Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 1
Kristinn Sigmundsson bassasöngvari syngur um þessar mundir hlutverk Mefistós í óperunni Faust eftir Charles Gounod í Bastilluóperunni í París. Hanna Friðriksdóttir var á frumsýningunni og náði tali af hinum hógværa stórsöngvara, sem bók- aður er mörg ár fram í tímann í helstu óperuhúsum heims – en er búsettur í Kópavoginum. Íslenskur Mefistó í Bastillunni Sunnudagur 2. mars 2003 ferðalögDanskt sveitahótel sælkerarHeitir drykkir börnÖskudagur bíóBen Affleck Land reist úr rústum Lífið í Afganistan í kjölfar ófriðar Langvarandi þurrkar og jarðskjálftar eiga líka þátt í eyðileggingunni. Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.