Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ bílar Audi A6 2.8 Quattro, f.skr.d. 11.05.2001, ekinn 20 þús. km., 4 dyra, sjálfskiptur, 16“ álfelgur, sóllúga, leðurinnrétting o.fl. Verð 4.590.000.- Nýr 7 ár 70% 1 árs 6 ár 70% 2 ára 5 ár 70% 3 ára 4 ár 70% 4 ára 3 ár 70% Góð ráð Lýsingar Hversu langur er lánstími og hvert er lánshlutfall á bílaláni? Lánstími á bílalánum getur verið allt að 7 ár. Miðað er við svokallaða 7 ára reglu, þannig að aldur bíls plús lánstími má ekki vera meira en 7 ár. Lánshlutfall er allt að 70% af kaupverði bíls. Suðurlandsbraut 22 540 1500 www.lysing. is Aldur bíls Lánstími Lánshlutfall Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 FORD hefur ákveðið að framleiða Ford Mustang að nýju en bíllinn var kynntur á bílasýningunni í Detr- oit sem hugmyndabíll. Bíllinn verður framleiddur í nýrri verksmiðju Ford í Michigan sem kallast Auto- Alliance International og er ein fullkomnasta verk- smiðja heims. Verksmiðjan er í eigu Ford og Mazda. framleiðsla er þegar hafin á. GT-gerðin verður með gamaldags, stórri og þungri V8 vél með keflablásara sem skilar 400 hestöflum. Coupe-bíllinn verður með sex gíra hand- skiptum gírkassa í takt við sportlega takta bílsins en blæjubíllinn með fimm þrepa sjálfskiptingu. Framleiðslan hefst haustið 2004. Bíllinn verður framleiddur í tveimur gerðum, þ.e.a.s. GT-kúpubak og blæjugerð. Við hönnun bíls- ins var tekið mið af upphaflegu gerðinni frá 1964 en hönnuðir ganga þó ekki jafn langt í fortíðarhyggj- unni og við hönnun á Thunderbird og GT40 sem Ford Mustang í framleiðslu Ford Mustang árgerð 1964 og 2005. Glæsilegur og eilítið gamaldags að innan. Mustang GT Coupe verður með V8, 400 hestafla vél. OPNUÐ verður ný körtubraut í Garðabæ á morgun klukkan 17. Þetta er eina körtubrautin á höfuð- borgarsvæðinu. Undirbúningur hef- ur staðið að opnun brautarinnar síð- an um miðjan janúar og verður hún í gamla Friggjarhúsinu í Lyngási 1. Gólflöturinn er um 2.000 fermetrar og stærsti hluti hans er undir braut- ina sem er 300 metra löng. Óljóst er hve margir bílar verða í húsinu en hugsanlega allt að sex í einu. Gólfið er streypt og að sögn Stefáns Guð- mundssonar, eins af aðstandendum brautarinnar, er gripið mjög gott og brautin lofar góðu. Þarna verður jafnframt fullkominn tímatökubún- aður. Þetta er stærsta innibraut sem opnuð hefur verið hérlendis hingað til. Sjö mínútna akstur í brautinni kostar 1.000 krónur. Ný körtubraut í Garðabæ Morgunblaðið/Júlíus Undirbúningur stóð sem hæst í gær fyrir opnun Gokarthússins í Garðabæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.