Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fiögramannatar með öilum utbunaði tií sölu. Ttl sýais hjá J Oisen, Þormóðsstöðuca á Grfmsstaðaholti, er gefur allar upp'ýsinpar. Sími 428. Díana, kom í morgun frá Eng- landi, flutti póst. . f Franskur togari kom síðd. í gær. Hafði Fálktnn tekið hænn við landheigisveiðar. Kanpið „Æsjknminningar"., Fásí á afgreiðslunni. Sjúkrasamisg Beyk]aTfkiu>. Skoðunariæknir próf. Saem, Bjars* héSinsson, Laugaveg ix, kl. 2—3 b. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jóasson, Bergstaðastræti 3, sam- iagstfmi kl. 6—8 e. h. •RtssUitsfréHir. Eftir Roatsfiéttastofu í desember. — Fyrsta skipið frá Sovjet- Rússlandi kom til Kristjssníu 2. des. Btnnaði lögreglan skipverjum að stfga á land En er scndiherra Rússa (Boisivika) Michailoff hafði talað við stjórniua varð lögreglan að nema bannið úr gildi -— Samkv. upplýsingum Iand búnaðarráðh rússneska, Ossinskij á landbúnaðarþingi, sem haldið var í Moskva í desember, var sáð i Rússlandi í haust 290/0 meira en í íyrrahaust utan hungursneyðar héraðanna. En i þeim var sáð 23% meira en i fyrrahaust. Það er rúginum, sem er sáð að haustinu. — í Böcharc",, í samnefndu sovjet- lýðveídi á landamærum Afgaaistati, á rú að setja upp háskóla. Rúss neski prófessorinn Atamanoff kom þangáð suður i þíira erindagerð- um f desember. — Á ussíviska járobrautinni í Austur Síberíú voru í desember eyðilagðar f einu albr Járnhraút- arbrýr á 120 km. löngu svæði, er Japanar sátu á með herlið. Sögðu þeir, a@ hvítu ræningja- flokkarnir þar eystra, hefðu eyði- Duglegan styrimann og nokkra vana fiskimenn vantar á handíæraveiðar næstkomandi sum- ar á seglsktp frá H.f. Sameinaðra fsi. veizlaaa á ísafirði. Þurfa að fara með .Sirius". Uppl. hjá Pétri Hoffaiaaa, »r. 7 á Herk&stalarjum. í„Skóbúðinn 'in gerið þið góð kaup á aíkkoaar skófatnaði. — Notrð því tækifærið til að spara ykkuf peninga og kaupið hunn þar. Kvöldskemtunin sem var s.I. sunnud. í Birunni verður endurtekin með breyítd skemti- skrá laugardaginn 1. april kí 81/2 e. m. i Bárttnnl, — Skemtiskrá: 1. Hallgrfmur Jónsson kennari: Fyrirlestur. 2. Guimþ. Halídórsd. syngur gamanvísur. 3 Söngur. 4, Bónoiðsförin. 5 SpegUlinn. 6. Gamanleikur. 7. Dans. Aðgöngumiðaf seldir frá kl. 1 á morgun f Bátuassi. Húsið opnað kl 8. Skemtinefndin. Kartöfiur koma með e.s. »D'ana". Johs. Hansens Etike. Sfmi 206. Húsi og byggingarlóðir selur Jönas He J6ns®osa. — Bárunsi. — Sírci 327. '"'' Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. ; lagt brýrnar, en Rússar segfa, að Japsnar hafi gert það sjálfir. — Fyrstu 6 mánuðl ársins 1921 keyptu Rússar (Bolsivikar) alls vöitur f Sviþjód fyrir 4,592589 gulirúblur. Frá i. Júlí til I. okt. keyptu þeir fyrir 7^361149 guÍJ- rúblur. AH« keyptu þeir í Svfþjóð fyrstu 9 mánuði ársinis 28 353 smálestir af vörum fyrir samtals liðl. 12 milj. 100 þús. gullráblrar. BjömeEnI Nokktir hásetar, sem vanir eru handfærafiikiveiðum, geta fengið pláss á æotorkútter héðan til 15. maf. — Upplýsingar milli 1—3 daglega á Lækjsrgötu 10. JEB. Hafbe^g. I. O. G. T. St. Víkingrir. Fundur í kwöld. -r- Átíðandi að atlir mæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.