Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2003 41 CHEN Huiping ver doktorsritgerð sína, „Genetic Defects in Breast and Gastric Cancer“, við læknadeild Háskóla Íslands á morgun, mánu- daginn 10. mars, kl. 14, í hátíðarsal í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Andmælandi er doktor Stefan Imreh frá Karolinsku stofnuninni í Stokkhólmi. Stjórnandi athafnar er Stefán B. Sigurðsson, varaforseti læknadeildar. Chen Huiping er fæddur í Kína árið 1965. Hann lauk læknisfræði- námi árið 1986 frá Tongji Medical University í Wuhan, Hubei, Kína. Árið 1991 lauk hann meistaranámi frá sama háskóla og nefndist meist- araverkefni hans Rannsóknir á úr- fellingu og tvöföldun Duchenne muscular dystrophy-gens (Duch- enne-vöðvarýrnun). Næstu ár vann hann að rannsóknum við læknis- fræðilega erfðafræði. Chen hefur dvalið við nám og störf á Íslandi frá árinu 1996 er hann vann við rannsóknir í frumu- líffræðideild Landspítala – háskóla- sjúkrahúss. Árið 2000 hóf hann doktorsnám sitt við Háskóla Íslands. Hann hef- ur starfað sem doktorsnemi við Til- raunastöðina í meinafræðum á Keldum frá því síðla árs 2002, í rannsóknahópi um sameindaerfða- fræði. Leiðbeinandi Chens er dr. Sigurður Ingvarsson. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Gallar í erfða- efni brjósta- og maga- krabbameins Doktorsvörn við lækna- deild Háskóla Íslands GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 - BREKKUBYGGÐ 31 - GBÆ. Gígja og Jón sýna fallegt 75 fm raðhús á þessum frábæra stað. 2 svefnherbergi, góð stofa, eldhús og þvottahús. Góð verönd. Verð 13,5 millj. Opin hús OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 - ÞRASTALUNDUR 12 - Garðabæ Elín og Jón taka vel á móti áhugasömum og sýna hús sitt sem er fallegt 171 fm endarað- hús á einni hæð auk 24,5 fm bílskúrs, samt. 195,5 fm. Þetta er gott og vel staðsett hús. 4 svefnherbergi stórar og bjartar stofur. Góð suðurverönd. Verð 20,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 KLAUSTURHVAMMUR 1 Hfj. m/auka íbúð Kristján og Ingibjörg taka á móti fólki og sýna hús sitt sem er mjög gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað í Hafnarfriðinum, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á góðri aukaíbúð á neðstu hæð með sér- inngangi. Verð 22,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 - LÆKJASMÁRI 74 - KÓPAVOGI Vésteinn og Edda taka á móti þér og þínum og sýna íbúðina sína sem er sérlega góð 109 fm efri hæð ásamt mög góðri bílgeymslu. Verð 15,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 - ENGIHJALLI 19 - KÓPAVOGI. Gunnar sýnir góða 89 fm íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Mjög gott útsýni og góð sam- eign. Verð 11,5 millj. GSM 896-8232 Mjög góð um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi, góðar stofur. Tvö hús eftir, (endi og millihús). Skilast fokheld að innan og tilbúin að utan. Teikningar hjá Garðatorgi. Hringdu núna. Nýbyggingar SUMARHÚS TIL FLUTNINGS KLETTÁS 13 OG 15 - GARÐABÆ Mjög góð og skemmtileg um 160 fm raðhús á frábærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3-4 svefnherbergi, 30 fm suðursvalir. Tilbúin til afhendingar; fullbúin að utan - fokheld innan. Verð aðeins 14,5 millj. BIRKIÁS 21-25 - GARÐABÆ Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innbyggðum. bílskúr. 4 svefnherbergi. Húsið sem er allt á einni hæð er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast fullbúið að utan (steinað) og fokhelt að innan. Verð 16,6 millj. (loft einangruð) 21,5 millj. tilbúin til innréttinga. Húsið er fokhelt. GVENDARGEISLI 106 - GRAFARHOLTI Gott 47 fm sumarhús auk 20 fm millilofts til sölu og flutnings. Húsið er í Úthlíð í Biskupstungum og liggur fyrir tilboð um flutning. Húsið selst með öllu, kamínu, húsgögnum og innréttingum. Verð aðeins 1,5 millj. Áhugasamir hafi samband við Þórhall hjá Garðatorgi (896 8232). Dæmi um greiðslukjör: 3ja herb. frá 13,8 millj. 4ra herb. íb. frá 17,5 millj. Naustabryggja 4 - Sölusýning Glæsilegt 16 íbúða lyftuhús – Sölusýning í dag frá kl. 15-17 Um er að ræða 3ja herbergja 88-110 fm og 4ra herb. 136 fm endaíbúðir. 12 af 16 íbúðum eftir. Vandaðar eikarinnréttingar frá HTH. Flísalögð baðherbergi. Sérþvottahús í hverri íbúð. Sérinngangur af innbyggðum svalagangi í helmingi íbúða. Lyfta. Stæði í bílskýli fylgir öllum íbúðum. Innangengt í sameign. Afhending fyrstu íbúða er fljótlega. V. kaupsamn. m. pen. 800.000 V. afh. íb. m. pen. 1.000.000 4-6 mán. e. afh. m. pen. 600.000 8-10 mán. e. afh. m. pen. 600.000 *Lán. v. afh. Nb. ca 1.800.000 húsbréf 9.000.000 Samtals ca kr. 13.800.000 V. kaupsamn. m. pen. 1.200.000 V. afh. íb. m. pen. 1.400.000 4-6 mán. e. afh. m. pen. 1.400.000 8-10 mán. e. afh. m. pen. 1.000.000 *Lán. v. afh. Nb. ca 3.500.000 húsbréf 9.000.000 Samtals ca kr. 17.500.000 *lán til allt að 25 ára frá Nb með veði í íbúðinni. Íbúð til sýnis. Frábær kostur rétt við höfnina og torgið í Bryggjuhverfi! Sölumenn og byggingaraðili verða á staðnum með teikningar og allar upplýsingar. Berjarimi 14 - Opið hús Grundarstígur 5 - Opið hús Íbúð 0101. Vel skipulögð 55 fm íbúð á 1. hæð/jarðhæð ásamt meðfylgjandi stæði í bílskýli, útgangur úr stofu í garðinn, innangengt úr bíl- skýli. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Eign í góðu ástandi að innan sem utan. Laus til afhendingar. V. 9,5 m. Áhv. 5,4 m. 6007 Kristbjörn Ægisson tekur á móti gestum frá kl. 14-16. Til sýnis í dag milli kl. 14-17 þetta glæsilega uppgerða einbýli á baklóð. Húsið er allt tekið í gegn og standsett á vandaðan hátt að innan. Parket. Mikil lofthæð. Húsið er ca. 75 - 80 fm að stærð. Neðri hæðin skiptist í eldhús, baðherbergi, stofu og gott herbergi. Risið sem er um 20 fm er einn geymur gefur mikla mögul. Þetta er frábær kostur fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis og vera sér, og vilja ekki vera í of stóru. Þetta er eign sem kemur á óvart. Verð 12,9 m. Allir velkomnir á sölusýningu í dag milli kl. 14 og 17. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. SÍMI 588 4477 Til leigu gamla Bílanaustsbúðin í Bæjarhrauni 6 Hafnarfirði, 330 m² bjart verslunarrými á jarðhæð. Mikið og gott gluggapláss. Inngangur að framanverðu og vörumóttaka að aftanverðu. Leigist helst í heilu lagi. Upplýsingar gefur Piero í GSM 6394801, 5359048 eða piero@bilanaust.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.