Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 C 7 Umhverfisstofnun Sérfræðingar óskast Umhverfisstofnun óskar eftir að ráða sam- tals 3 sérfræðinga til starfa í þjóðgörðun- um sem hún hefur umsjón með: Jökulsár- gljúfrum, Skaftafelli og Snæfellsjökli. Ráðinn verður einn sérfræðingur í hvern þjóð- garð sem staðgengill þjóðgarðsvarðar og til starfa með honum að skipulagi og framkvæmd rekstrar. Starfsemi þjóðgarða felst m.a. í gerð verndar- áætlana, framkvæmdaáætlana, fræðslu, mót- töku gesta, almennri landvörslu, samstarfi við stjórnvöld, félög, skóla og ferðaþjónustu, eftir- liti, vöktun, umsjón og starfsundirbúningi, al- mannatengslum o.fl. Um er að ræða fullt starf og starfsstöð er við- komandi þjóðgarður. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf 1. maí og eru laun greidd samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Krafist er menntunar, áhuga og reynslu sem nýtist í starfi. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til Umhverfisstofnunar fyrir 24. mars 2003. Nánari upplýsingar veita þjóðgarðsverðir á hverjum stað: Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, sími 465 2359. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli, Ragnar Frank Krist- jánsson, sími 478 1946. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, sími 436 6860. Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndar- og útivistarsviðs, sími 591 2000. Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Umhverfisstofnun heyrir undir umhverfisráðuneytið og starfar skv. lögum nr. 90/2002 . Stofnunin hefur m.a. það hlutverk að framfylgja lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, um matvæli, eiturefni og hættuleg efni og náttúruvernd. Starfsmenn eru um 75 og starfa á 6 sviðum og rannsóknastofu á 7 starfsstöðum í dreifbýli og þétt- býli. ATVINNA ÓSKAST Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Staða lögfræðings í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti er laust til umsóknar starf lögfræðings í stöðu deildar- sérfræðings á sviði orku- og umhverfismála. Umsækjendur skulu hafa lokið kandidatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er æski- leg. Starfið er einkum fólgið í samningu lög- fræðilegra álitsgerða, samskipta við orkufyrir- tæki, undirbúnings löggjafar og reglugerða auk þátttöku í stefnumörkun á sviði orkumála. Um er að ræða fullt starf sem stefnt er að ráða í frá og með 15. apríl næstkomandi. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FHSS. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist iðnaðar- og viðskiptaráð- uneyti, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 15. mars. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tek- in. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, 27. febrúar 2003. Þýðandi Þýðingastofa óskar eftir þýðanda sem hefur mjög gott vald á enskri tungu, helst móður- málsvald. Áskilið er að viðkomandi geti skilað fullunnum texta á þjálli ensku, einkum við- skipta- og lögfræðitextum. Einnig er áskilin góð íslenskukunnátta. Umsóknir skulu sendar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Þ — 13394.“ Tækniteiknari óskast Verkfræðistofa, miðsvæðis í Reykjavík, óskar eftir frísklegum og röskum tækniteiknara með góða þekkingu og reynslu af Autocad. Umsókn er greini aldur, menntun og reynslu skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktri: „T — 13391" eða í box@mbl.is fyrir föstudag- inn 7. mars. Sölumaður með vélaþekkingu óskast Sölumaður, sem hefur áhuga á vélum, óskast til starfa sem fyrst. Frumkvæði, þjónustulund og samviskusemi nauðsynleg í starfið. Reyklaus vinnustaður. Uppl. ásamt meðmælum sendist til augldeilar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „1809". Bókhald Get tekið að mér bókhalds- og gjaldkerastörf og get unnið hvort heldur er heima eða á vinnu- stað. Hef 15 ára reynslu við bókhaldsstörf og hef alltaf unnið með TOK bókhaldsforrit. Upplýsingar í síma 691 0760, Helga. ? #! !      <! 1          < ;      "%!    !   !  !   !  !   "  ;!!      (    $ '   ' ( )   *  +( %, -' '  &        , ./     !" $) *+,-. /0 1 $2&34 056 7877 .94 0:8 :8:5 0   $   1 FRAMKVÆMDASTJÓRI NORRÆNA LISTAMANNAMIÐSTÖÐIN DALSÅSEN Starf framkvæmdastjóra Norrænu listamannamiðstöðvarinnar Dalsåsen í Noregi er laust til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. október 2003. Norræna listamannamiðstöðin Dalsåsen er stofnun, sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Markmið stofnunarinnar er að þróa og stuðla að norrænu samstarfi með því að reka gestavinnustofur og aðra starfsemi á listfaglegu sviði. Yfir stofnuninni er stjórn, en framkvæmdastjórinn sér um daglegan rekstur, fjármál og þróun stofnunarinnar. Vinnustaður er í Dale, Fjaler Kommune í Noregi. Norræna ráðherranefndin ræður framkvæmdastjórann. Samningstími er 4 ár með möguleika á framlengingu, að hámarki í 4 ár. Laun eru í samræmi við reglur um starfsfólk norrænna stofnana. Gerð er krafa um samstarfshæfni, sveigjanleika, þekkingu á fjármálastjórn auk þekkingar á norrænni list. Starfslýsing er á netinu: http://home.no.net/nkd Nánari upplýsingar um Norrænu ráðherranefndina og Norrænu listamannamiðstöðina Dalsåsen eru á: www.norden.org og home.no.net/nkd Frekari upplýsingar gefur Bitte Nygren, stjórnarformaður, í síma +46 858 72 7007 Umsóknarfrestur er til 21. mars 2003 nkd nordisk kunstnarsenter Dalsåsen N-6963 Dale i Sunnfjord, sími + 47 57737220 2 /' (   34 .  .).  ' (  $  . ' &   %    56 77,776 2 6  / 5  (  @   !   <      !!           # %= %!  '  <   "%!   A   %    1  !  1 <     1 B <  1 #  1    1 #!     1 !%  B 1 %! (       <!   ;                  <  C !!  <  !   ?   # /D= /80 *"! <! * 77  ! !    .       ' ;   ) E      ?     < < 0601D888 ?  F  # /D F /80 *"! <! F $<4 0601D888 F G4 0601D88/    R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu eða leigu Alþýðuhúsið á Siglufirði Besta verslunarhúsnæði bæjarins, 180 fm á jarðhæð, með nægum bílastæðum. Núverandi rekstur er Allinn Sportbar. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 699 0910 á kvöldin og um helgar. Skrifstofuhúsnæði í Mjóddinni Til leigu 55 fm gott skrifstofuhúsnæði með snyrtingu og tölvulögnum. Húsnæðið er vel staðsett. Laust nú þegar. Upplýsingar gefnar í Bókaverslun Máls og Menningar í Mjódd, sími 577 1130 eða 660 2070. ÓSKAST KEYPT Kaupum frímerki, bæði gömul söfn og frímerkjalagera Vinsamlega hafið samband í síma 561 1409 eða pósthólf 5277, 125 Reykjavík, eða icestamp@islandia.is . Hrafn Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.