Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ DANIR geta verið allra manna skemmtilegastir þegar sá gállinn er á þeim og kunna manna best að hafa það huggulegt í góðra vina hópi, eða „at hygge sig“ eins og það er kallað „på dansk“. Það var líka notalegt opnunarkvöldið á „Dönskum dögum“ á veitingahús- inu Fjörunni í Hafnarfirði á fimmtudagskvöldið síðastliðið þar sem danskur matarilmur fyllti hús- ið. Boðið var upp á kvöldverð að dönskum hætti, enda verður danskur matseðill í veitingahúsinu meðan á dönskum dögum stendur, en þeim lýkur 2. mars næstkom- andi. Í forrétt fengu gestir kaldan laxa- og þorskturn með kavíar og sýrðum rjóma. Í aðalrétt var pönnusteikt grísalund með epla- piparrótarsalati, kantarellum og portvínssósu, og í eftirrétt var boðið upp á kalda rabbarbarasúpu með vanilluís, eða „kold rabarbers- uppe med vanilleis“ eins og Dansk- urinn hefði orðað það. Undir borðum söng danska blue- grass-söngkonan Sine Bach Ruttel og spilaði sjálf undir á banjó. Var gerður góður rómur að söng og banjóspili blágresissöngkonunnar þótt hörðustu aðdáendur danskrar alþýðumenningar söknuðu þess dálítið að heyra ekki dönsk lög á borð við „Det var en skikkelig bon- demand“. Íslenskir víkingar, sem ruddust inn í borðsalinn öllum að óvörum, komu hins vegar til móts við þessar óskir og tóku nokkur dönsk alþýðulög við „glimrandi“ undirtektir matargesta. Danska bluegrass-hljómsveitin Shine Bach Ruttel Band mun hins vegar leika fyrir dansi á Fjör- ugarðinum föstudags- og laug- ardagskvöldin 21. til 22. febrúar og 28. febrúar og 1. mars. Ekki var annað að finna á mat- argestum opnunarkvöldsins en að- mönnum líkað vel það sem boðið var upp á enda bregðast Danir sjaldan þegar góður matur er ann- ars vegar. Á „Dönskum dögum“ verður boðið upp á fjölbreyttan danskan matseðil, auk þeirra rétta sem að framan eru taldir. Danskt blágresi og huggu- legheit Morgunblaðið/Árni Sæberg Danska bluegrass-söngkonan Sine Bach Ruttel bregður á leik á „Dönskum dögum“ á Fjörukránni. svg@mbl.is Fjörukráin BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði Vestrinn sígildi Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) frá 1946 eftir King Vidor og Otto Bower. Sýnd kl. 16. FJÖRUKRÁIN Danska blágres- issveitin Sine Bach Ruttel Band á Dönskum dögum. GAUKUR Á STÖNG Sálin hans Jóns míns. GRANDROKK Miðnes og Ceres 4. KRINGLUKRÁIN Diskódúettinn Þú og ég rifjar upp gamla góða bömpið. TÓNASTÖÐ Skipholti 50d Hamm- ond-séníin Þórir Baldursson og Jón Ólafsson munu leika listir sínar kl. 15 á spánýtt NordElectra hljóm- borð frá sænska fyrirtækinu Clavia, sem þekkt er m.a. fyrir ddrum- rafmagnstrommurnar og Nor- dLead hljóðgervilinn. NordElectra hljómborðið þykir sérlega vel til þess fallið að líkja eftir Hammond hljómnum auk fjölda annarra möguleika og því þótti tilvalið að fá þá Þóri og Jón til að prufukeyra græjuna. Þeim til fulltingis verður Jóhann Hjörleifsson trommari Sál- arinnar hans Jóns míns sem leika mun á ddrum-rafmagnstrommur. Allir tónlistaráhugamenn og at- vinnumenn í faginu velkomnir. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Spað- ar í stuði. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær svört kómedía með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna:Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV SV. MBLKvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Sýnd kl. 6. Tilboð 400 kr. Stórskemmtileg teiknimynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. Sýnd kl. 1.50, 3.15 og 4.40. Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 2.45  ÓHT RÁS 2 Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Tilboð 400 kr. Stórskemmtileg teiknimynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12.Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. B.i. 16. kl. 2.Kl. 4 Tilboð 400 og 8. Bi. 12. kl. 5.30 og 9. Frábær mynd sem frá leikstjóranum Martins Scor- sese meðstórleikurunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m.besta mynd og besti leikstjóri10 Sýnd kl. 2. Tilboð 250 kr. Sýnd kl. 2. Tilboð 250 kr.Sýnd kl. 2.30, 4 og 6. Ísl. tal. Tilboð 400 kr. Smárabíó kl. 2 og 4 - Laugarásbíó kl. 2 - Borgarbíó kl. 6. Smárabíó kl. 2.30, 4 og 6 - Laugarásbíó kl. 2 og 4 - Borgarbíó kl. 1.50, 3.15 og 4.40. Smárabíó sýnd kl. 2. Smárabíó sýnd kl. 2 / Regnboginn sýnd kl. 2 og 4 Regnboginn sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Smárabíó kl. 4 - Regnboginn kl. 2 - Borgarbíó kl. 2.45 Tilboð 400 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 400 kr. Tilboð 400 kr. Tilboð 400 kr. Regnboginn sýnd kl. 2 og 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.