Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. ELDRI BORGARAR Efstaleiti. 145 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er vel innréttuð með vönd. innrétt. og gólfefnum og skiptist í forst., þvottaherb., stórar stof- ur, 2 herb. auk forstofuherb., eldhús og baðherb. Yfirbyggðar flísalagðar svalir. Mikil sameign m.a. gufubað, setustofa og veislusalur. Sundlaug og nuddpottar í garði. Húsvörður. Allar nánari uppl. á skrif- stofu SÉRBÝLI Hvammsgerði. Mjög gott og mikið endurnýjað einbýli auk bílskúrs, samt. 147,5 fm. Ný eldhúsinnrétting, ný gólfefni og ný tæki á baðherbergjum. Stór og fal- legur garður með hellulagðri verönd og skjólvegg. Áhv. húsbr. 4,8 m. Verð 22,3 m. Vesturbrún. Nýkomið í sölu 257 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Eldhús m. ljósum innrétt. og góð- um borðkrók, sjónvarpshol, stofa m. arni auk borðstofu, 5 herb. auk fataherb. og rúmg. baðherb. Afgirtur garður m. skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Verð 28,9 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS Baugatangi. Mjög fallegt 254 fm ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt 56 fm tvöföldum bílskúr á þessum góða stað í Skerjafirði. Rúmgott eldhús með eikarinn- réttingu. Stórt hjónaherb. parket á gólfi. Fallegur flísalagður sólskáli. Bílskúr með góðri lofthæð. Verð 46,0 millj. Byggðarendi. Mikið endurn. 235 fm einbýlishús, hæð og kjallari, auk 25 fm bíl- skúrs á fallegum útsýnisstað. Á aðalhæð er forst., þvottaherb.,hol, eldhús m. nýl. inn- rétt., stofur m. arni auk borðst., 1 - 2 herb. og flísal. baðherb. Niðri er sjónvarpsstofa, 3 herb., sauna, wc og geymsla. Falleg ræktuð lóð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Nánari uppl. á skrifstofu. Heiðvangur - Hf. Gott 155 fm ein- býlishús á einni hæð auk 56 fm tvöfalds bílskúrs. Eignin skiptist í gesta-wc, 3 stof- ur, stórt eldhús m. góðum borðkrók, 3-4 svefnherb., baðherb. og þvottaherb. með bakútg. Glæsilegur verðlaunagarður. Vel staðsett eign á skjólríkum stað. Verð 24,0 millj. Fýlshólar - 2 samþ. íbúðir. Tvílyft einbýli auk kj. á stórkostl. útsýnis- stað. Húsið er um 400 fm alls og skiptist þannig; á aðalhæð er 178 fm íbúð og eru þar m.a. stofur auk arinstofu, rúmg. eldhús, sólstofa, og 4 svefnherb. auk 38 fm bílskúr. Á neðri hæð er 73 fm 3ja herb. samþ. íbúð auk lítillar íbúðareiningar. Í kj., sem er um 70 fm, er lítil íbúð auk geymslna. Góðar innrétt. og gólfefni. Vel ræktuð lóð. Stutt í alla þjón. t.d. skóla og sundlaug. Frábærar gönguleiðir í næsta nágr. Vel staðsett eign og nýtur stórkostlegs útsýnis úr báðum íbúðum. Bein sala eða skipti á 150 - 200 fm sérbýli í Reykjavík. Nánari uppl. á skrif- stofu. Skerjafjörður. Einlyft einbýlishús á sjávarlóð. Glæsilegt útsýni. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. Suðurgata. Tvílyft einbýlishús auk bíl- skúrs á þessum eftirsótta stað. Á aðalhæð eru forst., gesta-wc, 3 saml. stofur m. kam- ínu og eldhús m. borðaðst. Uppi eru 5 herb. og baðherb. Auk þess er gluggal. kjallari m. þvottaherbergi, geymslum og vinnuaðst. Falleg ræktuð lóð. Sogavegur. Gott 157 fm einbýlishús, kj., hæð og ris, auk 32 fm bílskúrs. Saml. stofur, eldhús m. góðri borðaðst., 3 herb. og baðherb., sem er mögul. að stækka, auk gesta-wc. Eignin er þó nokkuð mikið endurn. m.a. gólfefni að mestu, eldhúsinn- rétt., gler og gluggar. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr./lífsj. Verð 21,1 millj. Lækjarberg – Hf. Stórglæsilegt einbýli á þremur pöllum með innb. bílsk. Húsið skiptist í 4 sv.herb. Stóra stofu, stórt eldh. Vandað baðherb. Vinnuherb. Stórt þvottaherb. Innb. bílsk. sem innangengt er í. Vönduð gólfefni og innréttingar, mikil lofthæð í hluta hússins og góð bílastæði f. framan húsið. Hús í mjög góðu ástandi á góðum stað innst í botnlanga með miklu útsýni. Áhv. húsbr. 6,2 millj. HÆÐIR Rauðalækur. Góð 108 fm neðri sér- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Saml. skiptanl. stofur og 3 herb. Flísal. suð- austursv. Tvær geymslur í kj. Frábær stað- setning. Verð 16,5 millj. Drápuhlíð. Nýkomin í sölu falleg 106 fm neðri sérhæð. Saml. skiptanl. stofur, 2 góð herb., eldhús m. borðað- stöðu og flísal. baðherb. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Íb. fylgir 3 geymslur. Hitalagnir í stéttum. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 16,9 millj. Njálsgata. Fallegt, mikið endurnýj- að einbýlishús sem er kj. hæð og ris, á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Af- girtur bakgarður mót suðri. Séríbúð í kj. Húseign í góðu ástandi. Áhv. húsbr./ lífsj. 10,4 millj. Verð 18,5 millj. Lerkihlíð - tvær íbúðir. Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í forst., hol, gesta- wc, saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk forstofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. 4RA-6 HERB. Asparás - Gbæ. Glæsileg 105 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með sérinng. í þessu nýlega fjölbýli. Íbúðin sem skiptist í stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 svefnherb. og flísalagt baðherb. er innréttuð á afar vand. og smekklegan máta. Parket og náttúrusteinn á gólfum. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Áhv. húsbr. Verð 18,0 millj. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉRFLOKKI. LAUS STRAX. Njálsgata. Góð 85 fm 4ra herb. ris- íbúð í miðbænum, eina íbúðin á hæðinni. Þrjú svefnherb., stofa, eldhús og geymsla, þvottahús í kjallara. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 10,9 millj. Seljabraut. Mjög góð 94 fm íbúð í Seljahverfi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er parketlögð að stórum hluta og á baðherb. ery nýjar flísar í hólf og gólf. Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð 11,6 millj. Suðurgata. Í sölu neðri sérhæð og kjallari í glæsilegu húsi við Suðurgötu. Upprunalegar gólffjalir en annars er íbúðin mikið endurnýjuð m.a. allar inn- réttingar og rafmagn. Áhv. 8 millj. Verð 18,9 millj. Flétturimi. Góð 84 fm 4ra herb. íbúð í Rimahverfi. 3 rúmgóð herb. og þvottaherb. innan íbúðar. Vestursvalir. Áhv. 8,0 millj. Verð 11,9 millj. Grettisgata - „Penthouse“. Glæsileg 136 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum ásamt 22 fm bílskúr í nýlegu húsi. 4 svefnherb. með skápum, eldhús með glæsilegri innrétt., Blomberg-tæki, eldavél í eyju. Stofa með teppum á gólfi, stórar suðursv. út af stofu og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Verð 22,9 millj. 3JA HERB. Háagerði - laus fljótlega. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eldhús m. borðaðstöðu, 2 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Áhv. byggsj./lífsj. Verð 12,0 millj. Laufrimi - sérinng. Mjög falleg 99 fm íbúð í Rimahverfi. 2 svefnherb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa og góð innrétt. í eldhúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,9 millj. Garðatorg – Gbæ. Falleg 102 fm íbúð á 3. hæð með sérinng. af svölum í nýlegu lyftuhúsi. Forst., rúmg. stofa, eldhús m. borðaðstöðu, 2 herb., og flísal. baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Góð innrétt. í eldhúsi og skápar í báðum herb. Parket og flísar á gólfum. Geymsla í kj. Stutt í alla þjónustu. ATH. ÍBÚÐIN FÆST EINUNGIS Í SKIPTUM FYRIR 150-200 FM EINBÝLI Í GARÐABÆ. Brávallagata. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð auk 38 fm rýmis í kjallara. Parket- lögð stofa m. sólskála út af til suðurs, eldhús með sprautulökk. innrétt. og flí- salagt baðherb. Mögul. að útb. íbúð í kj. Hús að utan í góðu ástandi, nýviðgert og málað. Verð 14,2 millj. Grundarhús. Mjög góð 119 fm íbúð með sérinng. í Grafarvogi. Fallegar flísar á gólfum, 3 rúmgóð herb., stofa og borðstofa með útg. út á hellulagða ver- önd. Gervihnattadiskur fylgir íbúðinni. Verð 14,5 millj. 2JA HERB. ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Kristnibraut - Grafarholti. Glæsiíb. í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja - 4ra herb. íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í hverja íbúð og afh. þær með vönduðum sérsmíð. innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölu- bæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Naustabryggja. Stórglæsil. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íb. í þessum glæsilegu húsum í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouse“-íb. verða afh. tilbúnar til innrétt. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifst. Suðurhlíð - frábær staðsetning. Frábær staðsetn. neðst í Fossvogi við sjóinn. Íb. verða afh. í vor, full- búnar með vönd. innrétt. og tækj- um en án gólfefna. Glæsileg og full- búin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐA LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Austurhraun - Garðabæ. Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði í þessu vax- andi atvinnuhúsnæðishverfi í Garðabæ. 702 fm neðri hæð sem er lager- og versl- unarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og lag- eraðstöðu. Húsnæðið er fullbúið til af- hendingar nú þegar. Lóð malbikuð og full- frágengin. Frábær staðsetn. við eina fjöl- förnustu umferðaræð höfuðborgarsvæð- isins. Laust til afhendingar nú þegar. Laugavegur. Mikið endurnýjað og vel staðsett 80 fm verslunarhúsnæði á fjölförnu horni Laugavegs og Frakka- stígs. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhraun - Gbæ. 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stálgrind- arhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar inn- keyrsludyr og góð lofthæð. Stórt malbik- að bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. Skipholt - skrifstofuhæð. Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í af- greiðslu og fjölda skrifstofuherbergja auk geymslu. Góð sameign. Staðsetn- ing góð við fjölfarna umferðaræð. Mal- bikuð bílastæði. Eignin selst með leigusamn. Skólavörðustígur. 271 fm verslun- ar- og lagerhúsnæði, vel staðsett á Skóla- vörðustíg. Allar nánari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Engjateigur. Til leigu glæsilegt ca 600 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, efstu hæð í lyftuhúsi. Hamarshöfði. 150 fm iðnaðar-, versl.- eða þjónustuhúsn. á jarðhæð m. góðum innk.dyrum. Húsn. er að mestu leyti einn salur auk kaffiaðst. og snyrt- ingar. Laust nú þegar. Tunguháls. Til leigu eða sölu vel staðsett 1,944 fm nýlegt vandað iðnað- arhúsnæði. Vegghæð um 5,5 metrar. Fjöldi innkeyrsludyra. Næg bílastæði. Ýmsir nýtingarmögul. Laust nú þegar. Sigtún. Vel innréttað skrifsthúsn. til leigu í nýlegu og glæsilegu skrifstofu- húsi við Sigtún. Húsnæðið sem er með sérinnkomu og séraðkomu er 250 fm auk sameignar sem er m.a. sameiginlegt mötuneyti o.fl. Frábær staðsetn. Næg bílastæði. Húsnæðið er til afh. fljótlega. Toppeign í topp- ástandi. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Akralind - Kóp. 81 fm atvinnu- húsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er einn geymur auk her- bergis og wc og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. Ármúli. 200 fm verslunarhúsnæði á götuhæð til leigu. Skiptist í verslu- narpláss, eldhús, wc og 3 afstúkuð herbergi. Lómasalir - Kópavogi. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Salahverfi í Kópavogi. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íb. verða af- hentar fullbúnar en án gólfefna nema baðherb. verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því stórglæsilegt útsýni í allar áttir. Allar nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.