Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 2003 Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður haldið helgina 1.–2. mars. Allir spila við alla, en lengd leikja fer eftir fjölda sveita. Þátttökugjald er 10.000 kr. á sveit. Íslandsmót yngri spilara í sveita- keppni verður spilað sömu helgi. Allir spilarar fæddir 1978 eða seinna eru velkomnir. Þátttaka er ókeypis. Bæði mótin byrja kl. 11 á laugar- dag og er spilað í Síðumúla 37, 3. hæð. Aðstoðað er við myndun sveita. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða www.bridge.is Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudagskvöldið 24. febrúar lauk aðaltvímenningi, barometer hjá bridsfélaginu. Eftir að hafa vermt efsta sætið lengi vel létu Björn og Sigrún undan síga. Efstu pör urðu sem hér segir: Sigurður Steingr. – Gunnl. Óskarss. 117 Högni Friðþjófsson – Jón Alfreðsson 65 Guðbrandur Sigurb. – Friðþjófur Ein. 44 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 37 Björn Höskuldsson – Sigrún Arnórsd. 31 Hafþór Kristjánss. – Hulda Hjálmarsd. 20 Næsta mánudag, sem ber upp á 3. mars, spilum við Bolludags-einmenn- ing. Félagið mun af rausn sinni bjóða upp á bollur með kaffinu. Breyting verður á auglýstri dag- skrá því að loknum einmenningi tek- ur við tvímenningur, Mitchell, mánu- dag 10. mars. Þeir sem fram að þessu hafa verið að hugsa um að spila ættu nú að grípa tækifærið og mæta galvaskir í ein- menninginn. Spilað er að Flatahrauni 3, kl. 19.30. Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 24. febrúar voru tvær umferðir spilaðar í aðalsveitakeppni félagsins sem nú er rúmlega hálfnuð. Skagamenn mættu gráir fyrir járn- um og juku forystu sína enn frekar. Nýkrýndir Vesturlandsmeistarar, þeir Tryggvi Bjarnason, Þorgeir Jós- efsson og Karl Alfreðsson, vel studd- ir af heiðursmanninum Alfreð Vikt- orssyni, spila af miklu öryggi og þá verður fátt til bjargar okkur sveita- mönnunum. Staðan er nú þessi: Skagamenn 222 Bjartasta vonin 202 Sigursveitin 174 Hjálparsveitin 168 Fjórtán borð í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spil- aði tvímenning á fjórtán borðum mánudaginn 24. febrúar. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu: NS Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 313 Viðar Jónsson – Sigurþór Halldórsson 295 Guðmundur Helgason – Haukur Guðm. 295 Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 291 AV Karl Gunnarsson – Ernst Backman 315 Þórhildur Magnúsd. – Helga Helgad. 310 Haukur Bjarnason – Bragi Bjarnason 300 Filip Höskuldsson – Páll Guðmundss. 289 Eldri borgarar spila brids í Gull- smára 13 alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Bridsfélag Hreyfils Nú er aðeins einu kvöldi ólokið í Board-A-Match sveitakeppninni og er einvígi milli sveita Sigurðar Ólafs- sonar og Daníels Halldórssonar um efsta sætið. Sveit Sigurðar er með 300 stig en sveit Daníels 292. Næstu sveitir eru „Ég segi það ekki“ með 249 og sveit Birgis Kjartanssonar með 237. Sveitin Gestapó er fimmta með 228 Sveitin „Ég segi það ekki“ skoraði mest síðasta mánudag eða 97 stig. Sveit Sigurðar Ólafssonar var með 93 og sveit Daníels Halldórssonar með 91. Síðasta umferðin verður spiluð næsta mánudagskvöld í Hreyfilshús- inu og hefst spilamennskan kl. 19.30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Leikskóli fyrir 3-6 ára börn Upplýsingar um skólann eru að finna á heimsíðu hans www.regnbogi.is og hjá leikskólastjóra, Lovísu Hallgrímsdóttur, í s. 566 7282 og 899 2056. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. Til leigu 1. Skrifstofu- og lagerhúsnæði, 400 fm, þar af skrifstofur 150 fm. Góð gáma- aðstaða og lóð. 2. 100 fm gott skrifstofuhúsnæði í mið- borginni nálægt Alþingi. 3. 1.500 fm, sem skiptist þannig: 3x425 fm og 225 fm, skrifstofu- og þjónustu- húsnæði neðst við Borgartún. Mal- bikuð bílastæði. Mjög hagstæð leiga fyrir trausta leigjendur. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Kosning landsfundarfulltrúa Fundur í félagsheimilinu Álfabakka 14A þriðju- daginn 4. mars nk. kl. 17.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa félagsins á lands- FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Orlofsferðir Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.00. Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Þátttökugjald kr. 750. Stjórnin. Opið hús Framsóknarfélögin í Reykjavík boða til fundar um borgarmálefni laugardaginn 1. mars kl. 10.30—12.00 á Hverfisgötu 33, 3. hæð. Gestir fundarins verða: Þórólfur Árnason, borg- arstjóri, Alfreð Þorsteinsson, formaður borgar- ráðs og Anna Kristinsdóttir, borgarfulltrúi. Félagar fjölmennið. Stjórnir framsóknarfélaganna í Reykjavík. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Samþykkt bæjarstjórnar á aðalskipulagi Mos- fellsbæjar 2002-2024 Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þ. 12. febrúar 2003 tillögu að Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002—2024 með breytingum frá áður auglýstri tillögu. Aðalskipulagstillagan var auglýst samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga frá 3. maí til 1. júlí 2002. Alls barst 61 athuga- semd með 84 atriðum auk tveggja undir- skriftalista. Athugasemdirnar gáfu tilefni til breytingar á auglýstri tillögu. Umsagnir skipulagsbyggingarnefndar hafa verið sendar til þeirra er þær gerðu. Hægt er að nálgast athugasemdirnar og umsögn um þær á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs, Þverholti 2. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Í tilefni 30 ára afmælis stangaveiðifélags- ins Ármanna verður haldið afmælishóf laugardaginn 1. mars kl. 14:00-16:00 í fé- lagsheimilinu okkar í Dugguvogi 13. Félagar, okkur þætti vænt um ef þið sæjuð ykkur fært að koma á afmælis- fagnaðinn. Dagskrá: Jóhanna Benediktsdóttir, formaður, setur sam- komuna. Jón Hjartarson, fyrsti formaður Ármanna, fjall- ar um aðdragandann að stofnun félagsins. Kaffiveitingar. Bjarni Kristjánsson greinir frá þeim ævintýrum sem Ármenn lentu í þegar þeir leigðu Laxá í S-Þingeyjarsýslu. Tónlistaratriði, Guðmundur Haukur Jónsson. Gylfi Pálsson segir frá Kálfár- og Hlíðarvatns- ævintýrunum. Tónlistaratriði, Guðmundur Haukur Jónsson. Sigurður Benjamínsson fjallar um aðdragand- ann og kaupin á félagsheimilinu. Sýnd verður myndbandsspóla úr leik og starfi Ármanna í gegnum tíðina. F.h. stjórnar Ármanna, Jóhanna Benediktsdóttir, formaður. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1832278  III.* Landsst. 6003022719 VII I.O.O.F. 11  1832278½  Fr. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Umsjón kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 27. febrúar Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskráin framundan: Föstudagur 28. febrúar Opinn AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 3. mars ungSaM kl. 19.00. www.samhjalp.is KENNSLA ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.