Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 63 Hóll hefur opnað söluskrifstofu í Kópavogi! Með þessu stóraukum við þjónustu okkar við Kópavogsbúa og Garðbæinga. 10 sölumenn reiðubúnir til starfa fyrir þig. Líttu við hjá okkur í Hlíðarsmára 15 eða sláðu á þráðinn í síma 595 9090. Alltaf heitt á könnunni. Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Skráning á námskeið í síma 553 3934 kl. 10–12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Hvað fá þátttake ndur út úr slíkum námsk eiðum? Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggi- legan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Einkatímar í sjálfstyrkingu - Áhrifarík meðferð fyrir eyrnaveik börn 1. — 2. mars. 1. stig. Helgarnámskeið 8. — 9. mars. 2. stig. Helgarnámskeið Auktu styrk þinn - Sjálfstyrkingarnámskeið 15. — 16. mars. Helgarnámskeið Námskeið í Reykjavík                                                   ! "#$ %  #" & #' !" #$ %& '& & ( ) ) )  )*   ( ( '& & (  ( (  (  )*    ( ( ) & +,-- ./ ) "0"1.+ 2#3 // ! ) + /# , 4,53 "0 /,* ( ( ( (   (   (  (  (  ( ( '& & (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( !  -."6 !"!"0"2&3 ##1 #' #) " "# " '"( 1- 1)#10#!  # 2  '"(+ 3 #'  #.'"!"   "#   # #') 4!" "##" 2'' ## #4!"  # #'.1')#1- !"5  ##   (*1 #"  ! 1)# -# #' ## #4!"  # #'.'"(  "6 !"!"0"37 "&*"0/ !" 0(& 62"",,-#" + !& #'( 89 #*, 89 #*, 89 #*, #:6'&;06 <= ,53& ;06 6, #: 3 // &*  6',$7'& 6 ! &5">&:#5 ?,,6 ?& //& //,&@ A) /1B 4 =(/B C/ ) &,-(&55&1!     4 4 4 4 1/  "##" 1-  / 1! ." ##' 1/  .(1( 1-  1-  5!1 2'' .(1( 5!1  =661) (, D# / 56 ,$ 5  &/3=E =52=5 & 0/ (/ # 2&(  &56 , D&($= 3 <# 05 05 3& ;# 4 4     4 4 01-  1-  01-  1.  1.  1.  5!1 5!1 "##" >& &3& &/"& (&/ <& F# =5& >& = F& )( #5#:'& G 55 -#3 >=5 #& D& &H ?#E"= 6 91 F&3= &52=  4 4 4 1-  1-  1-  1.  01-  1-  01-  1-  1-  1-  >.5,2&3,  "4 %!"/ 1!.) #  #4 !".  "##" .'"(*$ 2.( A *',2&3,  "!". 2''   "##"( 7# #'.$( !   ,55,2&3,   #4 %)#   " #' 8!  4!"9  #'( :"##")#1 4!"+4 #'(* "(   "#$ #$ %$ %$ %$ &$ &$ &$ "&$ #$ #$ Í KVÖLD kl 21.00 verður á dag- skrá Sýnar kvikmyndin Nautið ofsafengna eða Raging Bull sem Martin Scorsese gerði árið árið 1980. Þar er sögð saga hnefa- leikakappans Jake La Motta, sem varð nokkrum sinnum heims- meistari í millivigt, og er það sjálfur Robert De Niro sem leik- ur nautið ofsafengna, einsog box- arinn var kallaður. Þótt vissulega séu margir af hnefaleikum kappans sýndir, fjallar myndin um innra ferðalag Jake La Motta. Hann var óörugg- ur á kynlífssviðinu og sjúklega afbrýðisamur út í unga eiginkonuna. Hann var ofbeldismaður, fullur reiði og sjálfseyðingarhvatar ogf refsaði sjálfum sér í hringnum til að fá yfirbót og syndaaflausn. Vinirnir De Niro og Scorsese höfðu lengi haft áhuga á ævisögu Jake La Motta en komu gerð myndarinnar aldrei af stað. Þegar Scorsese lá síðan á sjúkrahúsi vegna eiturlyfjaneyslu og þunglyndis eftir New York, New York, mætti De Niro með ævisöguna og dró vin sinn á Kyrrahafseyju þar sem þeir undirbjuggu myndina sem talin er með þeim bestu í kvikmynda- sögunni. Horfið og hlustið vel á Raging Bull því hún þykir snilldarlega unnin tæknilega. Upptökurnar á boxatriðunum tóku 10 vikur í stað þeirra 2ja sem áætlaðar voru. Scorsese braut hefðina með því að fara inn í hringinn með myndavélina, og það er ekki framleidd hnefaleikamynd í dag sem ekki er undir áhrifum frá Raging Bull. Sömuleiðis er hljóðrásin leyndarmál, svo ótrúleg og áhrifarík er hún þótt enginn viti hvaðan öll þessu furðuhljóð koma. Raging Bull var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, en þau hlutu Ro- bert De Niro og klipparinn Thelma Schoonmaker. De Niro í ham sem Jake La Motta að buffa óöfundsverðan andstæðing. Boxara refsað HEIMILDAMYNDIN Lífið með Jackson sem nýlega var sýnd víða um heim, vakti mikla athygli og misjöfn viðbrögð. Michael Jackson var sjálfur afar ósáttur við meint gildishlaðin og rætin vinnubrögð blaðamannsins Martin Bashir, sem hann segir hafa brugðist trausti sínu, og lagði í kjölfar fram formlega kvörtun til breskra ljósvakayfirvalda. En Jackson var líka með tökumann á staðnum, og stuðlaði að því að gerð yrði úr önnur heimildamynd Michael Jackson, taka tvö: Viðtalið sem þeir vildu ekki sýna ykkur. Þessi tveggja tíma mynd var sýnd á sjónvarpsstöðinni Fox í Bandaríkjunum á fimmtudag við geysimikið áhorf. Meðal þess sem þar kemur í fyrsta sinn fyrir augu almennings er að Bashir eys Jackson lofi á milli þess sem hann spyr hann ágengra spurn- inga. „Bashir hefur ekkert að fela. Hann vissi allan tímann af töku- manni Jacksons,“ segir talsmaður myndar Bashir. Í mynd sinni segist Bashir efast um hæfi Jacksons sem foreldris en í mynd Jacksons sést Bashir hæla söngvaranum í hástert fyrir örlæti og ástríkt samband hans við börnin sín. Bashir sagði í sinni mynd að búgarður Jacksons Never- land væri „hættulegur staður“ fyrir varnarlaus börn, en segir sama stað „stórkostlegan“ í nýju útgáfunni. Talsmenn Bashir hafa þegar for- dæmt myndina sem Fox sýndi á fimmtudag og segja hana hljóðbita sem unnir hefðu verið samhengislaust úr aðeins fárra klukkustunda upptök- um. Á meðan hefði mynd Bashir verið heilsteypt enda unnin upp úr efni sem tók marga mánuði að skjóta. „Við stöndum enn stolt á bakvið okkar heimildamynd, og skiljum ekki af hverju öll þessi læti eru út af mynd- inni á Fox.“ Maury Povich sem er þulur nýju myndarinnar segir efniviðinn sem Jackson á, stangast á við myndina sem Bashir dró upp af honum. Jack- son seldi efnið til Fox sjónvarpsstöðv- arinnar fyrir 1,25 milljarða króna og segir stöðin hann ekki hafa komið ná- lægt endanlegri gerð hennar, utan þess að afhenda þeim myndefnið. Jackson svarar fyrir sig Michael Jackson Óvenjumikið er um beinar íþróttaútsend- ingar á sjón- varpsstöðv- unum í dag. Hægt er að byrja daginn með beinni út- sendingu á Sýn frá leik Bolton og Manchester United klukkan 11.45 og ljúka honum með því að horfa á Mike Tyson slást við Cifford Etienne í Memphis í Banda- ríkjunum. Áætlað er að bar- daganum ljúki um fjögurleytið í nótt. Hægt er að eyða ófáum klukkustundunum, reyndar meirihluta dagsins, í að fylgj- ast með beinum útsendingum frá Þýskalandi, Íslandi, Bret- landi og Bandaríkjunum. Bein útsending er í Sjónvarpinu frá úrslitaleik bikarkeppninnar í handbolta í kvennaflokki klukkan 12.50 en þar keppa ÍBV og Haukar. Rúmum fjór- um tímum síðar keppa HK og Afturelding um bikarinn í karlaflokki. Þess á milli er hægt að horfa á fótbolta. Sjón- varpið sýnir leik í þýska bolt- anum á meðan Manchester City og Arsenal keppa í enska boltanum í beinni á Stöð 2. EKKI missa af… …beinu út- sendingunum Hinn ófrýnilegi Mike Tyson hef- ur vakið athygli fyrir nýja húð- flúrið. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.