Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 18
18 B ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir GOÐABORGIR - ÚTSÝNI Mjög góð 133 fm 5 herbergja íbúð með sérinngangi af svölum. Íbúðin er á 2 hæðum. 4 góð svefnherbergi, tvö baðherbergi og góð stofa. Hátt er til lofts í stofum, góðar suð- ursvalir og útsýni til sjávar. Verð 14,9 millj. SÓLTÚN - GLÆSILEG Í sölu 123 fm 4ra herb. íbúð ásamt 8,0 fm geymslu og stæði í bílageymslu. Íbúðin er innréttuð á mjög vandaðan hátt, bæði innréttingar og tæki. Glæsilegt baðherb. og eldhús. Ljós viður í öllum innréttingum og parketi. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Mjög vandað til sameignar og er húsið klætt ut- an með viðhaldsléttri klæðningu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Mjög góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Parket á flestum gólfum, baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og góðar svalir með miklu útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 9,9 millj. SAFAMÝRI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Stór stofa, 2 herbergi og gott fata- herbergi, baðherbergi með baðkari og t.f. þvottavél. Áhv. 6,3 millj. í húsbr. og Bygg.sj. rík. Verð 11,5 millj. KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Sér- lega snyrtileg íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni. Nýleg eldhúsinnrétt- ing og tæki, nýleg gólfefni. Stórar suður- svalir. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj. TORFUFELL Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, góða stofu, eldhús og baðherbergi. Linol- eum-dúkur á gólfum og stórar suðursvalir. Verð 9,3 millj. ÁLFATÚN - KÓPAV. Mjög björt og fal- leg 89 fm 3ja herbergja íbúð á frábærum stað neðst í dalnum. Innbyggt opið bílskýli fylgir með. Beykiparket á flestum gólfum, tvennar svalir, mjög fallegt útsýni. Þvotta- hús í íbúð. Verð 13,3 millj. HAMRABORG - LYFTUHÚS Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í 8 hæða lyftuhúsi. Fallegar flísar á gólfum. Góðar vestursvalir og stæði í opinni bílageymslu. Laus strax til afhendingar. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,9 millj. Einbýli RÁNARGATA - EINBÝLI - TVÍBÝLI Í sölu þetta ca 140 fm hús sem skiptist í hæð, gott ris og séríbúð í kjallara. Allt innra ástand gott, en þarfnast standsetn- ingar að utan að hluta. Gott skipulag, sér- bílastæði, frábær staðsetning. Verð 17,7 millj. GRUNDARSTÍGUR - EINBÝLIS- HÚS Vorum að fá í sölu lítið einbýlishús, hæð og ris á góðum stað í Þingholtunum. Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga með nýjum gluggum, gleri og allt nýtt að innan, þ.e. veggir, einangrun, milliloft, allar lagnir og fallegur nýr hring- stigi upp í risið. Tilbúið til afhendingar. Verðtilboð. VERÐIÐ KEMUR ÞÆGILEGA Á ÓVART. DVERGHAMRAR Í einkasölu glæsilegt einlyft einbýli, 196 fm alls með innbyggð- um 41 fm bílskúr. Stórar stofur, rúmgott eldhús, 3 góð svefnherbergi. Frábært skipulag. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga og er garðurinn einstaklega fal- legur með sólpöllum, skjólgirðingum og heitum potti. Áhv. Byggsj. rík. 3,7 millj. Verð 25,9 millj. KÓPAVOGSBRAUT Gott 149 fm ein- býli ásamt 39 fm bílskúr. Húsið stendur á 2000 fm eignarlóð sem býður upp á mikla möguleika. Húsið er mikið endurnýjað m.a. nýtt neysluvatn, flestar lagnir innan- húss, nýtt þak o.fl. Verð 22,9 millj. MARKARFLÖT - EINBÝLI Vorum að fá í sölu gott ca 200 fm einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga, þ.a. 53 fm tvöfaldur bílskúr. Frábært útsýni til suðurs yfir hraunið. 4 svefnherbergi, gott skipulag. Endurn. baðherb. Lóðin öll nýtekin í gegn, sólpallar, skjólveggir og heitur pottur. Næg bílastæði við húsið. NORÐURTÚN - LAUST Bessastaða- hreppi. 202 fm einbýlishús á besta stað. 4 svefnherbergi. Teppi og dúkur á gólfum. Laust við kaupsamning. Verð 18,5 millj. Rað- og parhús KLUKKURIMI - PARHÚS 170 fm vandað hús á tveimur hæðum. Neðri hæð- in skiptist í forstofu, gesta wc, eldhús og stofu. Efri hæðin er með 3 herbergjum, þvottahúsi, sjónvarpsstofu og baðher- bergi. Áhv. 8,4 millj. Verð 20,9 millj. SELÁSBRAUT Glæsilegt raðhús sem skiptist í dag í tvær 88 fm 3ja herb. íbúðir með sam. inngangi. Húsinu fylgir svo 21,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum, suðursvalir og tvö bað- herbergi flísalögð í hólf og gólf. Áhv. 6,7 millj. Verð 20,5 millj. VIÐARÁS - ENDARAÐHÚS Í sölu mjög fallegt 161 fm endahús með innb. bílskúr. Hellulagt bílastæði og gangstéttar með hitalögnum. Sólverönd með skjól- veggjum. 4 góð svefnherbergi, fallegt eld- hús og aðrar innréttingar og gólfefni smekklegt. Óinnréttað ris, ca 25 fm, er ekki inni í fmtölu. Áhv. húsbréf ca 7,0 millj. Verð 19,9 millj. VESTURBERG - RAÐHÚS Raðhús á einni hæð ásamt góðum bílskúr. Húsið er í góðu ásigkomulagi. 3 svefnherb., 2 stofur, sjónvarpshol og 2 baðherb. Þetta er mjög vel skipulögð eign. Verð 17,4 millj. KJARRMÓAR - GARÐABÆ Sérlega snyrtilegt og vandað raðhús á góðum út- sýnisstað. 3 svefnherbergi. Vönduð gólf- efni og innréttingar. Sjónvarpsstofa. BÍL- SKÚR. Glæsileg hellulögð lóð. Verð 19,7 millj. 4ra-6 herb. SKIPHOLT Vorum að fá í sölu mjög góða 4 herbergja íbúð á 2. hæð með góð- um 28 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 2 góð herbergi og tvær stofur, eldhús og bað- herbergi. Parket og flísar á gólfum og suð- ursvalir. Verð 11,8 millj. ÁSBRAUT - LAUS Vorum að fá í sölu mjög góða 91 fm íbúð á 1. hæð með miklu útsýni. Íbúðin er mjög falleg m.a. er búið að setja nýjar flísar á hol og eldhús. Tvö góð herbergi og tvær góðar stofur, góðar suðursvalir. Verð 11,5 millj. NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Eignin var öll tekin í gegn 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af selj- anda. Verð 14,5 millj. TRÖNUHJALLI Mjög góð 3ja herb. 77 fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á gólf- um, fallegar innréttingar og góðar suður- svalir. Verð 11,5 millj. DVERGHOLT - HF. Mjög falleg 80 fm neðri hæð í þessu húsi. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og góðu útsýni. Parket og góðar innréttingar, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 12,5 millj 2ja herb. HVERFISGATA Falleg 2ja herb. 48 fm íbúð á 1. hæð. Parket og dúkur á gólfum. Verð 6,3 millj. LAUGAVEGUR Nýstandsett 2ja her- bergja íbúð í kjallara en gengið er beint inn. Sérinngangur. Mikið nýtt í íbúðinni m.a. baðherb., eldhús, gólfefni og gler. Stór geymsla og þvottahús. Verð 6,9 millj. LAUS STRAX. BREKKULÆKUR - SÉRINNGANG- UR Erum með í sölu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, sem var útbúin árið 1995. Þ.e. þá var sett í hana eldhús, baðherbergi, all- ar lagnir og gólfefni. Áhv. 3,7 millj. HAGAMELUR Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 69 fm íbúð í flottu húsi í vestur- bænum. Íbúðin er með sérinngangi, nýlegt parket á flestum gólfum og búið að skipta um klóak. Verð 9,7 millj. MÖÐRUFELL Mjög góð 2-3ja herbergja íbúð á efstu hæð í húsi sem nýlega hefur verið viðgert og málað. Nýstandsett bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 7,9 millj. KAMBASEL Góð 96 fm 2ja til 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi og sérgarði. Stór stofa með útg. í garðinn, stórt eldhús með góðri innréttingu og búri. Þvottahús innan íbúðar. Verð 11,5 millj. Atvinnuhúsnæði FELLSMÚLI - WORLD CLASS- HÚSIÐ Vegna væntanlegrar uppbygging- ar World Class í Laugardalnum vorum við að fá í einkasölu 1.769 fm húsnæði þeirra við Fellsmúla. Um er að ræða hús sem skiptist þannig að neðri hæðin er 1.376 fm og efri hæðin 395 fm. Húsið er í mjög góðu ástandi og var m.a. endurmúrað að utan og einangrað að innan fyrir ca 6 ár- um. 80 sérbílastæði fylgja húsinu ásamt sameiginlegum stæðum. Húsnæðið er í dag innréttað sem líkamsræktarstöð en gæti hentað undir margskonar aðra starf- semi, svo sem heildsölu, verslun o.fl. Uppl. gefur Ólafur Blöndal hjá fasteign.is. DALSHRAUN Til sölu þessi heildareign, 346 fm, sem skipt er í tvo eignarhluta. Gott ástand og plássgott útisvæði. Er í leigu. Uppl. gefur Ólafur Blöndal. MELABRAUT - HAFNARFIRÐI 1.145 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnar- firði. Mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr, skrifstofu- og salernisaðstaða. ÓSKAÐ EFTIR VERÐTILBOÐI. SMIÐJUVEGUR 120 fm mjög gott at- vinnuhúsnæði með plássgóðri aðkomu. Gott ástand utan sem innan. Laust fljót- lega. Verð 7,5 millj. FJÁRFESTAR - BÆJARLIND Glæsi- legt 930 fm verslunar- og lagerhúsnæði á jarðhæð í þessu fallega og frábærlega vel staðsetta húsi. Um er að ræða 684 fm verslun og 246 fm lager sem hægt er að minnka og þá stækka verslunina. Húsið er í aðeins 5 mín. göngufæri við hina nýju verslunarmiðstöð Smáralind. ER Í HAG- STÆÐRI LEIGU Í DAG. Hagstæð áhv. lán. Uppl. gefur Ólafur eða Jason hjá fast- eign.is. Í smíðum BLÁSALIR - LYFTUHÚS Glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó með flísalögðu baðher- bergi. Þvotthús eru innan íbúðar og inn- réttingar eru mahóní. Teikningasett og skilalýsing á skrifstofu. Íbúðirnar eru til- búnar til afhendingar. Verð frá 12,5 millj. KIRKJUSTÉTT - SÍÐASTA HÚSIÐ Mjög fallegt ca 180 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsið selst fullbúið að utan, fok- helt að innan eða tilbúið til inréttinga. Frá- bært útsýni. Verð 15,7 millj. Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignas. sölumaður. Jason Guðmundsson lögg. fasteignas. sölumaður. Halldóra Ólafsdóttir ritari, skjalavarsla Gunnar Einarsson sölumaður Guðrún H. Ólafsdóttir lögfræðingur, skjalagerð ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 KRÁIN - VESTMANNAEYJUM OG ÍBÚÐARHÚS EINNIG Um er að ræða rekstur á besta stað, sem samanstendur af söluturni, myndbanda- leigu og grilli ásamt fasteigninni sem er 67 fm verslunarrými á jarðhæð. Reksturinn er rótgróinn og í þessu húsi hefur verið starfræktur söluturn í um 20 ár og er mjög vel tækjum búinn. Allt ástand að innan sem utan er mjög gott og er velta mjög góð. Möguleiki á að yfirtaka verulegan hluta kaupverðs í hagstæðum lánum. Staðsetning er í nálægð við tvo skóla. Mikil veltuaukning. Nóg af bílastæðum og mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Einnig er um að ræða einbýlishúsið við BOÐA- SLÓÐ NR. 5. Húsið er 160 fm á tveimur hæðum í aðeins 50 m fjarlægð frá KRÁNNI. Eignirnar geta selst saman eða sitt í hvoru lagi. Ýmiss skipti koma til greina. Uppl. gefur Ólafur Blöndal hjá fasteign.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.