Morgunblaðið - 03.03.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.03.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars- verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. SV. MBL Kvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Sýnd kl. 8. Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum .2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 5.30. Sýnd kl. 4. Bi. 12. Síðustu sýningar kl. 9. Frábær mynd sem frá leikstjóranum Martins Scorsese Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.20. B.i. 16. Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppn- um. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV mið 5.3 kl. 21, Öskudagssýn., UPPSELT föst 7.3 kl. 21, UPPSELT lau 8.3 kl. 21, UPPSELT þri 11.3 kl. 21, AUKASÝNING föst 14.3 kl. 21, UPPSELT, lau 15.3 kl. 21, Nokkur sæti föst 21.3 kl. 21, Örfá sæti, lau 22/3 kl, 21, Nokkur sæti föst 28/3 kl, 21, laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU Sun. 2/3 kl. 14 Sun 9/3 kl. 14 Sun. 16/3 kl. 14 Sun. 23/3 kl. 14 Sun. 30/3 kl. 14 Miðapanntanir frá kl. 13-18. S: 552 3000 www.alfheimar.is Síðustu sýningar! Munið hópafsláttinn Þekktasta brúðkaup allra tíma... BRUÐKAUPFígarós 8. mars kl. 15 - Frumsýning 9. mars kl. 15 - 2. sýning 11. mars kl. 20 - 3. sýning Miðasala frá 3. mars 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn flutt í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 ´ nemendaó era Söngskólinn í Reykjavík p Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is SÝNT Í LOFTKASTALNUM Næstu sýningartímar fim 6.3 kl. 20 aukas. Laus sæti lau. 8.3 kl. 20 Laus sæti fös 14.3 kl. 20 Laus sæti SÖNGLE IKUR EFTIR JÓN GNARR Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 8/3 kl 21 Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti Fim 20/3 kl 21 Fös 21/3 kl 21 Fös 28/3 kl 21 „Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“ Sveinn Haraldsson Mbl Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 ATH: Aðeins 8 sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fim 6/3 kl 20, UPPSELT Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/3 kl 14, Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Þri 4/3 kl 20, Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT, Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20 , Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 8/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 8/3 kl 14, Mi 12/3 kl 10 UPPSELT Lau 15/3 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 8/3 kl 20, Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði! Í kvöld kl 20 - Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð HERPINGUR eftir Auði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING Aðeins þessi eina sýning Takmarkaður sýningarfjöldi Í GERÐARSAFNI hófst á laugardag árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Ís- lands á bestu ljósmyndum síðasta árs. Til sýnis er fjöldi ljósmynda og skiptast þær í mismunandi flokka, meðal annars: fréttamynd- ir, íþróttamyndir, portrett- myndir, opinn flokk, lands- lagsmyndir og myndaraðir. Sýningin í Gerðarsafni er ein sú stærsta og vegleg- asta sinnar tegundar sem haldin hefur verið hér á landi, en við opnun sýning- arinnar voru einnig veitt verðlaun höfundum bestu myndanna. Mynd ársins tók Gísli Eg- ill Hrafnsson hjá Fróða af Guðna Ágústssyni landbún- aðarráðherra í kjúklinga- sláturhúsi, og heitir mynd- in „Hefnd hænsnahirð- isins“. Hlutskarpastir í öðrum flokkum voru Júlíus Sigurjónsson hjá Morg- unblaðinu fyrir fréttamynd ársins, Kristinn Ingvarsson hjá Morg- unblaðinu fyrir portrettmynd árs- ins, Ragnar Axelsson, einnig hjá Morgunblaðinu, fyrir bestu mynd- röðina, og einnig fyrir bestu lands- lagsmyndina. Íþróttamynd ársins tók Jóhann A. Kristjánsson hjá DV, en Bragi Þór Jósefsson hjá Fróða tók tímaritamynd ársins. Hreinn Hreinsson hjá Fróða tók bestu myndina í flokknum Daglegt líf, en Sverrir Vilhelmsson hjá Morg- unblaðinu átti þjóðlegustu mynd- ina. Verðlaun veitt fyrir myndir ársins Morgunblaðið/Jón Svavarsson Vinningshafar fyrir bestu myndirnar 2002: Kristinn Ingvarsson, Jóhann A. Krist- jánsson, Gísli Egill Hrafnsson, Júlíus Sigurjónsson, Sverrir Vilhelmsson, Ragnar Axelsson, Bragi Þór Jósefsson og Hreinn Hreinsson. Leiknastir með linsuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.