Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Rétt hjá Alicante á Spáni er til leigu endaraðhús með öllum hús- búnaði. Sólsvalir á þaki og stutt í alla þjón- ustu. Upplýsingar í síma 567 2827. www.kassi.is. Geymið auglýsinguna. Reykjavík/Kaupmannahöfn 5 herb. íbúð í Hlíðum býðst í leiguskiptum fyrir sambærilegt húsnæði eða stærra á Kaup- mannahafnarsvæðinu. Leigutími er frá 1. maí í a.m.k. ár eða eftir samkomulagi. Góð íbúð, frábær staðsetning. Embla s. 00 45 35821410/20952998. HÚSNÆÐI ERLENDIS FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn í félagsheimili Þróttar sunnu- daginn 9. mars kl. 20.00. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Lagabreytingar.  Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn þriðjudaginn 4. mars nk. kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vetrarfundurinn verður haldinn á Tjarnarbakkanum í Iðnó, fimmtudaginn 6. mars kl. 19.00. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Kvöldverður. 3. Óvænt atriði. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. Aðalfundur Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2003 verður haldinn föstudaginn 21. mars nk. kl. 14:00 í Skála, Radisson SAS Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr. samþykkta fyrir Lögmannafélag Íslands. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins. 3. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til Lögmannafélags Íslands. 4. Önnur mál. Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ. 2. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til félagsdeildar LMFÍ. 3. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags Íslands                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                          KENNSLA Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. ÝMISLEGT Landsbyggðarfólk á leið til útlanda B&B Guesthouse býður ykkur hlýlega og nota- lega gistingu með morgunverði á mjög vægu verði. Við geymum bílinn ykkar og sjáum um að koma gestum í flug hvenær sem er sólar- hringsins án nokkurs aukagjalds. Við erum staðsett í hjarta Reykjanesbæjar, öll þjónusta innan seilinga og aðeins 5 mín., akstur í Leifs- stöð. Símar 421 8989 og 867 4434, tölvup.: bbgisting@simnet.is . Húsbyggjendur — húseigendur Tökum að okkur húsgrunna og lóðafram- kvæmdir. Föst tilboð eða tímavinna. Útvegum allar gerðir af fyllingarefnum, grús, bögglaberg, sand, perlumöl o.fl. Kambur ehf., sími 892 0111 kambur@itn.is www.kamburehf.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.