Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 51                                                                            ! "#$ %  #" & #'  ! "! # ) * ) $% (  ( # "!   (  # $%     ( # $!&'(()* $+,)& -.** $ *' /'0.+ *'% ( ( ( (   (   (  (  (  ( "!! #  ( ) ) ) ) ) * ) ) ) ) ) ) ) * )     +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   ( !  ()12+-!.2!  " $ 3")*%( #4!  1#!   # #'!" "##"/3   # #') ## 4.  4!"5 (+"   #'# )## " ! 4 ##   (  12+.3!%+*+#! 63""--.#" , !& #'( 45 %' 45 %' 45 %' 61"!7+1 89'0.!7+1 1'6 .**!% 1"'3"! !0:!60 ;''1 ;!**!**'!< =$*,> 8.0 ?* !'(#!00!,      * *     4.  #4! 4.  0 4! /" ##' 4.  5!4 4.  4.  14.  14.  14.  911,$#' @*01 ' !*.9A 90-90 !+* #*-!# !01 @!#9 8+0 +0 .!7         * 4.   4.  14.  4/  4/  5!4 #4(/(4( 4.  40 :!!.! !*!#!* 8!B90! :!9B! $# 06"! C00(. :90! @!!D ;A 5,B!.9 !0-9  * * * * * 4.  4.  "##" 5!4 4/  4.  4.  4.  4.  4.  14.  !'.!-!.'  " *%#!  # )# ##  " ( 4.  4!"  40   1) #$   #'#!   # ( + "( '00'-!.' , 7 #'  # "##" 3''!" '  .# #' ( !   >*'-!.' 8#" /  # *% "##" 3'')##./ ' "  #40  4'(+ "(  !"#" " !"""  " " $ "#$ %$ #$ &$ "'$ "#$ "#$ ($ '$ &$ &$ ÁTTA liða úrslitum Gettu betur vindur nú fram og í kvöld keppa Menntaskólinn við Hamrahlíð og Verslunarskóli Íslands. Bæði þessi lið deila þeirri staðreynd að hafa keppt fjórum sinnum til úrslita í keppninni en beðið lægri hlut í öll skiptin. Ægivald MR undanfarin ár hefur valdið þessu miður skemmti- lega hlutskipti. En hver veit hvað gerist þetta árið? Góð tilfinning Þannig hefur MH þurft að lúta í gras fyrir MR í öll skiptin sem liðið hefur keppt til úrslita. Liðið í ár er skipað þeim Jónasi Erni Haralds- syni, Önnu Pálu Sverrisdóttur og Andra Egilssyni. Og vitaskuld verð- ur á því tekið í ár! „Mér líst bara mjög vel á þetta,“ segir Andri kankvíslega. „Það var úrtökukeppni síðasta vor þar sem þjálfarar sáu um að velja í liðið. Þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi.“ Andri lýsir því að hefðbundið form hafi verið á æfingum, þau hafi hist og spjallað, spurt hvert annað spjörunum úr og skipt efni eftir áhugasviðum. „Annars er þessi skipting ekkert heilög,“ bætir Andri við. „Við erum farin að hafa góða tilfinningu fyrir því hverju hver og einn er góður í.“ Hæfileikinn til að muna Verslunarskóli Íslands nýtur, líkt og MH, þess vafasama heiðurs að hafa fjórum sinnum keppt til úrslita – en ávallt tapað. Einu sinni var það fyrir MS en þrisvar fyrir MR. Liðið í ár er skipað þeim Hafsteini Viðari Hafsteinssyni, Einari Björgvini Sig- urbergssyni og Stefáni Einari Stef- ánssyni. Hafsteinn er nýliðinn í liðinu, hef- ur æft í tvö ár en keppir nú í fyrsta skipti. Einar og Stefán, sem eru á síðasta ári, hafa hins vegar verið í liðinu í þrjú ár. „Þeir eru mjög góðir við mig,“ segir Hafsteinn og brosir, þegar hann er spurður hvernig félagar hans komi fram við ungviðið. Efnisflokkunum skipta þeir á milli sín eins og tíðkast hjá flestum liðum. Hann segir þá enn fremur þekkja hver annan það vel nú að ekki sé mikil þörf á einhverjum tæknibrögðum til að koma réttum svörum til skila í sjálfri keppninni. „Vissulega hefur maður bætt sig,“ segir Hafsteinn er borið er upp hvort þekkingin hafi verið þarna frá degi eitt. „Með þjálfun ættu margir að geta tekið þátt í keppni sem þessari. En maður þarf að sjálf- sögðu að hafa vissan hæfileika til að muna hluti.“ Honum líst vel á keppnina í kvöld. „Þetta er hiklaust sterkasta keppnin í þessari umferð. Ég held að það sé ekki spurning,“ segir hann að lokum. Gettu betur er á dagskrá Rík- issjónvarpsins klukkan 20.00 í kvöld. Önnur umferð Gettu betur Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Lið Menntaskólans í Hamrahlíð. Frá vinstri: Anna, Andri og Jónas. Morgunblaðið/Árni Sæberg Liðsmenn Verslunarskólans. Frá vinstri: Stefán, Einar og Hafsteinn. MH – Versló TENGLAR ..................................................... www.gettubetur.is www.ruv.is/gettubetur ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.