Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 15
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 C 15 EFTIRTALDIR kandídatar braut- skráðust frá Háskóla Íslands laugar- daginn 22. febrúar sl. Guðfræðideild (5) Cand. theol. (3) Arndís Ósk Hauksdóttir Jóhanna Magnúsdóttir Sigríður Rún Tryggvadóttir 30 eininga djáknanám (2) Bergþóra Kristín Jóhannsdóttir Kristjana Óskarsdóttir Læknadeild (4) MS-próf heilbrigðisvísindum (4) Agla Jael Rubner Friðriksdóttir Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir Sigurlína Hilmarsdóttir Wendy Sarah Jubb Lagadeild (9) Embættispróf í lögfræði (8) Árni Gautur Arason Bergþóra Ingólfsdóttir Edda Björk Andradóttir Eggert Páll Ólason Gunnar Örn Jónsson Hallgerður Gunnarsdóttir Óskar Rúnar Harðarson Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson Diplómapróf við lagadeild (1) Sigríður Emilía Eiríksdóttir Viðskipta- og hagfræðideild (41) MS-próf í viðskiptafræði (7) Gréta Björg Blængsdóttir Helga Óskarsdóttir Jón Gunnar Borgþórsson Margrét Harðardóttir Ólafur Helgi Þorgrímsson Pálína Pálmadóttir Rósa Steingrímsdóttir MS-próf í hagfræði (1) Viki Rusevska Tvrtkovic MS-próf í sjávarútvegsfræðum (1) Salvador Berenguer Kandídatspróf í viðskiptafræði (4) Aðalsteinn Þór Sigurðsson Ása Ingibergsdóttir Svandís Jónsdóttir Þórhildur Ólöf Helgadóttir BS-próf í viðskiptafræði (24) Aldís Stefánsdóttir Alma Hrönn Hrannardóttir Anna Björg Erlingsdóttir Atli Haukur Arnarsson Elínborg Sigurðardóttir Erla Sylvía Guðjónsdóttir Eygló Ósk Magnúsdóttir Guðrún Einarsdóttir Harpa Valdimarsdóttir Helga Guðrún Ólafsdóttir Jenna Lilja Jónsdóttir Jónína Björg Bjarnadóttir Jörundur Hartmann Þórarinsson Katla Steinsson Kristín Hulda Guðmundsdóttir Lea Kristín Guðmundsdóttir Liselotta Elísabet Pétursdóttir Magnús Þór Bjarnason Margrét Grétarsdóttir Margrét Ólafsdóttir Orri Freyr Oddsson Sigurður Magnús Jónsson Steinn Hafliðason Tinna Þorvaldsdóttir BS-próf í hagfræði (1) Anna Þorbjörg Jónsdóttir Diplómapróf (3) Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir Inga Hrönn Grétarsdóttir Jófríður Ósk Hilmarsdóttir Heimspekideild (45) MA-próf í almennri bókmennta- fræði (1) Ragnhildur Jóna Kolka MA-próf í ensku (1) Elisabeth Florence Sennitt MA-próf í íslenskum bókmennt- um (1) Yelena Yershova MA-próf í íslenskum fræðum (1) Þorgeir Sigurðsson MA-próf í sagnfræði (4) Anton Holt Gróa Másdóttir Guðbrandur Benediktsson Þór Hjaltalín M.Paed.-próf í íslensku (1) Sólveig Einarsdóttir BA-próf í almennri bókmennta- fræði (7) Auður Rán Þorgeirsdóttir Ásgeir H. Ingólfsson Baldur Ingi Guðbjörnsson Karl Óttar Geirsson Newman Kolbeinn Hólmar Stefánsson Rannveig Jónsdóttir Þorbjörn Orri Tómasson BA-próf í ensku (4) Lilja Vilborg Gunnarsdóttir Lisa Marie La Tarouilly Svanhildur Jónný Áskelsdóttir Vala Ósk Bergsveinsdóttir BA-próf í frönsku (1) Ásdís Bjarnadóttir BA-próf í heimspeki (6) Guðbrandur Örn Arnarson Guðjón Idir Abbes Haukur Már Helgason Kristinn Hafliðason Sigrún Ólafsdóttir Viðar Þorsteinsson BA-próf í íslensku (1) Elín Una Jónsdóttir BA-próf í ítölsku (1) Heiðdís Jónsdóttir BA-próf í sagnfræði (9) Árni Geir Magnússon Björk Þorleifsdóttir Davíð Hansson Wíum Karólína Stefánsdóttir Marta Jónsdóttir Martha Lilja Marthensd Olsen Svavar Jósefsson Þórólfur Sævar Sæmundsson Örvar Birkir Eiríksson BA-próf í spænsku (3) Hilda Sara Torres Ortis Hildur Sif Hreinsdóttir Milton F. Gonzalez Rodriguez BA-próf í þýsku (2) Christiane Mainka Vilborg Ragnh. Kristjánsdóttir Diplómanám í hagnýtri íslensku (1) Anna Jóhannsdóttir Viðbótarnám í starfstengdri sið- fræði (1) Steinunn Hreinsdóttir Verkfræðideild (14) MS-próf (2) MS-próf í véla- og iðnaðarverk- fræði (1) Bjarni Þór Hafsteinsson MS-próf í tölvunarfræði (1) Margrét Dóra Ragnarsdóttir BS-próf (11) BS-próf í umhverfis- og bygging- arverkfræði (2) Karl Sigfússon Sólveig Kristín Sigurðardóttir BS-próf í véla- og iðnaðarverk- fræði (4) Haraldur Pétursson Hlynur Þór Björnsson Lilja Tryggvadóttir Ríkarður Örn Ragnarsson BS-próf í tölvunarfræði (5) Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Gunnar Már Gunnarsson Högni Hilmisson Jósep Valur Guðlaugsson Ólafur Ólafsson Diplómapróf (1) Diplómapróf í tölvurekstrar- fræði (1) Eyjólfur Rúnar Stefánsson Raunvísindadeild (27) MS-próf (6) MS-próf í efnafræði (1) Pálmar Ingi Guðnason MS-próf í líffræði (3) Halldór Pálmar Halldórsson Íris Hvanndal Skaftadóttir Jón Sólmundsson MS-próf í landafræði (1) Elín Vignisdóttir MS-próf í umhverfisfræði (1) Ragnhildur Helga Jónsdóttir 4. árs próf (1) Líffræði (1) Kristjana Einarsdóttir BS-próf (18) BS-próf í stærðfræði (1) Páll Melsted BS-próf í eðlisfræði (1) Birkir Arnþór Barkarson BS-próf í jarðeðlisfræði (1) Sigurður Karl Lúðvíksson BS-próf í lífefnafræði (2) Elísabet Finnbogadóttir Óskar Daði Pétursson BS-próf í líffræði (4) Árni Rafn Rúnarsson Eva Lind Helgadóttir Perla Þorbjörnsdóttir Telma Hrönn Númadóttir BS-próf í jarðfræði (3) Hrafnhildur Hannesdóttir Ingunn Elfa Gunnarsdóttir Lilja Rún Bjarnadóttir BS-próf í landfræði (3) Gunnþóra Ólafsdóttir Ívar Örn Benediktsson Óskar Gísli Sveinbjarnarson BS-próf í ferðamálafræði (3) Inga Jóna Þórisdóttir Ólafur Aðalgeirsson Stella Hrönn Jóhannsdóttir Diplómanám (2) Ferðamálafræði (2) Elísabet Birgisdóttir Guðrún G. Bergmann Félagsvísindadeild (51) MA-próf í mannfræði (1) Gunnar Þór Jóhannesson MA-próf í stjórnmálafræði (1) Bragi Þorgrímur Ólafsson MA-próf í uppeldis- og menntun- arfræði (2) Arnar Þorsteinsson Jóhanna Rósa Arnardóttir Dipl.Ed í uppeldis- og menntunar- fræði (1) Matthea Sigurðardóttir BA-próf í bókasafns- og upplýs- ingafræði (8) Elín Kristbjörg Guðbrandsdóttir Elva Björk Einarsdóttir Margrét Isaksen Martha Ricart Sara Halldórsdóttir Sigurlaug Björg Stefánsdóttir Sæunn Ólafsdóttir Þóra Hafdís Kristiansen BA-próf í félagsfræði (4) Dagbjört Halla Sveinsdóttir Ella Þóra Jónsdóttir Eyrún Einarsdóttir Guðrún Þórdís Ingólfsdóttir BA-próf í mannfræði (2) Eyrún Eyþórsdóttir Silja Ingólfsdóttir BA-próf í sálfræði (7) Funi Sigurðsson Kolbeinn Tumi Haraldsson Sigríður Snorradóttir Sólveig Norðfjörð Styrmir Sævarsson Sölvi Tryggvason Valdimar Sigurðsson BA-próf stjórnmálafræði (12) Auður Lilja Erlingsdóttir Gunnhildur Kristjánsdóttir Hlynur Sigurðsson Jóna Karen Sverrisdóttir Magnús Salberg Óskarsson María Gústafsdóttir Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir Stefán Fannar Stefánsson Una Björg Einarsdóttir Þorbjörn Jónsson BA-próf í þjóðfræði (1) Sigrún Gylfadóttir Diplómanám í uppeldis- og fé- lagsfræði: Tómstundafræði (3) Linda Björk Logadóttir Svanhvít Jóhannsdóttir Þórhildur Gísladóttir Viðbótarnám til starfsréttinda (9) Félagsráðgjöf (1) Katrín Bjarnadóttir Hagnýt fjölmiðlun (1) Björgvin Hilmarsson Kennslufræði til kennsluréttinda (5) Ásdís Guðrún Sigmundsdóttir Helga Guðmundsdóttir Kristen Mary Swenson Kristín Edda Guðmundsdóttir Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir Námsráðgjöf (2) Ketill Guðjón Jósefsson Sigurbjörg Kristjánsdóttir Hjúkrunarfræðideild (7) MS-próf í hjúkrunarfræði (2) Ingibjörg Eiríksdóttir Margrét I. Hallgrímsson BS-próf í hjúkrunarfræði (5) Eygló Hannesdóttir Guðrún Jónína Guðjónsdóttir Íris Dröfn Björnsdóttir Katrín Guðjónsdóttir Stella Sharon Kiernan Próf við Háskóla Íslands UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu í úrskurði að úrskurður Skipulags- stofnunar um mat á umhverfis- áhrifum Reyðarlax, allt að 6.000 tonna laxeldisstöðvar í Reyðar- firði, skuli standa óbreyttur. Skipulagsstofnun féllst á fram- kvæmdina en Óttar Yngvason hrl. kærði úrskurðinn til ráðuneytisins fyrir hönd eigenda Haffjarðarár og Verndarsjóðs villtra laxa. Einn- ig barst kæra frá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar, sem var síðar dregin til baka. Ekki á friðuðu svæði Í kæru Óttars var sú aðalkrafa gerð að lagst yrði gegn fram- kvæmdinni vegna umtalsverðra umhverfisáhrifa og heimildar- lausra afnota framkvæmdaraðila að því hafsvæði sem um ræðir. Benti hann m.a. á að hvergi hafi komið fram að framkvæmdaraðili hafi heimild ríkisins til afnota hafsins utan netlaga og skorti lagaheimild til afnotanna. Í úrskurði ráðuneytisins er vitn- að til 77. gr. laga um lax- og sil- ungsveiði nr. 76/1970, þar sem landbúnaðarráðherra er heimilað að takmarka eða banna fiskeldi, hafbeit eða ákveðnar eldisaðferðir í einstaka fjörðum, flóum eða land- svæðum, sem teljast sérlega við- kvæm gagnvart slíkri starfsemi. „Til grundvallar ákvörðun ráð- herra skal taka mið af því að markmið ákvæðisins sé að vernda og hlífa villtum laxfiskastofnum við erfðablöndun, fisksjúkdómum og neikvæðum vistáhrifum. Á grundvelli þessa lagaákvæðis hef- ur landbúnaðarráðherra sett aug- lýsingu nr. 226/2001 um friðunar- svæði, þar sem eldi frjórra laxa (Salmon salar) í sjókvíum er óheimilt. Samkvæmt auglýsing- unni er Austfjarðasvæðið ekki á friðuðu svæði og kvíaeldi þar því almennt ekki óheimilt fáist til þess tilskilin leyfi lögum samkvæmt,“ segir m.a. í úrskurði umhverfisráð- herra.. Einnig er vísað til þess að skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum sé ekki gerð krafa um að fjalla skuli í úrskurði um mat á um- hverfisáhrifum um heimildir fram- kvæmdaraðila á framkvæmda- svæði. ,,Það skal hins vegar gera áður en rekstrarleyfi veiðimála- stjóra er veitt [...].“ „Með vísan til framangreinds er það ekki hlutverk ráðuneytisins í kærumeðferð vegna úrskurðar um mat á umhverfisáhrifum að leggja mat á heimildir eða ráðstöfunar- rétt framkvæmdaraðila að því haf- svæði sem hann hyggst stunda framkvæmd sína á,“ segir í úr- skurðinum. Ábyrgðartrygging ekki skilyrði Ráðuneytið fellst ekki á þá kröfu kæranda að ef fallist verður á framkvæmdina, verði sett skil- yrði um ábyrgðartryggingu vegna tjóns sem hún kunni að valda óvið- komandi aðilum. Um þetta segir m.a. að skv. upplýsingum sem ráðuneytið aflaði sér frá Sambandi íslenskra tryggingafélaga miðist ábyrgðartryggingar fiskeldisfyrir- tækja ekki við að bæta tjón sem kynni að hljótast af því, að eld- isfiskur blandaðist villtum laxi í ám landsins eða ef villtum stofni yrði jafnvel útrýmt. Ekki sé vitað til þess að slíkar vátryggingar séu fyrir hendi í nágrannaríkjum. ,,Er það mat Sambands íslenskra tryggingafélaga að slíkir hagsmun- ir sem hér um ræðir séu ill- eða óvátryggjanlegir,“ segir í úrskurð- inum. Að mati ráðuneytisins er ekki lagastofn fyrir því að heimilt sé að skilyrða framkvæmdina með þessum hætti. Mat á umhverfisáhrifum laxeldisstöðvar í Reyðarfirði Úrskurður Skipulags- stofnunar staðfesturBÚNAÐARBANKINN í Hvera-gerði afhenti Félagi eldri borgara tölvu að gjöf. Tölvunni fylgir prentari svo og mótald, sem net- tengist í gegnum Búnaðarbankann. Netfang félagsins verður eldri- hvg@binet.is. Aðspurð um ástæður þessarar veglegu gjafar sagði Ingi- björg Guðjónsdóttir, útibússtjóri bankans, að Félag eldri borgara hefði sóst eftir stuðningi. Þótti Ingibjörgu upplagt að tölvuvæða eldri borgara og því hefði verið ákveðið að gefa félaginu tölvu. Jóna Guðjónsdóttir, bankastarfs- maður, sagði að í framhaldi af þessari gjöf hyggðist bankinn gera könnun á áhuga eldri borgara á tölvunámskeiði. Ef áhugi er fyrir hendi ætlar bankinn að styrkja þátttakendur og reyna að semja við elstu nemendur grunnskólans um að þeir taki að sér að kenna eldri borgurum á tölvurnar. Auður Guðbrandsdóttir, formað- ur Félags eldri borgara í Hvera- gerði, sagði í stuttu spjalli að félag- ið stæði fyrir ýmsu tómstundastarfi í Þorlákssetri, m.a. væri í boði að spila vist, handavinna, söng- æfingar, línudans, leikfimi og boccia. Einnig er boðið upp á vatnsleikfimi í sundlauginni í Laugaskarði, myndlistar- og leir- listarnámskeið hafa einnig verið í boði. Það er alltaf eitthvað um að vera hjá okkur, sagði Auður. Pálína Þorsteinsdóttir var stödd á Þorlákssetri og í tilefni að því að ný tölva var að koma í hús fór hún með vísu eftir látinn eiginmann sinn, Óskar Ögmundsson, fyrir fréttaritara. Vísan er svona: Fyrrum gilti mannamál, það mátti lesa og skilja. Nú er bölvað tölvutál, að tukta hug og vilja. Auður formaður sagði í þakkar- ávarpi, að eins og fólk vissi væri allt núna punktur.is – því væri lík- lega tími til kominn að eldri borg- arar tengdust. Félag eldri borgara fær tölvu að gjöf Morgunblaðið/ Margrét Ísaksdóttir Auður Guðbrandsdóttir formaður er fremst á myndinni, Jóna Guð- jónsdóttir (t.v.) og Ingibjörg Guð- jónsdóttir, fulltrúar Búnaðarbank- ans, standa fyrir aftan. Hveragerði. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.