Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 9. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ         LÁRÉTT 1. Samt vinna að því að snúa saman. (9) 5. Sunna dökk 6 sinnum verður að náttúrufyrirbæri. (9) 9. Leikfang stelpna? Nei. (10) 10. Heilla húsnæði stúdenta með áhaldi? (9) 11. Hætti að horfa kúlulega? Það endaði illa. (10) 13. Jú, tonn sem verða fyrir krafti? (6) 15. Varna gliðnun með fyrirvara? (8) 17. Ræða föður um fjölda goða. (8) 19. Svo rosalegt karlmenni að hann er hættulegur? (9) 21. Aða sem kostar mikið? (7) 22. Rass fugla er á norður-evrópsku korti. (13) 23. Lús krafti beitir þegar á að berja. (6) 24. Ógjörla fjarlægja ryk? Framkvæma. (5) 25. Bað sóknarbörnin um mætingu. (6) 28. Háls reigingur sem stundum er tekið í? (11) 29. Tóm hamingja. (5) 30. Miðar ætt niður á við vegna ættingja. (8) LÓÐRÉTT 1. Leista skjöl eru fatnaður. (10) 2. Frá borg í Marokkó í norðaustri kemur ávöxtur. (9) 3. Langa lengu’ í krydd. (10) 4. Afl og ögun verður að bjögun. (7) 5. Yngis-mey sem að einhverju leyti giftist illvirkja. (5) 6. Er upphaf og niðurlag Morgunblaðsins hálfgert rusl? (3) 7. Hrörlegar pípur. (3) 8. Málalengingar út af ræmum. (9) 12. Munnpoki lausmáls manns? (12) 14. Kastor eða Pollux er bara inngróið hár? (13) 16. Veg réttan finna með ráðleggingum. (9) 18. Jöklarnir höfðu þá fannhvíta? (6) 19. Vill ein öndin komast á svið? (10) 20. Bens í Noregi gengur fyrir eldsneyti. (6) 21. Hamingjutíð um imbrudaga? (9) 22. Afkimi heila? (7) 26. Svara hófdýri sem snýr við. (4) 27. Kvörtun finnst í hvölum. (5) 1. Hvar er Anastacia með krabbamein? 2. Hvar fer frægasta kjöt- kveðjuhátíð heims fram? 3. Í hvaða hljómsveit VAR Blixa Bargeld? 4. Hvað heitir nýjasta mynd Aki Kaurismäki? 5. Hvað er Black Sabbath? 6. Hver er titill fyrstu barna- bókar Madonnu? 7. Hvernig tónlist spilar Kentár? 8. Hver er forstöðumaður Kvik- myndastöðvar Íslands? 9. Hvar er dvalarheimilið Naust? 10. Hvers lensk er hljómsveitin Singapore Sling? 11. Hvaða leikrit er Leikfélag Mos- fellsbæjar að sýna um þessar mundir? 12. Hver er aðalstarfi Charlize Theron? 13. Hvað heitir ný stuttmynd Árna Ó. Ásgeirssonar? 14. Frá hvaða landshluta eru hljómsveitirnar Súellen og Dúkkulísurnar? 15. Úr hvaða mynd er þetta atriði? 1. Í brjóstum. 2. Rio da Janeiro. 3. The Bad Seeds, hljómsveit Nick Cave. 4. Maður án fortíðar. 5. Þungarokkssveit. 6. Enska rósin. 7. Blús. 8. Laufey Guðjónsdóttir. 9. Þórshöfn. 10. Íslensk. 11. Hobbitann. 12. Hún er leikkona. 13. Dagur Önnu. 14. Austurlandi. 15. Ofurhuganum. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LÁRÉTT: 1. Pollagalli. 5. Kvistur. 9. Lagnót. 10. Reiðinn. 12. Vélinda. 13. Framan. 14. Loðna. 16. Rányrkja. 17. Gamansemi. 19. Raddblær. 21. Talsins. 24. Skuggahverfi. 25. Líklega. 27. Mannamatur. 29. Samtímis. 30. Bjúgsverð. 31. Axlabönd. LÓÐRÉTT: 1. Kvenvargur. 2. Líneik 3. Götudrós. 4. Legufæri. 6. Veronika. 7. Stirtla. 8. Runninn. 10. Hafna. 15. Amadeus. 18. Marsvín. 20. Bogamínúta. 21. Töframeðal. 22. Sólarsaga. 23. Sallafínn. 26. Gilli. 28. Nausta. Vinningshafi krossgátu Páll Ingvarsson, Heiðarlundi 5, 210 Garðabæ. Hann hlýtur í verðlaun bókina Dauðarósir, eftir Arnald Indriðason, frá Vöku Helgafelli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU         Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 13. mars. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Jörðin Syðra-Garðshorn í Svarfaðardal er til sölu. Á jörðinni er íbúðarhús, hæð og ris, byggt 1936 og 1962, alls 252 fm og hesthús og hlaða fyrir 28 hross. Ræktað land er um 15 ha en ekkert greiðslumark fylgir. Jörðin er í 8 km fjarlægð frá Dalvík og aðeins 3 km í Húsabakkaskóla. Þá eru aðeins nokkur hundruð metrar í 9 holu golfvöll. Nánari upplýsingar eru veittar hjá eiganda, Þór á Bakka í síma 466 3171 og Búnaðarsambandi Eyjafjarðar Óseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460 4477 og þangað skulu tilboð í eignina berast fyrir 29. mars 2003. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jörð til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.