Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 fax 552 1405 MUNIÐ EIGNAVAKTINA OG EIGNIR VIKUNNAR Á FOLD.IS Bergur Þorkelsson - Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal - Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir - Sigríður Sif Sævarsdóttir - Valdimar R. Tryggvason - Viðar Böðvarsson - Þogrímur Jónsson - Ævar Dungal Eigendur félagslegra eignaíbúða Eigendur íbúða í félagslega kerfinu (verkó) mega nú selja íbúðir sínar á frjálsum markaði. Okkur vantar alltaf nýjar eignir á skrá og það er góð sala í öllum hverfum borgarinnar. Sérstaklega er vöntun á 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðum. Nú er tækifæri til að stækka eða minnka við sig eða bara skipta um hverfi. Ef ykkur vantar uppl. þá er bara að hringja og fá svörin beint frá starfsfólki Foldar sem hefur sérstaklega kynnt sér málið. Opið virka daga kl. 8.00-17.00 Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Smáíbúðarhverfi - Einbýli Sogavegur Fallegt 122 fm einbýli innst í botnlanga í grónu og fallegu umhverfi. Á jarðhæð er tvöföld stofa með parketi, eld- hús, þvottahús, gestasnyrting og stórt for- stofuherbergi. Á efri hæð eru þrjú góð svefnherbergi með gólffjölum ásamt ný- standsettu baðherbergi. Stór garður með birkitrjám. Sveitasæla í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 8,9 millj. Verð 17,9 millj. 5961 Berjarimi 3ja - 4ra herb. Verulega góð 100 fm íbúð á jarðhæð í mjög vönduðu fjölb. Sérinng. og sérgarður. Gegnheilt eikar-parket lagt í fiskbeina- munstur á öllum gólfum, engir þröskuldar. Mjög falleg innr. úr hlyn í eldhúsi. 3 svherb. og stór stofa. Fallegur gróinn sérgarður í suðvestur. Þvaðstaða innan íbúðar. Áhv. 4,3 millj. í húsbr. Verð 13,9 millj. 5932 Vantar fyrir lífeyrissjóð á landsbyggðinni Við höfum verið beðin um að útvega 2ja og 3ja herbergja íbúðir á stór-Reykjavíkur- svæðinu fyrir öflugan lífeyrissj. Hafið samband og við skoðum eignina. Glæsilegt einbýli á 2 hæðum með stór- um bílskúr á frábærum stað í smáíbúðar- hverfinu. 6 herbergi, 3 stofur, 2 baðher- bergi. Endurnýjað eldhús, baðherbergi og þakgluggar. Arinn í stofu, góð sól- stofa, hægt að ganga niður í garð. Garð- ur í rækt með stórum viðarpöllum. Hiti í bílaplani. Húsið er í góðu viðhaldi. Eign í sérflokki. EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Breiðagerði - Einbýli Gljúfrasel Glæsil. og mjög vandað 315 fm einbýli á rólegum og fallegum stað. Ca 90 fm hliðarbygging fylgir. Innang. er í hana frá húsinu og nýtist hún vel fyrir atv. starfsemi eða séríbúð. Tvöf. bílsk. og fallegt úsýni. Fullt af góðum myndum á „Fold.is”. Eign sem vert er að skoða. 5161 Baldursgata - Þingholtunum Sérlega glæsilegt steinhús á besta stað í Þingholtunum. Húsið er endurnýjað að utan sem innan. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. 2-3 svefnherbergi. Eign sem vert er að skoða. Möguleg skipti á stærri eign á höf- uðborgarsvæðinu. Eignin er laus við kaup- samning. Hagstæð kaup. 5414 Vesturberg Erum með til sölu mjög vandað og fallegt 203 fm hús innst inn í botnlanga, ásamt, 33 fm bílskúr við hliðina á húsinu og næg bílastæði. Sérlega fallegur afgirtur garður á alla kanta, með hellulagðri verönd og steyptum potti. Stór stofa með fallegum arni. Gott útsýni yfir borgina. Verð 22,9 millj. 5759 Álfaskeið - Hf. Sérlega vandað stein- steypt hús á miklum útsýnisstað. Rúmgóð herbergi, tölvu- og símatengi um allt húsið. Gert ráð fyrir séríbúð í kjallara. Drauma jeppabílskúr með öllu. Fallegur arinn. Tvennar útsýnis og sólarsvalir. Glæsilegur heitur pottur. 3-4 stofur. 4-6 herbergi. Húsið nýlega tekið í gegn að utan sem innan. Eign sem ekki má missa af, sjón er sögu ríkari. Mögul. á 2 íbúðum. 5874 Vesturfold Stórglæsilegt rúml. 300 fm einbýli á frábærum útsýnisstað í Grafarvog- inum. 80 fm bílskúr. 3 glæsilegar stofur með nýju parketi og uppteknum loftum. 5 svherb. og glæsil. baðherb. með hornbað- kari. Ca 60 fm sólpallur með nýjum nudd- potti. Rúml. 1000 fm gróinn lóð. Glæsieign. Áhv. 13,35 millj. Verð 28,9 millj. 5936 Fífurimi Mjög gott 130 fm endaraðhús á tveim hæðum í botnlangagötu. Fallegt eld- hús með stál tækjum. Stofa og borðstofa með útgang út í suður garð. Fjögur góð her- bergi. Afgirt lóð, hellulagt að útidyrum, garður í rækt. Verð 17,8 millj. 5929 SKIPTA- OG ÓSKASKRÁ FOLDAR SELJENDUR FASTEIGNA Við erum með fjölda kaupenda að eftirtöldum gerðum eigna Rauðalækur Mjög góð 135 fm 6 her- bergja hæð á efstu hæð í fjórbýli. Fjögur stór herbergi og tvær stofur. Parket á öllum gólfum. Arinn í stofu og suðursvalir. Snyrti- legt og rúmgott baðherbergi og eldhús. Áhv. 8,7 millj. Verð 17,4 millj. 5967 Dvergholt í Mosfellsbæ Mjög góð og vel skipulögð 146 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Húsið stengur á jaðarlóð. Öll rými í íbúðinni eru stór og rúmgóð. 3-4 svefnher- bergi og mjög stór stofa með útg. út í fal- legan mjög stóran garð. Parket á gólfum. Áhv. 6,6 millj. Verð 13,9 millj. 5777 Sólvallagata 122 fm 7 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu vel viðhöldnu húsi á frábærum stað í gamla Vesturbænum (milli Hofsvalla- götu og Bræðraborgarstígs). Eignin skiptist í 80 fm 4ra herb. íbúð sem skiptist í tvö herb. og tvær stofur. Þrjú herbergi í kjallara, samtals 42 fm. Nýlegt parket á gólfum og endurnýjað rafm. Endurnýjað gler að hluta. ÞESSI ER FYRIR STÓRU FJÖLSKYLD- UNA. Verð 16,5 millj. 5931 Goðaborgir - LAUS STRAX Mjög góð 132 fm 5 herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) með miklu útsýni. 4 góð herbergi, hægt að bæta við 5 herberginu. Góð stofa með góðri lofthæð, suður svölum. Laus strax. Gott verð. 5896. Álfatún Kóp. Mjög góð 107 fm 4ra herbergja íbúð á þessum frábæra stað neðst í fossvogsdalnum. Mikið útsýni yfir fossvoginn. 3 góð herbergi öll með skápum. Stórar suður svalir. Þvottaherbergi á hæð- inni. Áhv. 11 millj. Verð 14,9 millj. Vesturgata Sérlega rúmgóð 5 herb. íbúð. Þrjú stór svefnherbergi og 2 stórar stofur. Snyrting sem er engu lík og ágætt baðherbergi. Mikil lofthæð og rósettur. Bogadreginn gluggi í stofu setur mikinn svip á íbúðina. Herb. góð til útleigu. Áhv. 7,5 millj. Verð 13,7 millj. 4723 Bólstaðahlíð - ÓDÝRT, ÓDÝRT Rúmgóð 3ja-4ra herbergja íbúð á 4. hæð í snyrtilegu og vel viðhöldnu fjöl- býlishúsi. þrjú rúmgóð svefnherbergi, stór tvöföld stofa. Góðar sólar- og útsýnissvalir. Verð aðeins 11,3 millj. 5689 Smyrilshólar Erum með í sölu fallega íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með miklu útsýni yfir borgina. Húsið allt nýlega tekið í gegn. Öll sameign til fyrirmyndar. 4 svefnher- bergi. Suðursvalir með útsýni yfir góðan garð með leiktækjum. Áhv. 5,45 millj. Verð aðeins 12,9 millj. 5880 Hraunbær Vorum að fá mjög rúmgóða 90 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. Tvö góð herbergi. Mjög stór stofa með parketi og suður svölum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Hús í góðu viðhaldi. 5948. Melalind Erum með til sölu 103 fm íbúð. Íbúðin er á þriðju og efstu hæð en á annarri frá inngangi. Vandaðar innréttingar, suður- svalir og gott útsýni er úr íbúðinni. Þvottað- staða innan íbúðar. Tvö rúmgóð svefnher- bergi. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 13,9 millj. 5688 Laufrimi Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. og efstu hæð með sérinngang. Hlýleg og björt stofa, gengt út á góðar sv-svalir. Rúm- góð herbergi. Vel skipulagt vinnueldhús með rúmgóðum borðkrók. Laus nú þegar. Verð 10,9 millj. 5800 Framnesvegur Mjög góð tæpl. 80 fm íbúð á 2. hæð í fallegu vel byggðu húsi vestast í vesturbænum. Tvær stórar stofur og eitt herb. (notað sem tvö herb. og ein stofa). Gengheilt merbau-parket á gólfum lagt í fiskabeina munstur. Endurnýjað eld- hús og endurnýjað baðherbergi. Verð 11,9 millj. 5775 Vesturbær Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Hús og sam- eign í góðu viðhaldi. Íbúðin skiptist í rúm- góða stofu og 2 stór herb., eldhús og bað. Endýjuð gólfefni, eldhús, rafm ofl. 13 fm herb/geymsla í kjallara með símatengli. Verð 9,6 millj. 5854 Laufengi Vorum að fá góða 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. Mikið útsýni er frá íbúðinni. Tvö góð herbergi. Mála á húsið fljótlega og er til fyrir því í hússj. Verð 10,9 millj. 5946. Nökkvavogur Stór og rúmgóð 95 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara í tvíbýli. Tvö stór herbergi og rúmgóð stofa með fal- legum útskotsglugga. Sérinngangur og góður garður í rækt. Mjög stórt ca 20 fm nýlega uppgert eldhús með nýlegri fallegri innréttingu. Áhv. 5,4 millj. í bygg.sj. og húsbr. Verð 11,9 millj. 5970 Vegghamrar Mjög stór og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) með sérinn- gang af svölum. Tvö stór herbergi (mögu- leiki að bæta við herbergi). Rúmgóð stofa með suðursvölum og góðu útsýni. Opið gott eldhús. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Verð 11,9 millj. 5995 Mosarimi Vorum að fá góða 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð (efstu). Tvö góð her- bergi. Rúmgóð stofa. Gott eldhús. Mjög gott verð 10,3 millj. 5900. Háaleitisbraut Mjög góð 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu vel viðhöldnu fjölbýli. Parket á gólfum og flísalagt baðher- bergi. Áhv. 4,65 millj. Verð 9,9 millj. 5950 Brattakinn Mjög góð 2ja-3ja herbergja íbúð á miðhæð í góðu þríbýlishúsi. Tvö góð herbergi. Stórt eldhús með góðri innrétt- ingu. Mjög góð staðsetning. 5997 Ásholt Íbúðin er laus. Lyklar á skrifstofu. Tæpl. 50 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsi. Stæði í upp- hituðu bílskýli. Snyrtileg íbúð með sérgarði og verönd í vestur. Húsvörður í húsinu. Öll þjónusta í nágr. Verð 10,5 millj. 5899 Vindás - Studio - ÓDÝRT, ÓDÝRT Mjög góð studio-íbúð á 2. hæð í góðu viðhaldsfríu fjölbýli. Íbúðin er öll ný- lega standsett og bað með nýjum flísum á gólfi. Áhv. 3,35 millj. Verð aðeins 6,3 millj. 5918 • 2ja-3ja herb. íbúð við Flyðrugranda. Kaupandi búinn að selja. Uppl. gefur Þorri, þorri@fold.is • 5 herbergja hæð + bílskúr í Kópavogi bílskúr þarf að vera að lágmarki ca 30 fm. Uppl gefur Bergur s: 552-1400 / 698-5334, bergur@fold.is • 2ja eða 3ja herb. íbúð vestan Elliðaáa. Erum með fjölda kaupenda af slíkum íbúðum. • 2ja - 3ja herb. í Árbæ, Selás eða Hólunum nálægt hesthúsahverfinu í Víðdal. Uppl. gefur Bergur s: 698-5334 eða bergur@fold.is • 3ja eða 4ra herb. í Árbæ eða Selás. Uppl. gefur Þorri. thorri@fold.is • 2ja herbergja íbúð í Álftamýri, fyrir ákv. kaupanda. Uppl. gefur Bergur s: 698- 5334 eða bergur@fold.is • Par- eða raðhús í Seljahverfi má þarfnast standsetningar. Skilyrði 4 svefnher- bergi. Uppl. gefur Bergur s: 698-5334 eða bergur@fold.is • 3ja herb. hæð m. bílskúr, staðsetning nokkuð opin. Bílskúr skilyrði. Uppl. gefur Þorri. thorri@fold.is • 4ra herb. íbúð í Bökkunum fyrir ákv. kaupendur sem eru komnir með greiðslu- mat. Staðgreiðsla í boði. Uppl. gefur Bergur s: 698-5334 eða bergur@fold.is • Vantar í Grafarvogi 3ja og 4ra herbergja íbúð með sérinngang. Helst í Víkur- hverfi. Uppl. gefur Valdimar. valdimar@fold.is • Í vesturbæ 2-3ja herbergja fyrir fólk sem er að kaupa í fyrsta skipti. Uppl. gefur Valdimar. valdimar@fold.is • Rað- parhús í Garðabæ fyrir fólk sem er að stækka við sig. Uppl. gefur Valdi- mar. valdimar@fold.is • Góðu einb.- par- eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. Verðbil 25-35 millj. Traustir kaupendur sem eru búnir að selja. Er með fleiri en einn kaup. Uppl. gefur Þorri. thorri@fold.is • 3ja-4ra herb. íbúð eða hæð á Seltjarnarnesi. Traustur kaupandi, staðgr. í boði fyrir rétta eign. Uppl. gefur Þorri. thorri@fold.is • Eignir fyrir eldri borgara, t.d. Sól-, Mánatúni eða Breiðabliki. Uppl. gefur Þorri. thorri@fold.is • Einbýlishús í Grafarvogi fyrir ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja. Uppl. gefur Valdimar. valdimar@fold.is Skúlagata Opin og björt íbúð á 3. hæð. Flísar og dúkur á gólfum. Fallegur garður í góðri rækt. Gott útsýni. Íbúðin er laus fljót- lega. Verð 6,7 millj. 5098 Úthlíð Björt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu húsi. Góðar s-svalir. Rúmgott bað- herbergi með baðkari. Eign á frábærum stað. Verð 8,9 milj. 58 Grýtubakki Góð 80 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stórt herbergi með park- eti. Stofa með útgang út á suðursvalir. Búið er að gera við og mála blokkina að utan. Verð 9,4 millj. 5937 Boðagrandi Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með parketi, mikið útsýni. Opið eld- hús. Húsvörður er í húsinu. Áhv. 1,6 millj. Verð 9,2 millj. Laus við kaupsaming. 5944. Laugavegur Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Nýlegt parket. Gott herbergi og stofa með parketi. Svalir frá eldhúsi í norður. Áhv. 3,4 í bygg.sj. Verð aðeins 7,2 millj. 5947. Einarsnes Mjög falleg 2ja herbergja íbúð í tvíbýli í Skerjafirðinum. Sérinngangur. Eldhús með eldri en góðri innréttingu. Rúm- gott herbergi með skápum. Parket og flísar á gólfum. Fallegur garður í rækt. Mjög gott brunabótamat. Ekki missa af þessari. Áhv. 5,6 millj. í húsb. Verð aðeins 7,9 millj. 5996. EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS. Vorum að fá í sölu rúmgóða 42 fm ósamþykta íbúð miðsvæðis í Rvk. Sérinn- gangur og góður suðurgarður. Tengi fyrir þvottavél á baði. Hentug fyrir einstakling og fyrir útleigu. Verð. 5,3 millj. 5999 Snorrabraut - Studio - ÓDÝRT ÓDÝRT Góð studio-íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Linolium-dúkar á gólfum og endur- nýjuð innréttingu í eldhúsi. Áhv. 2,7 millj. í húsbr. Verð aðeins 5,5 millj. 5924 Efstasund Vorum að fá í einkasölu mjög kósý risíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Í íbúðinni eru nýleg gólfefni, baðherbergi og eldhúsinnrétting. Verð 6,9 millj. 5998 Hringbraut Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í risi með aðg. að sam. snyrt- ingu. Nýleg innrétting í eldhúsi. Flísar á gangi, eldhúsi, parket á stofu og herbergi. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 9,4 millj. 5949 Hrafnhólar Mjög góð mikið endurnýj- uð 54 fm íbúð í nýlega klæddu fjölbýli. Ný- legt parket á gólfum. Nýlega endurnýjað eldhús og gólfefni. Glæsileg íbúð í góðu og snyrtilegu húsi. Áhv. 6,65 millj. Verð 8,4 millj. 5951 Fiskislóð - TÆKIFÆRI ! Kaup eða leiga Sérlega glæsilegt 1.200 fm atvinnuhúsnæði. 3 bil. Stórar innkeyrsludyr bakatil, göngudyr. Allt húsið flísalagt að ut- an, framhlið úr gleri. Stórglæsilegt í alla staði. Næg bílastæði. Útsýni. Húsnæði sem bíður upp á marga möguleika. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foldar. 5012 Þarabakki Vorum að fá í sölu 126,7 fm atv.húsn. sem hefur verið notað sem ljós- myndastofa. Húsnæðið skiptist núna í mót- töku og 5 misstór herbergi. Húsnæðið og staðsetning bíður upp á margskonar starfs- semi. Áhv. góð langtíma lán. Verð 12,7 millj. 5962

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.