Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 9. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið til réttinda leigumiðl- unar dagana 17., 19. og 20. mars nk. Skráning fer fram hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, sími 525 4444. Borgarholtsskóli Námskeið fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum, í apríl—desember 2003: Námskeiðið er 182 kennslustundir og verður skipt í 4 lotur: 14.—16. apríl 2.—13. júní (við skólalok) 11.—15. ágúst ( í skólabyrjun) 15.—18. desember Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað stuðnings- fulltrúum skóla utan höfuðborgarsvæðisins. Ráðgert er að kennsla hefjist næsta haust með skipulagi sem hentar starfandi stuðningsfull- trúum á Reykjavíkursvæðinu og verður það nánar auglýst síðar. Þátttöku á námskeiðið skal tilkynna til skrifstofu Borgarholtsskóla fyrir föstu- daginn 28. mars 2003. Þátttökugjald er kr. 70.000. Staðfestingargjald kr. 10.000 greiðist fyrir 1. apríl, en námskeiðs- gjald skal að fullu greitt áður en námskeiðið hefst. • Ný 8 vikna kvöldnámskeið í söng eru að hefjast • Kennsla fer fram eftir venjulegan vinnutíma Upplýsingar og innritun daglega frá 14-18 á skrifstofu skólans Snorrabraut 54, í síma 552 7366 Skólastjóri Söngnámskeið - Innritun stendur yfir á næstu kvöldnámskeið skólans Söngskólinn í Reykjavík Bíldshöfða 16 - 110 Rvík - Sími 550 4600 - Fax 550 4610 Netfang: vinnueftirlit@ver.is - Heimasíða: www.ver.is Námskeið um notkun sprengiefna Dagana 31. mars—4. apríl 2003 verður haldið námskeið í Reykjavík í meðferð sprengiefna ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað þeim sem öðlast vilja réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu samkvæmt reglugerð nr. 684/1999 um sprengiefni. Námskeiðsgjald er kr. 49.800. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftir- litinu, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík, sími 550 4600. Greiða skal staðfestingargjald, kr. 10.000 við skráningu. KENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.