Morgunblaðið - 24.02.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.02.2003, Blaðsíða 35
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2003 35                                                                ! "#$ %  #" & #'  ! "! # ) ) $%  ( ( # "!  ( (   # $%   (  # $!&'(()* $+,)& -.** $ *' /'0.+ *'% ( ( ( (   (   (  (  (  ( ( ( ( ( "!! #   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( !  ()1233+-!.1  #).  2%!" "##"## #3!"  # #')# " #!   #)4-  !"/ 4!.( #-. "  " ## #3!" ###, ##( *$# "(  '#,)-.*+.4 56"",,-#" + !& #'( 56 %' 56 %' 56 %' 71"!8+1 9:'0.!8+1 1'7 .**!% 1"'4"! !0;!70 <''1 <!**!**'!= >$*,? 9.0 @* !'(#!00!,    2 2    2  4/ "##" 4-  4-  "##" 4-  4-  4-  7!4 04-  4-  7!4 :11,$#' A*01 ' !*.:B :0-:0 !+* #*-!# !01 A!#: 9+0 +0 .!8 2 2     4-  4-  04-  4-  4-  4-  04-  4.  4.  4.  4.  4-  ;!!.! !*!#!* 9!C:0! ;!:C! $# 07"! D00(. ;:0! A!!E <B 6,C!.: !0-:  3 2 2  2  4-  4-  4-  4-   # 4.  4.  4-   ! "##" "##" 04-  4.  ;%81'-!.'   ")6 3 % !" "##" /')#4- !" / 4!. #3!"#!  # #'( *-. ( ##'-!.' ?*'-!.':.!'.!-!.'   ")6 3 % !" "##" /')#4- !" / 4!. #3!"#!  # #'( *-. ( !   >%"'-!.' 1 ")3 %!" "##")# " !"/ 4!. #3!" #!  # #' 6  '"( * "(    "# $# %# &# '# $# $# $# $# %# &# ÚTVARP/SJÓNVARP Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði „Að geta sýnt fram á lokapróf í Alþjóðlegri ferða- markaðsfræði frá jafn virtri stofnun sem IATA/UFTAA er, hlýtur að teljast gulltrygging fyrir atvinnu innan ferðaþjónustunnar hvar sem er í heiminum.“ Sigurlaug Valdís Jóhannsdóttir, Allrahanda. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekin eru próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. www.menntun.is Bíldshöfða 18 • Sími 567 1466 • Opið frá kl. 8—22 RAFVÉLA VERKSTÆÐI Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 SJÓNVARPSSTÖÐIN MTV, sem er stöð helguð tónlist sem höfðar hvað mest til yngri kynslóðanna hyggst takast á við ný viðfangsefni, en aðstandendur stöðvarinnar hafa gert opinberar áætlanir um að stöðin flytji fréttir af vettvangi brjótist stríð út í Írak. Þetta verður að teljast nokkuð óvenjulegt hjá stöðinni sem venju- lega hefur verið helguð poppmynd- böndum stjarna á borð við Britney Spears og Justin Timberlake. Hins vegar hefur stöðin endrum og sinn- um framleitt dagskrá þar sem fjallað er um þau helstu vandamál sem steðja að unglingum, eins og eitur- lyfjaneyslu, ofbeldi í skólum, og kyn- sjúkdóma. Rannsóknir aðstandenda MTV hafa hins vegar leitt í ljós að þessa dagana virðast yfirvofandi hernað- arátök í Írak eiga hugi áhorfenda rásarinnar, en þannig virðist til dæmis einn af hverjum þremur áhorfendum þekkja einhvern í hern- um sem má vænta þess að verða sendur til hernaðar í Mið-Austur- löndum. Ætlunin er að sníða fréttir MTV þannig að þær eigi greiðari leið til áhorfendanna, sem flestir eru á aldr- inum 14 til 24 ára, en að sögn for- svarsmanna stöðvarinnar eiga þurr- ar og litbrigðalausar fréttir stóru fréttastöðvanna ekki jafn greiða leið að þessum unga áhorfendahópi. MTV vill framleiða fréttir sem höfða til þessa hóps, og eru þannig gerðar að fólk geti botnað í þeim. Eins hyggjast menn þar á bæ beina sjónum sínum frekar að reynslu ungs fólks í hernum og þeg- ar hefur stöðin sýnt þátt þar sem rætt var við unga Íraka í Bagdad. Tónlistarstöðin býr sig undir stríðsátök Reuters Komi til þess að stríð brjótist út í Írak hyggst MTV miðla fréttum á máli sem unglingar skilja. SAGT er um Jay Leno að hann eigi ekki við þann algenga vanda stór- stjarnanna að etja að hafa einhvern hugsjúkan aðdáanda sem eltir hann á röndum. Sumir vilja meina að það sé af því að Leno er svo jarðbundinn, því hann virðist lifa nokkuð hógværu lífi miðað við aðrar stórstörnur: er ham- ingjusamlega giftur og klæðist púka- legum fötum. Það er kannski þess vegna sem Jay Leno virðist höfða svona vel til fjölda sjónvarpsáhorfenda, og ekki skemmir fyrir að hann virðist alltaf hafa nóg af meinfyndnum bröndur- um á takteinum. Sér til halds og trausts hefur hann sköllóttu og vöðvastæltu grænmet- isætuna Kevin Eubanks sem spilar á gítar með hljómsveit þáttarins. Jay líka virðist vera óþreytandi á að væna Kevin um hassreykingar og vafasamt einkalíf. Allar helstu stórstjörnur samtím- ans hafa einhverntíma sest í sófann hjá Jay, og vinsælustu hljómsveit- irnar troða iðulega upp í þáttunum hjá honum. Jay Leno er á dagskrá á SkjáEin- um alla daga nema sunnudaga, klukkan 22.50 frá mánudegi til fimmtudags, og skömmu eftir mið- nætti á föstudögum og laugardögum. … sprelligosan- um Jay Leno Reuters Jay Leno, í kunnuglegum stellingum, spyr Nicole Kidman spjörunum úr. EKKI missa af… ÞAÐ hefur vart liðið sá dagur undanfarnar vikur að poppgoðið Michael Jackson hafi ekki birst á síðum dagblaða, en ný- legur sjónvarpsþáttur um ævi söngvarans, „Lífið með Jackson“ eftir Mart- in Bashir sem nýlega var sýndur í sjónvarpi hér- lendis og erlendis, virðist ekki hafa verið Michael að skapi. Í kvöld klukkan 20.45 sýnir Stöð 2 þáttinn „Andlitið á Michael Jack- son“ (Michael Jackson’s Face), en í þættinum er einblínt á þroska- sögu andlits söngvarans. Í þættinum er rætt við færustu lýtalækna, og einnig við sálfræðinga sem eru sérfróðir á þessu sviði, og reynt að komast til botns í því hversu mik- ið af andliti Michaels sé í ekta og hve mikið óekta. Þannig virðast margir vera ósammála yfirlýs- ingum söngvarans sem kveðst aðeins hafa farið í tvær lýtaaðgerðir, og vera haldinn húðsjúkdómi sem veldur því að húð hans hefur hvítnað jafn mikið og raun ber vitni. Vonandi er að komist verði að einhverri niður- stöðu í málinu í þættinum. Kafað ofan í kinnbeinin Í þá gömlu góðu daga, áður en „sjúkdómur“ Michaels kom fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.