Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 C 7 Málarar geta bætt við sig verkefnum. Almenn málun og sandspartsl. Upplýsingar í símum 823 0872 og 898 2651. Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir eftir sérfræðingi Meginverkefni Fangelsismálastofnunar eru m.a. að annast daglega yfirstjórn á rekstri fang- elsa; að sjá um fullnustu refsidóma og að ann- ast skilorðseftirlit. Þá ákveður Fangelsismála- stofnun hvort fangelsisrefsing verði fullnustuð með samfélagsþjónustu. Starfið felst í því að sjá um starfsemi Fanga- varðaskóla ríkisins og að hluta til vinnu við fullnustu refsinga með samfélagsþjónustu. Starfsmaður heyrir beint undir forstjóra. Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi, sem getur unnið sjálfstætt. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu af fræðslustarfsemi. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn A. Jónsson, forstjóri, í síma 520 5000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt sakavottorði, sendist Fang- elsismálastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en 10. mars 2003. Fangelsismálastofnun ríkisins, 21. febrúar 2003. Vörustjórnunar- fræðingur — Iðnrekstrarfræðingur óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Hef fjöl- breytta reynslu, góð meðmæli og er fljótur að tileinka mér nýja hluti. Áhugasamir sendi tölvupóst á box@mbl.is merktan: „Vörustjórnun —13384“. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Seljaskóli, sími 557 7411 Skólaliði, 50% starf. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 Sérkennari, vegna forfalla frá 1. apríl, 70% starf. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri viðkomandi skóla. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. ATVINNA ÓSKAST R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Síðumúla Glæsilegt skrifstofuhúsnæði, um 100 fm á 1. hæð. 3 góð herbergi og móttaka. Eld- húsaðstaða. Upplýsingar í síma 892 8552. Til leigu — Bíldshöfði Til leigu á besta stað á Bíldshöfða 150 fm hús- næði. Hentar mjög vel fyrir verslun eða aðra létta þjónustu, t.d. tölvuþjónustu. Upplýsingar gefur Jón í síma 893 7900. Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð m/2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3-5 ein. 5 m lofthæð. Í húsinu er fyrir stór og virtur förðunarskóli. 2. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m². Stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smærri ein. Tilvalið fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. 3. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil 68 m² og 136 m². Í þetta 1500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu. 4. Við Bolholt — skrifstofuhæð. Á 4. hæð í lyftuhúsi ca 545 m² hæð sem skipta má upp í smærri einingar. Hagstætt leiguverð. 5. Við Bergstaðarstræti — verslunar- eða þjónustuhúsnæði. 2 einingar, ca 60 m² og ca 50 m² á jarðhæð. Hægt að sameina. 200 m frá Skólavörðustíg. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892-3797 og tsh@islandia.is. Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu 1. Klettháls — til leigu 525 fm lagerhúsnæði. 2. Eldshöfði — til leigu 190 fm iðnaðarhús- næði. 3. Eldshöfði — til leigu 110 fm iðnaðarhús- næði. 4. Funahöfði — til sölu 156 fm auk 66 fm milli- lofts. 5. Funahöfði — til sölu 100 fm iðnaður og 100 fm milliloft. 6. Hlíðasmári — til leigu 100—400 fm á jarð- hæð. 7. Hamraborg — til leigu 3 ein. samt. um 100 fm. 8. Viðarhöfði — til sölu eða leigu 150—350 fm. 9. Borgartún — til leigu 280—600 fm skrif- stofuhúsnæði og 130 fm lager. 10. Dalvegur — til leigu 150 fm skrifstofu- og þjónusturými. 11. Borgartún — til leigu skrifstofur, 28 fm, 70 fm eða 134 fm. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suður- landsbraut 54, Rvík, s. 568 2444. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Fríkirkjunnar KEFAS verður haldinn fimmtu- daginn 27. febrúar kl 20:00 Á dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kaffi og samvera í lok fundarins Stjórnin Aðalfundarboð Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, verður haldinn í Gerðu- bergi, B-sal, miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 20.00.  Venjuleg aðalfundarstörf.  Önnur mál.  Kaffihlé.  Opnun heimasíðu Umhyggju.  „Fræðsla til foreldra á Netinu“. Fyrirlestur Önnu Ólafíu Sigurðardóttur, hjúkrunarfræðings. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardagsmorguninn 1. mars á Grand Hóteli í Reykjavík, 4. hæð. Afhending gagna og kaffisopi frá kl. 9:30. Fundurinn hefst kl. 10:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerðum. 3. Viðhorf félagsmanna, kynning á niður- stöðum. Boðið er til hádegisverðar að loknum fundi. Félagsmenn utan af landi fá endurgreiddan hluta ferðakostnaðar. Reikningar félagsins liggja frammi til skoðunar fyrir félagsmenn fimmtudaginn 27. og föstu- daginn 28. febrúar frá kl. 12:00-16:00. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Verslun á höfuðborgarsvæðinu sem verslar með útivistarfatnað óskar eftir að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Í starfinu felst að sjá alfarið um daglegan rekstur verslunarinnar ásamt því að afgreiða og þjónusta viðskiptavini, panta af lager, sjá um útstillingar og annað sem til fellur. Leitað er að einstakling sem er með góða enskukunnáttu, ábyrgðarfullur, jákvæður, með þjónustulund og gott auga fyrir útstillingum, auk þess að vera góður í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára og með reynslu af verslunarstörfum. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Upplýsingar veittar á netinu og hjá vinna.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.