Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 42
ÍÞRÓTTIR 42 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 30. júlí til 13. ágúst nk. Flugferðir og uppihald eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Leitað er eftir einstaklingum sem náð hafa mjög góðum árangri í íþróttagrein (-greinum) og/eða sinnt kennslu/þjálfun/félagsstörfum innan íþrótta- hreyfingarinnar, ásamt því að sýna málefnum ólympíuhreyfingarinnar sérstakan áhuga. Þeir skulu hafa gott vald á ensku og/eða frönsku og vera fyrirmynd annars æskufólks í hvívetna. Umsóknarfrestur er til 14. mars nk. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofu ÍSÍ eða á heimasíðu sambandsins, www.isisport.is . Námskeið í Ólympíu Nánari upplýsingar veitir Andri Stefánsson, ÍSÍ, sími 514 4000, netfang: andri@isisport.is KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: AC Milan - Lokomotiv Moskva............... 1:0 Jon Dahl Tomasson 62. - 72,028. Real Madrid - Dortmund ........................ 2:1 Raul 43., Ronaldo 55. - Jan Köller 30. - 50,000. Staðan: AC Milan 3 3 0 0 3:0 9 Real Madrid 3 1 1 1 4:4 4 Dortmund 3 1 0 2 3:4 3 Lokomotiv 3 0 1 2 3:5 1 D-RIÐILL: Manchester Utd - Juventus .................... 2:1 Wes Brown 3., Ruud Van Nistelrooy 85. - Pavel Nedved 89. - 66,703. Basel - Deportivo La Coruna ................. 1:0 Hakan Yakin 30. - 29,031. Staðan: Manch.Utd 3 3 0 0 7:2 9 Juventus 3 1 1 1 7:4 4 Basel 3 1 0 2 2:7 3 Deportivo 3 0 1 2 2:5 1 England Úrvalsdeild: Fulham - WBA.......................................... 3:0 Louis Saha 72., Pierre Wome 74., Steed Malbranque vítasp.77. - 15,799.  Lárus Orri Sigurðsson sat á bekknum hjá WBA. 1. deild: Bradford - Crystal Palace ................ frestað Ipswich - Wolves....................................... 2:4  Hermann Hreiðarsson lék ekki með Ips- wich vegna leikbanns en Ipswich komst í 2:0. Þýskaland Mönchengladbach - Wolfsburg.............. 2:0 Stefan Schnoor sjálfsmark 33., Lawrence Aidoo 71. Frakkland Troyes - Lille ............................................ 2:0 Holland Alkmaar - Breda....................................... 3:1 Excelsior - Roda ....................................... 0:2 Vitesse - Zwolle ........................................ 2:1 Skotland Motherwell - Dunfermline....................... 2:1 Norðurlandsmót Powerade-mótið í Boganum: Völsungur - Leiftur/Dalvík.................... 3:1 Andri Valur Ívarsson 71., 89. (víti), Arnar Vilberg Ingólfsson 83. - Ingvi Hrafn Ingva- son 22. Staðan: KA 4 4 0 0 22:2 12 Þór 3 3 0 0 5:1 9 Völsungur 4 2 0 2 13:6 6 Leiftur/Dalv. 4 1 0 3 5:8 3 Tindastóll 3 1 0 2 2:14 3 Magni 4 0 0 4 1:17 0 HANDKNATTLEIKUR Þýskaland TuS N-Lübbecke - Pfullingen..............26:24 Flensburg-Handewitt - Minden.......... 35:22 Willstätt/Schutterw. - Gummersbach 26:36 Wilhelmshavener - Eisenach .............. 32:30 Grosswallstadt - W.Massenheim ........ 26:24 Essen - SC Magdeburg........................ 30:27 Hamburg - Nordhorn........................... 34:31 Lemgo - Kiel ......................................... 33:26 Staða efstu liða: Lemgo 21 20 0 1 716:567 40 Flensburg 20 17 0 3 626:501 34 Magdeburg 20 16 0 4 621:521 32 Essen 20 12 2 6 569:548 26 Kiel 21 11 3 7 595:562 25 Nordhorn 21 12 1 8 615:589 25 KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Haukar 77:62 Njarðvík, 1. deild kvenna. Stig Njarðvíkur: Krystal Scott 26, Helga Jónasdóttir 20, Ingibjörg Vilbergsdóttir 7, Guðrún Ó. Karlsdóttir 5, Bára Lúðvíks- dóttir 5, Auður R. Jónsdóttir 5, Ásta M. Óskarsdóttir 5, Eva Stefánsdóttir 4. Stig Hauka: Katie Hannon 33, Egidija Raubaité 11, Helena Sverrisdóttir 8, Haf- dís Hafberg 6, Ösp Jóhannsdóttir 2, Hrafn- hildur Kristjánsdóttir 1, Rannveig Þor- valdsdóttir 1. Staðan: Keflavík 17 15 2 1346:887 30 KR 17 10 7 1063:1085 20 Njarðvík 17 8 9 1134:1187 16 Grindavík 17 8 9 1183:1241 16 Haukar 17 5 12 994:1152 10 ÍS 17 5 12 987:1155 10 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Cleveland - Chicago ......................... 101:107 New Jersey - Miami ............................. 84:79 Dallas - Atlanta................................... 105:79 Sacramento - Milwaukee ................... 102:93 LA Lakers - Houston......................... 106:99  Eftir tvær framlengingar. Orlando - New Orleans ........................ 99:94 Memphis - Indiana ........................... 108:103  Eftir framlengingu. San Antonio - Denver......................... 101:76 Golden State - Boston ...................... 117:225 SKOTFIMI Keppni með sportskammbyssu í Digranesi, sunnudagur 16. febrúar. Mótshaldari Íþróttafélagið Leiftri. Guðjón Freyr Eiðsson, SFK ...................552 Eiríkur O. Jónsson, ÍFL..........................548 Carl J. Eiríksson, SÍB .............................548 Sigurgeir Guðmundsson, SFK................522 Tómas Þorkelsson, SFK..........................520 Gunnar Sigurðsson, SFK ........................518 Sveitakeppni Skotfélag Kópavogs A...........................1.573 (Guðjón Freyr, Gunnar S., Steindór Grím- arsson). Skotfélag Kópavogs B...........................1.531 (Sigurgeir, Tómas, Magnús Guðleifsson). Þjálfari Ajax er einn besti knatt-spyrnumaður Hollendinga á níunda áratugnum og fram á þann tíunda, Ronald Koeman, 39 ára, sem lék með Ajax, Eindhoven, Feyen- oord og Barcelona. Hann vann til fimmtán titla í Hollandi og á Spáni. Hann var stoltur og glaður þegar flautað var til leiksloka á Highbury í fyrrakvöld og ljóst var að hans unga sveit hafði náð jafntefli gegn einu allra sterkasta knattspyrnuliði heims um þessar mundir, Arsenal. Ekki tjaldað til einnar nætur Koeman segir Ajax ekki tjalda til einnar nætur, þar á bæ hlakki menn til næstu ára þegar hið unga lið springur út. Þá verði það til alls lík- legt í Meistaradeildinni. „Ég er ákaflega stoltur af mínum mönnum eftir frammistöðu þeirra á Highbury jafnvel þótt þeim hafi ekki tekist að ná öllu sína besta fram í leiknum,“ sagði Koeman. Meðalaldur Ajax-liðsins sem hóf leikinn á Highbury var 22 ár, þar voru þrír leikmenn undir tvítugu, þar á meðal var markaskorarinn Nigel de Jong sem er aðeins 18 ára. Hann gerði í leiknum fyrsta mark sitt fyrir félagið. Tveir af þremur varamönnum, sem teflt var fram í síðari hálfleik, eru 21 og 22 ára. Að- eins tveir leikmenn geta talist „gamlir, það er Thomas Galasek, sem stendur á þrítugu, og Robert Witschge. Hann er 33 ára. „Vissulega voru kaflar í leiknum á Highbury þar sem Arsenal yfirspil- aði okkur en það kom ekki að sök. Úrslit leiksins efla kjark og þor leik- manna,“ sagði Koeman og nefndi sérstaklega frammistöðu miðju- mannsins frá Suður-Afríku, Stevens Pienaar, og markaskorarans de Jongs, en þeir eru 19 og 18 ára gamlir. „Þeir voru bestir í góðu liði mínu,“ sagði Koeman. „Það er ef til vill ekki rétt hjá mér að vera nei- kvæður en það er ljóst í mínum huga að við hefðum vel getað stolið sigr- inum, það er ótrúlega staðreynd,“ sagði Koeman sem horfir bjartsýn- um augum fram á veginn. Stórveldi á ný Ajax hefur alla burði til að verða stórveldi á nýjan leik í evrópskri knattspyrnu og leikmenn liðsins verða þá á vörum allra knattspyrnu- áhugamanna. Í hópi annarra ungra leikmanna en eru nefndir hér að framan er sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic, sóknarleikmaður, er 21 árs og hefur leikið 15 landsleiki fyrir Svía. Brasilíumaðurinn Max- well á miðjunni er einnig 21 árs. Varnarmennirnir Petri Pasanen frá Finnlandi – 11 landsleikir, og Rúm- eninn Cristian Chivu – 23 landsleik- ir, eru 22 ára. Van Dammen er 19 ára varnarmaður, fæddur í Lokeren í Belgíu. Þess má geta að tveir af aðstoð- armönnum Koemans eru Ruud Krol, fyrrverandi stórstjarna hjá Ajax og fyrirliði Hollands – lék 83 landsleiki, og annar kunnur leik- maður úr herbúðum Amsterdam- liðsins – John van’t Schip. Ajax á leið í fremstu röð á ný Reuters Þögn í salnum! Nidel de Jong leggur fingur á munn eftir að hann skoraði jöfn- unarmark Ajax á Highbury. AJAX vinnur varla Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð, en frammistaða liðsins hefur vakið verðskuldaða athygli. Leikmenn liðsins eru ungir að árum og eru gott dæmi um afar öflugt uppbygg- ingarstarf sem einkennt hefur félagið um langan tíma. Enn einu sinni virðist Ajax vera á góðri leið með að byggja upp frá grunni sterkt lið með ungum knattspyrnumönnum sem eftir örfá ár verða örugglega eftirsóttir af flestum stærstu knattspyrnuliðum Evrópu. KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: DHL-höllin: KR – Keflavík ..................19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Haukar ....19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Hamar ........19.15 Í KVÖLD „Stjörnulið Asíu“ skor- ar á Evrópu ÞREMUR stórliðum í knatt- spyrnu frá Evrópu hefur verið boðið að taka þátt í fjögurra liða móti sem fram á að fara í Taílandi í maí nk. Markmiðið er að fagna 75 ára valdatíð konungsins Bhumibol Adulyadej, en eng- in þjóðhöfðingi hefur stýrt landi sínu í svo langan tíma. Liðin sem boðin eru til leiks eru Arsenal, Inter frá Mil- anó og Bayern München og sögðu forsvarsmenn keppn- innar að Arsenal og Inter hefðu nú þegar þegið boðið en Bayern ætti enn eftir að svara með formlegum hætti. Fjórða lið keppninna verð- ur „Stjörnulið Asíu“ sem er skipað leikmönnum frá Taí- landi, Kína, S-Kóreu, Japan og Miðausturlöndum. Mótið mun kosta skipuleggjendur um 450 millj. ísl. kr. en ekki hefur enn verið staðfest hve- nær það hefst. ÚRSLIT Reuters Ronaldo brosti breitt eftir að hafa tryggt Real Madrid sigur gegn Dortmund í Meistaradeild Evr- ópu á Santiago Bernabeu í gær. Spánverjarnir unnu 2:1 og geta enn varið Evrópumeistaratitilinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.