Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 9. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Pökkun á þurrkuðum matvælum Fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir sam- starfsaðila um pökkun á þurrkaðri matvöru í 20—40 gr lofttæmdar umbúðir. Viðkomandi þarf að hafa tækjabúnað og heilbrigðisleyfi til pökkunar fyrir útflutning. Vinsamlegast sendið inn upplýsingar til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „13410“ fyrir þann 14. mars nk. Sölumaður fasteigna Rótgróin og traust fasteignasala í Reykjavík vill ráða 2—3 nýja sölumenn. Góð aðstaða og góðir tekjumöguleikar. Aðeins menn með reynslu af fasteignasölu koma til greina. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 12. mars nk. merktar: „Vor — 13416“. Amma óskast í Garðabæ Við erum 6 í fjölskyldu (12 ára, 6 ára, 3 ára og 21 mánaða) og vantar ömmu til að koma og taka að sér heimilið, taka á móti 12 ára og 6 ára úr skóla um kl. 14 og sækja 3 ára og 21 mánaða úr leikskóla kl. 16. Mamma og pabbi koma heim milli kl. 5 og 6. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 661 9896 (Katrín og Bjarni). Grunnskóli Bolungarvíkur Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur skólaárið 2003-2004 Um er að ræða: * Almenna bekkjarkennslu á yngsta og miðstigi * Íþróttakennslu * Dönskukennslu í 7.—10. bekk * Enskukennslu í 7.—9. bekk * Smíðakennslu * Tónmenntakennslu Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa við skólann. Grunnskóli Bolungarvíkur er einsetinn og stunda um 150 nemendur nám við skólann í 1.—10. bekk. Einn bekkur er í árgangi og er nem- endafjöldi í bekk um 15. Skólinn er vel tækjum búinn, góð vinnuað- staða er fyrir kennara og gott kennsluhúsnæði. Verið er að vinna eftir nýrri stigsnámkrá. Í Bolungarvík er gott mannlíf og jákvæður andi ríkir gagnvart skólan- um. Samstarf er á milli leikskóla, tónlistarskóla og grunnskóla. Veittur er flutningsstyrkur og leiga á húsnæði er lægri en á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Anna Guð- rún Edvardsdóttir, í síma 456 7249 (vinnusími), 456 7213 (heimasími) og arun@bolungarvik.is og aðstoðarskólastjóri, Halldóra Kristjánsdóttir, í síma 456 7129 (vinnusími) og 456 7372 (heimasími). Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um skól- ann á heimasíðu hans www.bolungarvik.is/skoli. Tölvunarfræðingur Alcan á Íslandi (ISAL) vill ráða tölvunar- fræðing til starfa við fyrirtækið í Straumsvík. Umsóknir merktar „Tölvunarfræðingur ISAL“ óskast sendar til Hagvangs eða starfsmannastjóra Alcan á Íslandi hf. fyrir 24. mars nk. Umsóknir eru jafn velkomnar frá báðum kynjum. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir hjá Hagvangi í síma 520 4700 eða netfang: katrin@hagvangur.is. Starfssvið Verkefnastjórnun í tölvumálum Verkefni sem snerta upplýsingaöryggi og gæðamál Verkefni tengd fjarskiptamálum Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í tölvunarfræði Starfsreynsla við verkefnastjórnun á hugbúnaðarsviði Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Færni í mannlegum samskiptum Góð íslensku- og enskukunnátta Nákvæmni í vinnubrögðum nauðsynleg Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is ÍSAL – STRAUMSVÍK Alcan á Íslandi er stærsta iðnfyrirtæki landsins. Árleg velta er um 30 milljarðar króna og starfsmenn eru um 500 talsins. Þekking þeirra, markviss símenntun og stöðugar tæknilegar framfarir gera fyrirtækinu kleift að framleiða hágæðavöru með miklum virðisauka, til hagsbóta fyrir þjóðina alla. Alcan á Íslandi hf. er hluti af Alcan Inc., einu stærsta álfyrirtæki heims. Matreiðslumaður Menntaður matreiðslumaður óskast til starfa í sumar til að sjá um eldhús á litlum veitinga- stað á Norðurlandi, sem leggur áherslu á sjá- varrétti.Þarf að vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Meðmæli skulu fylgja umsókn. Mikil vinna í boði. Áhugasamir sendi svar á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „M—13405“.          !! "#  $   %  &    # '    #%   &   (  )%"#      % *+ %  # )%," %      & - "   )%"#% # #  % .  /  # 0   # 1( # 2  0 <        ,  9     ?,             B         %  !     0 !  1     %    , -         ,      D   0     $   %  &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.