Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 3. sýn fim 27/2 kl 20 rauð kort 4. sýn sun 2/3 kl 20 græn kort 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort ATH: Aðeins 8 sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20 UPPSELT, Fim 6/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 2/3 kl 14, Su 9/3 kl 14, Su 15/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 26/2 kl 20, UPPSELT Lau 1/3 kl 20, Su 2/3 kl 20, Þri 4/3 kl 20, Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT, Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 28/2 kl 20 UPPSELT, Lau 1/3 kl. 20, Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 2/3 kl 20, Lau 8/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 1/3 kl 14, Lau 8/3 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 27/2 kl 20, Lau 8/3 kl 20 Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði! Má 3/3 kl 20 - Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð Takmarkaður sýningarfjöldi VETRARHÁTÍÐ - LJÓSIÐ Í LEIKHÚSINU Fjölskyldudagskrá Lau 1/3 kl 14 - Aðgangur ókeypis „HANN“ Spunaleikrit e. Júlíus Júlíusson Sjö leikarar á óvæntu stefnumóti Su 2/3 kl 20 - 1.500 kr. mið. 26/2 kl. 11 aukasýn. UPPSELT mið. 26/2 kl. 14 aukasýn. UPPSELT fös. 28. feb. kl. 20. Örfá sæti lau. 1. mars. kl. 20. Örfá sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 eftir Sigurð Pálsson fim 27.2 kl. 21, aukasýning, UPPSELT, föst 28.2 kl. 21, UPPSELT lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, UPPSELT mið 5.3 kl. 21, Öskudagssýn., Örfá sæti, föst 7.3 kl. 21, UPPSELT lau 8.3 kl. 21, Örfá sæti, föst 14.3 kl. 21, UPPSELT, lau 15.3 kl. 21, Nokkur sæti föst 21.3 kl. 21, Laus sæti lau 22/3 kl, 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU SM alka iðill Í kvöld 25. Febrúar kl:21 Fös. 1.Mars kl:23 miðnætursýning Allra síðasta sýning Pantið í síma 848-0475. Viðkvæmu fólki er bent á að það sækir fund á eigin ábyrgð Leikfélag Hafnarfjarðar Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 28/2 kl 21 Lau 1/3 kl 21 Styrktarsýn. Samt. 78 Lau 8/3 kl 21 Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti Leyndarmál rósanna Sýn. fös. 28. feb. kl. 20 sýn. lau. 8. mars kl. 19 Uppistand um jafnréttismál Sýn. lau. 1. mars kl. 20 sýn. lau. 1. mars kl. 22.30, uppselt sýn. fös. 7. mars kl. 20 Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is SÝNT Í LOFTKASTALNUM Næstu sýningartímar þri 25.2 kl. 20.00 Uppselt fim 27.2 kl. 20.00 Aukasýning fös 28.2 kl. 20.00 Laus sæti fös 28.2 kl. 24.00 Örfá sæti SÖNGLE IKUR EFTIR JÓN GNARR Þri. 25. og mið. 26. febrúar kl. 20 TÍBRÁ: Flautusónötur Bachs I og II Áshildur Haralds- dóttir flauta og Jory Vinikour sembal flytja allar flautusónötur Bachs á tvennum tónleikum. Verð kr. 1.500/1.200. Laugardagur 1. mars kl. 20 TÍBRÁ: Söngferðalag Óperustjörnurnar Eteri Gvazava og Bjarni Thor Kristinsson ásamt Jónasi Ingimundarsyni flytja ljóð úr ýmsum áttum og aríur og dúetta frá ólíkum löndum. Verð kr. 1.500/1.200. Sun. 2/3 kl. 14 Sun 9/3 kl. 14 Sun. 16/3 kl. 14 Sun. 23/3 kl. 14 Sun. 30/3 kl. 14 Miðapanntanir frá kl. 13-18. S: 552 3000 www.alfheimar.is Síðustu sýningar! Munið hópafsláttinn AF ÖÐRUM útgáfum vik- unnar ólöstuðum er áhuga- verðasta myndbandið klár- lega Hringurinn, uppruna- lega útgáfan á hrollvekjunni sem hóf göngu sína í kvik- myndahúsum á föstudaginn var. Frumgerðin heitir Ringu og er japönsk mynd frá árinu 1998. Þeir sem séð hafa segja myndina jafnvel ennþá óhugnanlegri en end- urgerðina en báðar fjalla myndirnar náttúrlega um myndbandsspóluna ban- vænu. Til þess að gera allt saman enn þá ískyggilegra hafa verið á kreiki sögusagnir um að eitthvað meira en lítið hafi gengið á við gerð myndarinnar, eitthvað vafasamt og með öllu óútskýranlegt. Þegar hefur verið gert framhald af japanska Hringnum og hafa báðar myndir not- ið mikilla vinsælda um gervalla Asíu, vinsældir sem endurgerðin hefur leikið eftir á vesturlöndum. Fleiri áhugaverðar myndirnar eru frumsýndar á myndbandi í vikunni. Nægir þar að nefna teiknimyndina Vaknað til lífs (Waking Life) gerð af Richard Linklater, sem á að baki myndir á borð við Slóðar (Slackers) og Ringluð og ráðvillt (Dazed and Confused). Myndin þykir marka ákveðin tímamót í teiknimyndagerð því hún er alfarið fyrir fullorðna, og ekki nóg með það heldur var hún fyrst skotin á stafræna tökuvél og síðan var tölvuteiknað ofan í. Sagan er eiginlega engin saga heldur draumur manns sem þvælist um í draumalandi sínu í þeirri viðleitni að vakna. Aðrar frumsýndar myndir eru gamanmyndin Brúðan (Dummy) með Adrien Brody sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk sitt í Píanistanum og dramað Negld- ur (Nailed) með Harvey Keitel. Af stærri myndum vikunnar ber fyrst að nefna einhverja þéttustu spennu- mynd síðustu ára Leitin að Bourne (Bourne Identity) með Matt Damon, sem kemur bæði út á myndbandi og mynddiski. Einnig kemur hasarinn XXX með Vin Diesel út og síðast en ekki síst japanska myndin umdeilda Stóri bardagi (Battle Royale) sem sló öll aðsóknarmet er hún var sýnd í heimalandinu og hneykslaði eldri borgara gjörsamlega upp úr skónum.                                                              !"   !"  #    !"   !" $  $   #   #    !"   !" $    !"   !"   !"   !"   !" $    !" $  % &   % % &   % &   % &   &   &   % % % % &   &   &   &   &                         !   " #   $ %  & '     $( )  *" "   +    * , ) -  .     Japanski hringurinn Japanski Hringurinn þykir með skelfilegri myndum sem fram hafa komið í lengri tíma. www.nowfoods.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.