Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BREKI VE 61 599 123* Djúpkarfi Gámur STURLA GK 12 297 31* Karfi/Gullkarfi Gámur ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 38* Karfi/Gullkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 53* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 33 Karfi/Gullkarfi Sandgerði AKUREYRIN EA 110 902 68 Djúpkarfi Reykjavík OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 189 Ufsi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 57 Karfi/Gullkarfi Akranes HRINGUR SH 535 488 109 Þorskur Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 106 Þorskur Ísafjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 91 Þorskur Dalvík MARGRÉT EA 710 450 65 Þorskur Dalvík SVANUR EA 14 218 21 Þorskur Dalvík HARÐBAKUR EA 3 941 114 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 50* Djúpkarfi Seyðisfjörður KALDBAKUR EA 1 941 82 Ufsi Seyðisfjörður BARÐI NK 120 599 99 Þorskur Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 87 Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 60 Þorskur Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 549 81 Þorskur Fáskrúðsfjörður R Æ K J U B Á T A R RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. BRÍK BA 2 30 5 1 4 Bíldudalur HÖFRUNGUR BA 60 27 10 0 4 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 2 0 2 Bíldudalur PÁLL HELGI ÍS 142 29 2 0 2 Bolungarvík ANDEY ÍS 440 331 29 0 1 Ísafjörður FRAMNES ÍS 708 407 8 0 1 Ísafjörður SKAFTI SK 3 299 20 0 1 Blönduós MÚLABERG SI 22 550 24 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 23 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 19 0 1 Siglufjörður HAUKUR EA 76 142 22 0 1 Dalvík DALARÖST ÞH 40 104 3 3 2 Húsavík ÞORSTEINN GK 15 51 2 5 5 Raufarhöfn             9& +!.& 3& ! *               ) !    ,%  :# 8 .# :  !# $ # $ # 3 # # 8 - &  &    %  - 4 % ',                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   ! * ! * ! * ! * ! * ! * ! *  ;                                             VIKAN 9.2. – 15.2. Páll sagði aflabrögðin hafa verið mjög góð í vetur og svo virtist sem mikið væri af þorski á veiðislóðinni. „Hér áður fyrr þóttu menn góðir ef þeir fengu 40 tonn á viku. Okkur þykir ekkert tiltökumál að fá þenn- an afla á einum sólarhring. Við er- um að sjá mun meiri fisk en áður á þessum árstíma á undanförnum ár- um og ég er hræddur um að ef þetta væri loðna en ekki þorskur væri fyrir löngu búið að auka kvótann. Þetta er góður þorskur, á bilinu 1,7 til 2 kíló eða eins fiskur og Vest- firðingar hafa veitt á þessari slóð um aldir. Fiskifræðingarnir hafa hinsvegar viljað friða þennan fisk með svæðalokunum og nú er staðan þannig að það er búið að loka svæð- um frá Djúpál og austur með öllu Norðurlandi. Þannig hefur verið þrengt mjög að togurunum en ég held að fiskifræðingarnir ættu að fara að vinna heimavinnuna sína.“ Páll sagðist mega koma með um 50 tonn af þorski að landi eftir hverja veiðiferð og um 20 tonn af ýsu en aflinn fer til vinnslu hjá Hraðfrystihúsinu–Gunnvöru. „Við höfum verið að fá þorskskammtinn á tveimur sólarhringum og það hef- ur einnig verið þokkaleg ýsuveiði en hún er þó mismunandi eftir árstím- um,“ sagði Páll skipstjóri en þess má geta að skipið ef nefnt eftir afa hans, Páli Pálssyni. Þungur sjór og þrútið loft Bræla hefur hamlað loðnuveiðum alla vikuna en skipin voru þó að tín- ast á miðin í gær. Vindur hafði þá gengið nokkuð niður en á miðunum var enn „þungur sjór og þrútið loft“ líkt og einn skipstjórnarmaður orð- aði það við Morgunblaðið. Samkvæmt aflastöðulista Fiski- stofu hafa nokkur loðnuskip þegar klárað kvóta sinn á vertíðinni og enn fleiri eiga aðeins eftir kvóta sem nemur einni veiðiferð eða full- fermi. Gera má ráð fyrir að aukið verði við loðnukvótann að loknum rannsóknaleiðangri hafrannsókna- skipsins Árna Friðrikssonar RE sem hófst í byrjun vikunnar. Treg- lega gengur hinsvegar að mæla loðnuna vegna veðurs. Hjálmar Vil- hjálmsson, leiðangursstjóri á Árna Friðrikssyni, sagðist ekki eiga von á öðru en að loðnan fari nú að skila sér upp á landgrunnið. „Ég man ekki eftir að hún hafi skilað sér upp að landinu síðar en 24. febrúar en það var árið 1970. Þá höfðum við hvatt mjög til loðnuveiða fyrir Aust- urlandi, ég og Jakob Jakobsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar, en veiðarnar höfðu þá ekki verið stundaðar þar að gagni. Skipin voru að rembast við veiðarnar allan janúarmánuð og fram í febrúar en varð lítið ágengt. Janúaraflinn var að mig minnir 740 tonn. Þá var búið að segja margt og flest ljótt. En eftir 24. febrúar gaf loðnan sig og þá var ágæt veiði,“ sagði Hjálmar. A F L A B R Ö G Ð Nóg af fiski fyrir vestan „ÞAÐ er mokfiskur, það er ekki hægt að segja annað. Við erum að fá hér allt upp í 40 tonn á sólarhring og nú vantar okkur bara meiri veiðiheim- ildir,“ sagði Páll Halldórsson, skip- stjóri á Páli Pálssyni ÍS, í samtali við Morgunblaðið í gær en skipið var þá að veiðum vestur af Djúpál, að eltast við þorsk og ýsu. B Á T A R BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 81 38* Ýsa 1 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 27* Botnvarpa Djúpkarfi 2 Gámur FRÁR VE 78 155 17* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur GJAFAR VE 600 236 39* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SIGURBORG SH 12 200 33* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 51* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 24* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur VOTABERG SU 10 241 11* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 31 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 24 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 19* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 46 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FRÓÐI ÁR 33 136 11 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 12 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 33 Lína Þorskur 1 Grindavík FREYR ÞH 1 190 49 Lína Keila 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 33 Lína Þorskur 1 Grindavík HRUNGNIR GK 50 211 44 Lína Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 45 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 42 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 36 Lína Þorskur 1 Grindavík NJÁLL RE 275 43 19 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 33 Dragnót Þorskur 6 Sandgerði ÖRN KE 14 135 48 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 20 Net Þorskur 4 Keflavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 22 Net Þorskur 3 Keflavík ÞORSTEINN GK 16 138 22 Botnvarpa Þorskur 2 Keflavík ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 13 Net Þorskur 3 Hafnarfjörður FREYJA RE 38 136 41* Botnvarpa Steinbítur 3 Reykjavík HELGA RE 49 210 42 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 68 Lína Þorskur 1 Reykjavík MAGNÚS SH 205 116 22 Net Þorskur 6 Rif SAXHAMAR SH 50 128 12 Net Þorskur 3 Rif ÖRVAR SH 777 196 12 Lína Þorskur 2 Rif FRIÐRIK BERGMANN SH 240 61 13 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 26 Net Þorskur 4 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 32 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík SÆBERG BA 224 138 11 Net Þorskur 3 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 11 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 20 Net Þorskur 5 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 15 Net Þorskur 5 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 22 Net Þorskur 5 Grundarfjörður ÁRSÆLL SH 88 197 12 Net Þorskur 2 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 238 32 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 27 Lína Þorskur 1 Tálknafjörður ÞORLÁKUR ÍS 15 157 39 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík SÆÞÓR EA 101 150 28 Net Þorskur 1 Dalvík FJÖLNIR ÍS 7 158 62 Lína Þorskur 2 Húsavík GARÐEY SF 22 256 67 Lína Þorskur 1 Djúpivogur L O Ð N U S K I P LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 1009 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 801 1 Vestmannaeyjar ODDEYRIN EA 210 335 743 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 1103 1 Vestmannaeyjar SIGURÐUR VE 15 914 2814 2 Vestmannaeyjar VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2588 1 Grindavík FAXI RE 9 893 1461 1 Reykjavík INGUNN AK 150 1218 3709 2 Akranes GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1061 1 Akureyri GUÐMUNDUR VE 29 486 1064 2 Akureyri HARPA VE 25 445 1549 2 Akureyri ÍSLEIFUR VE 63 551 1503 2 Akureyri BEITIR NK 123 756 3414 3 Raufarhöfn BÖRKUR NK 122 949 1615 1 Raufarhöfn ÞORSTEINN EA 810 1086 3861 2 Raufarhöfn SVANUR RE 45 864 2617 4 Þórshöfn ÁSKELL EA 48 821 3519 4 Þórshöfn SUNNUBERG NS 70 936 1494 2 Vopnafjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 2468 2 Seyðisfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 1092 1 Seyðisfjörður HÁKON EA 148 1554 1279 1 Seyðisfjörður BERGUR VE 44 574 621 1 Neskaupstaður BIRTINGUR NK 119 370 1952 3 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 458 1816 3 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 1076 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 3039 2 Eskifjörður GULLBERG VE 292 699 1209 1 Fáskrúðsfjörður VÍKINGUR AK 100 950 2773 2 Fáskrúðsfjörður SUNNUTINDUR SU 59 397 292 1 Djúpivogur ÖRN KE 13 566 1083 1 Djúpivogur JÓNA EÐVALDS SF 20 441 628 2 Hornafjörður ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON SF 250 652 2630 3 Hornafjörður E R L E N D S K I P ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SIKU GL 999 1 1458 Loðna Vopnafjörður NORDBORG OW2106 FO 999 0 240 Loðna Fáskrúðsfjörður TRÓNDUR Í GÖTU FO 79 1 214 Loðna Fáskrúðsfjörður F R Y S T I S K I P FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SUNNA SI 67 620 158 Rækja Siglufjörður SLÉTTBAKUR EA 4 1094 254 Þorskur Akureyri BRETTINGUR NS 50 582 96 Djúpkarfi Vopnafjörður HUGINN VE 55 1136 3928 Loðna Seyðisfjörður TJALDUR SH 270 412 42Grálúða/Svarta sprakaEskifjörður S K E L F I S K B Á T A R SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. GRETTIR SH 104 210 24 3 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 26 3 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 13 3 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 14 3 Stykkishólmur FOSSÁ ÞH 362 249 127 1 Þórshöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.