Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ P A R T N E R Húshjálp Kaupmannahöfn Dönsk fjölskylda, búsett nálægt Kaupmanna- höfn (15 mín. með lest) óskar eftir húshjálp í eitt ár. Verkefni þín eru:  Gæta barnanna (11 ára drengur og 13 ára stúlka) og hundsins okkar  Heimilisstörf, þ.m.t. þrif, og gæta hússins þegar við erum á ferðalögum Hæfniskröfur:  Bílpróf  Góð ensku- og dönskukunnátta  Ábyrg og þroskuð manneskja Við vonumst til að þú sért sjálfstæður einstak- lingur og eigir auðvelt með að kynnast fólki, en mikið af ungu fólki hvaðanæva að býr í nágrenninu. Góðir möguleikar á námskeiðum í ensku/dönsku, íþróttaiðkun, félög og klúbbar — við hjálpum þér að finna eitthvað við þitt hæfi. Við bjóðum: Eigin íbúð í viðbyggingu með stofu, eldhúsi, baði, svefnherbergi, sjónvarpi og síma. Frítt fæði og góð laun. Þarf að geta byrjað í kringum 1. júní eða samkvæmt samkomulagi. Meðmæli veitir: Eva Dröfn Sævarsdóttir, farsími +45 2129 4434. Umsókn Sendu vinsamlega skriflega umsókn með mynd og ferilskrá, merkta: „House Maid" til: Consulate - General of Singapore Snorresgade 20 DK-2300 Copenhagen S DENMARK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.