Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 C 7HeimiliFasteignir mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 3JA HERBERGJA VANTAR Í ENGIHJALLA HÖFUM ÁKVEÐINN KAUPANDA AF 3-4RA HERB. ÍBÚÐ VIÐ ENGIHJALLA Í KÓPAVOGI. AÐRIR STAÐIR Í KÓPAVOGI KOMA TIL GREINA. UPPL. Á SKRIFSTOFU. LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjaviðs- innréttingar í eldhúsi. Parket. Björt íbúð. Áhv. um 5,5 millj. húsbréf. LAUFENGI Í einkasölu mjög góð 3ja herb. íb. á 2. h. í litlu nýl. fjölb. með sérinn- gangi af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. SANN- GJARNT VERÐ 10,8 millj. 4 - 6 HERBERGJA SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn- gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og því væntanl. viðhaldslaust á næstu árum. Verð 14,9 millj. BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suð-vestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðh. og eldhús m. nýl. innréttingu. Út- sýni. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Aðeins 5-10 akstur til Reykjanesbæjar. Áhv. um 3,5 m. húsbréf. Ásett verð 7,4 millj. 2ja HERBERGJA LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja íbúð í þessum vinsælu húsum. Endurnýjuð eldhúsinnrétting. Austursvalir. Íbúðin er öll nýlega máluð. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Lauga- veginum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. Ákv. sala. VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. park- et á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð staðsetning. Laus strax. Verð 5,9 millj. FOSSVOGUR - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu fallega litla 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timb- urverönd í suður. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ EÐA RAÐHÚSI Í BÚ- STAÐAHVERFI. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA TÆPLEGA 20 ÁRA STARFSREYNSLA BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suður- svalir. Verð 11,4 millj. Hæðir KAMBSVEGUR - BÍLSKÚR Vor- um að fá í einkasölu fallega efri sérhæð ásamt bílskúr í góðu þríbýli á þessum vin- sæla stað. Stórt hol, stofa og borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús og endurnýjað bað- herb. Parket og flísar ( nýtt parket í stofu). Nýlegt þak. Endurn. lagnir. Góður garður. 28 fm bílskúr. LAUS STRAX. ÁKVEÐIN SALA. SÓLTÚN - GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á baðh., vandað parket á öðru. Suðursvalir. Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett verð 19,9 millj. HÁTÚN - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega mikið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3 svefnh. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfi. Geymsluris. Mögul. að lyfta risi. Áhvílandi um 6,7 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 14,9 millj. EINBÝLI - PAR- OG RAÐHÚS BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar að mestu nýlegt. Góður bílskúr. Fallegur garður. Ásett verð 39,5 m. GARÐABÆR - Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað ein- býlishús á einni hæð um 125 fm ásamt um 40 fm bílskúr. Húsið er bæði endurnýjað að utan sem innan. Möguleiki á sólskála. Góð staðsetning á skjólgóðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 20,4 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einbýlishús að mestu á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr með há- um innkeyrsludyrum. Góð suðurverönd og garður. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leik- skóla. Ákv. sala. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein- býli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á j.h. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Fallegt útsýni. Afh. fljótl. fokh. að innan og fullfrág. að ut- an. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um 110 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftuhúsi. Laus strax. BORGARTÚN - LEIGA Til leigu um 370 og 170 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi við Borgartún. Leigist saman eða í tvennu lagi. Möguleiki á stærri hluta. Uppl. á skrifst. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Álftahólar Þrælgóð útsýnisíb. á 6. hæð í lyftuh, um 110 fm. Nýl. parket og nýl. tæki í eldh. Rúmg. stofa m. útg. á suðursvalir og magnað útsýni. V. 11,6 m. (4356) Bergstaðastræti Þrælfalleg og sjarmerandi eign, íbúðin er með fallegum flísum og parketi á gólfum. Eignin er 133 fm, mjög rúmgóð 4ra herbergja á 2. hæð. Sjón er sögu ríkari. Topp eign á topp stað. Verð 17,7 m. (4337) Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðarparket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél. Vest- ursvalir. Verð 11,5 m. ( 4 ) Maríubakki - Aukaherb. Hörkugóð og falleg 4ra herb. 115 fm íbúð ásamt rúmg. aukaherb. í kjallara t.d. til út- leigu. Eikarparket á gólfum, suðursvalir, glæsilegt baðherb. Verð 12,7 m. (4386) Rjúpufell Hörkugóð 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 110 fm með rúmgóðum yfir- byggðum svölum. Nýlegt parket á öllum gólfum. Nýlegir mahóní-skápar og innrétt- ingar. Verð 11,5 m. (4495) Blöndubakki Einstaklega góð og mikið endurnýjuð samt. 103 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð m/aukaherb. í kjallara. Nýl. eldh. Stór stofa m/útg. út á suðursvalir. Þvottah. í íbúð. Tvímælalaust góður kost- ur! Verð 11,9 m. (4312) Ofanleiti Hörkuskemtileg 113 fm end- aíb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað 3 stór herb. og stór stofa þaðan sem er út- gengt á stórar vestusvalir með fljúgandi útsýni, gott stæði í lokuðu bílskýli. Verð 16,9 m. (4415) Frostafold 3-4ra. Hörku góð 3ja herbergja 97,4 fm endaíbúð í góðu húsi á þessum barnvæna stað. Sérinngangur af svölum, 2 stór herbergi og stofa (mögu- leiki að gera aukaherbergi). Glæsilegt „panorama“útsýni. Verð 12,5 m. Mjóhlíð LÆKKAÐ VERÐ - Þrælgóð Rúmlega 100 fm íbúð í litlu fjölbýli á þess- um vinsæla stað, flísar og parket á gólfum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með fallegri innréttingu. Búið er að endur- nýja lagnir stutt í alla þjónustu. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 13,8 m. Dalatangi - Mos. Hörku gott rað- hús, vel staðsett á rólegum stað um 87 fm. 2 svefnh., suð-vesturverönd, bílskúrs- réttur. Verð 13,2 m. (4277) Dalhús Fallegt og vel staðsett 126 fm raðhús, tvær hæðir og geymsluris, 3-4 svefnh., lokuð stór skjólverönd/sólpallur. Frábært verð 15,5 m. (4234) Hátröð Endurnýjaðir ofnar, pípu- og raflagnir. Góð verönd, garðskáli og heitur pottur. Góður skúr og aukaíbúð (leigutekj- ur). Verð 25,9 m. Áhv. húsbr. 4,5 m. (4391) Hverfisgata - Bakhús Um er að ræða alla húseignina sem er kj. 2 hæðir og ris sem telur 2 samþ. 3ja herb. íb., samtals 165 fm skv. FMR. Þessi eign býður upp á mikla mögul. í útleigu á tveimur 3ja herb. íbúðum, auk tveggja stakra herbergja. Hugsanlegt er að nýta risið til íbúðar einnig. Hér er kjörið tækifæri fyrir hug- myndaríka og framtakssama. Eignin selst í heilu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. V. 18,7 m. Lækjarás Glæsilegt 261 fm einb. á tveimur h. m. tvöf. bílskúr. Svefnh. og sjónvarpsh. á efri hæð. Glæsileg stofa með arinn og útg. út á verönd m. heitum potti. Verð 32 millj. (1384) Jónsgeisli - Grafarholt Vel hannað 175 fm einbýli í smíðum á 2 hæð- um, samtals 205 fm auk 30 fm bílskúrs. Gert er ráð fyrir 4-5 svherb, mjög rúmgóðri stofu og borðstofu. Frábær staðsetning. Góð 1000 fm lóð. Húsið skilast fullbúið að utan undir málningu, grófjöfnuð lóð og fokhelt að innan. Verð 16,9 m. (4496) Landsbyggðin Fjarðarbraut - Stöðvarfirði 145 fm klætt einbýlishús ásamt bílskúr við aðalgötuna á Stöðvarfirði. Gott útsýni. Vel staðsett eign. Verð 5,5 m. Furugrund - Selfoss Falleg og vel staðsett 122 fm steinsteypt parhús með bílskúr. Skilast fullbúið að utan og til- búið til innréttinga að innan, eða eftir nán- ara samkomul. Verð frá 10,5 m. ( 45 ) Töllhólar - Selfoss Stórglæsilegt 182,7 fm timburhús með innbyggðum 42,8 fm bílskúr í suðurbygðinni á Selfossi. 4 rúmgóð svherbergi, í útjaðri byggðarinn- ar. Verð 12,1 m. fokh., tilb. undir trév. 15,7 m. og fullb. án gólfefna 18,9 m. Uppl. gef- ur Karólína á Hóli Selfossi S. 820 0527 Skólavellir - Selfoss Frábær 4 herb 119 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Stutt í alla þjónustu, er til í skipti á íb. í Rvík. Parket á forstofu, stofu og öllum herb, svalir endurnýjaðar, sérinngangur en sam- eiginlegt þvottahús niðri, húsið er nýmálað og með stórum garði. Falleg eign á góðum stað verð 10,9 m. Áhv. ca 6,5 m. í húsbr. ja herb.4-5 Kópavogur — Óðal & Framtíðin eru með í einkasölu stórt og glæsilegt íbúðarhús í Jórsölum 4 í Kópavogi. Húsið er með aukaíbúð og bílskúr, alls 285 fm, þar af er bílskúrinn 45 fm. Húsið var reist árið 2000 og er stein- steypt á einni hæð með turnstofu. „Þetta er stórglæsilegt hús og vandlega fullfrágengið, en það fékk m.a. verðlaun Kópavogsbæjar fyrir frágang utanhúss,“ sagði Helgi Magnús Hermannsson hjá Óðali & Framtíðinni. „Á hæðinni er rúmgóð forstofa, hol og síðan flísalagt, glæsilegt bað- herbergi. Ennfremur eru tvö svefnherbergi með skápum, rúm- gott eldhús með vönduðum innrétt- ingum og tækjum og rúmgóðar stofur. Innangengt er í um það bil 45 fm tveggja herb. íbúð sem er vandlega innréttuð með samskonar gólfefnum og innréttingum og eru í aðal- íbúðinni. Auðveldlega má sameina íbúðina aðalíbúð þannig að þetta sé einnar íbúðar hús. Gólfefni eru vandaðar flísar og parket og innréttingar og tréverk allt er úr kirsuberjaviði. Úr holi er parketlagður stigi upp í turnstofu og úr henni er glæsilegt útsýni úr Kópavogi og yfir til Reykjavíkur. Lóð er frágengin með skjólgirð- ingum og sólpöllum, en heitur pott- ur er á verönd. Hiti er í stéttum og aðkomu. Ásett verð er 45 millj. kr., en áhvílandi eru 8 millj. kr. hús- bréf.“ Þetta er steinsteypt hús á einni hæð með turnstofu. Það er með aukaíbúð og bílskúr, alls 285 ferm., þar af er bílskúrinn 45 ferm. Ásett verð er 45 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Óðali & Framtíðinni. Jórsalir 4 MAÍSKORN er til margra hlutanýtilegt. Það er auðvitað í sinni frumgerð gott fæði fyrir fólk og fén- að en þegar búið er að hita það springur það út og verður að popp- korni sem við kaupum ómælt og borðum t.d. í bíó. En það er hægt að nota það líka sem skraut innanhúss, t.d. á blóm og jafnvel utan um hálsinn ef fólk er verulega djarfhuga. Þá er tekin góð nál og sterkur þráður og stungið í gegnum poppkornsbitana, en þeir eru því miður nokkuð misjafnir und- ir nál, en látið ekki hugfallast, margir þola þessa meðferð vel. Poppþráðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.