Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 63                                                               ! "#$ %  #" & #'  !"# $% &% % ' )  () ( ( ' &% %    ( '  ()   (   ' ( % *+,, -. ( !/!0-* 1"2 .. ( * ." + 3+42 !/ .+) ( ( ( (      (  (  (  (  * * * &% % ' (  ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   ( !  ,-!5 ! !/!1%22 # 3%!"'/ "##" 0'## #* !"  # #')# " !"0 4!/#!  #( +$#  ") .   #(  !+'!0-1"2 .# !/!26 56""--.#" , !& #'( 78 ")+ 78 ")+ 78 ")+ "95&%:/5 ;< +42% :/5 5+ "9 2 .. %)  5&+#6&% 5 %4!=%9"4 >++5 >% ..% ..+%? @( .0A ;" 2"4 B. ( %+,'%44%0       3     4.  14.  4.  14.  14.  6'' 4.  4.  7!4 14.  14.  7!4 <550( '+ C" . 45 +#  %.2<D <41<4 % /. '. " 1%'  %45+ C%'#< 2 ;" /4 /4 2% :" 3 3   4.  4.  7!4 7!4  4.  4/  "#(/(4( 4/  4/  4/  14.  =% %2% %.!% '%. ;% E" <4% =% < E% (' "4"9&% F 44 ,"2 =<4 "% C% %G >"D!< 5 80 E%2<  %41< 3 3 3 3 3 4.  14.  "##" 4.  7!4 4/  4/  4/  14.  4.  14.  4.  %+2% 1%2+ !!+ "  "( 8/ "##"4## #*!"  #)# ## $ 4( 9# #' ( +44+1%2+ !!:!   "!" "#* #" 6'' #!  #*!"  #)# 7   #(+   ! 4--/"( !   A. +1%2+ !!2 # *%!" "##"## #*!"  # #')# ##  "   ")4.  4!"7 (+ "( =-4+1%2+ !<2!H )&+1%2+ !!  " $ 6")   #   #'!"  ")#$     #  #'!"   ! 4( ! ! !  "#$# %# &# '# (# )# $# &# &# '# Hóll hefur opnað söluskrifstofu í Kópavogi! Með þessu stóraukum við þjónustu okkar við Kópavogsbúa og Garðbæinga. 10 sölumenn reiðubúnir til starfa fyrir þig. Líttu við hjá okkur í Hlíðarsmára 15 eða sláðu á þráðinn í síma 595 9090. Alltaf heitt á könnunni. 15 cm kr. 3.500 18 cm kr. 4.900 Lækkað verð Pipar & salt Langur Laugardagur Granit Mortel ÞÁ er það næstsíðasta við- ureignin í átta liða úrslitunum þar sem stálin stinn, frá norðri og suðri, mætast. Hesta sína leiða saman í þetta sinnið Fjölbrauta- skólinn í Ármúla og Mennta- skólinn á Akureyri. Hraðinn mikilvægur Lið Fjölbrautaskólans við Ár- múla er skipað miklum reynslu- boltum, þeim Ólafi Páli Vign- issyni, Andra Frey Sigurðssyni og Böðvari Sturlusyni, sem er í for- svari. „Í haust var lagt próf fyrir all- an skólann og svo unnið upp úr þeim niðurstöðum,“ segir Böðvar. „Ætlunin var að fá tvo nýja inn í liðið en það gekk ekki eftir. Föst mynd að liði var svo komin um jólaleytið.“ Liðið hóf svo að æfa tvisvar í viku og hefur hist oftar eftir því sem nær hefur dregið. „Í gegnum árin hefur skólinn sankað að sér miklu safni hrað- aspurninga, bæði úr fyrri keppn- um og svo heimatilbúnum spurn- ingum,“ útskýrir Böðvar. „Við æfum hraðann svo markvisst og skiptum niður sérsviðum.“ Böðvar jánkar því að mikilvægt sé að hafa „dæmigerðar“ hraða- spurningar á takteinum, t.a.m. gjaldmiðla, höfuðborgir o.s.frv. Einnig reyni menn að pæla dóm- arann dálítið út, Tinnaspurningar hafi t.d. verið áberandi í ár. FÁ hefur átt fast sæti í Sjón- varpskeppninni undanfarin ár og gaman því að sjá hvert þjálfun undanfarinna ára leiðir Böðvar og félaga nú. Ekki óvinir Menntaskólinn á Akureyri hef- ur jafnan verið með sterkt lið í Gettu betur. Tvisvar hefur hann orðið meistari, ’91 og ’92, en síð- ara árið var það nágranninn, Verkmenntaskólinn, sem beið lægri hlut. Aldrei hefur skólinn tapað úrslitaleik þannig að það verður athyglisvert að sjá hvað gerist ef skólinn fer langt í ár. Benedikt Víðisson, Bjarni Jósep Steindórsson og Halldór B. Hall- dórsson keppa fyrir hönd Mennta- skólans. „Við höfum æft síðan í október, það var opið próf og tíu þeir efstu voru skoðaðir nánar. Síðan voru valdir fjórir, einn liðsstjóri og þrír keppendur,“ upplýsir Halldór. „Skólafélagið hefur svo verið duglegt við að gefa okkur pitsur, eða ítalskan mat skulum við hafa það (hlær). Æfingarnar eru þannig að við fáum lista frá fyrri árum og æfum upp hraðann. Við reynum svo að læra inn á hver annan, þannig að við vitum hvenær á að segja pass.“ Aðspurður segir hann þá vera orðna ágæta vini. „Alla vega er- um við ekki óvinir.“ Halldór verður hvumsa þegar honum er tjáð að þeir séu að mæta liði með árafjöld að baki í keppninni. „Við erum ekkert hræddir við það, þetta leggst bara vel í mig. Við tökum bara einn leik í einu – og stefnum að sjálfsögðu á sigur!“ Gettu betur hefst að vanda kl. 20.00 í kvöld. Þriðja umferð Gettu betur Morgunblaðið/Kristján Liðsmenn MA í Gettu betur einbeittir á svip. F.v. Halldór Brynjar Hall- dórsson, Bjarni Jósep Steindórsson og Benedikt Víðisson. TENGLAR ..................................................... www.gettubetur.is www.ruv.is/gettubetur Morgunblaðið/Jim Smart Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla: F.v. Ólafur Páll Vignisson, Böðvar Sturluson og Andri Freyr Sigurðsson. FÁ – MA ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.