Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.03.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2003 C 13 Námsverkefni í jarðvegs- fræði Til náttúrufræðinga og nemenda í náttúrufræði Rannsóknastofnun landbúnaðarins vill ná samstarfi við nemanda eða náttúrufræðing um verkefni sem gæti nýst í framhaldsnámi, t.d. sem fjórða árs verkefni eða verkefni til masters- prófs. Framhald til hærri prófgráðu getur einnig komið til greina. Um er að ræða rannsóknir á byggingu og eðliseiginleikum móajarðvegs svo sem loftrými og vatnsbindingu og áhrifum jarðvinnslu á byggingu jarð- vegs. Ennfremur áhrif þessara eigin- leika á jarðvegslíf og umsetningu líf- rænna efna. Verkefni þetta hófst árið 2002 og er brautryðjendaverk á þessu sviði. Það tengist vaxandi fjölbreytni í ræktun lands og aukinni vitund um varðveislu landgæða. Verkefnið er margþætt og því koma náttúrufræð- ingar með mismunandi grunnmennt- un til greina, t.d. búvísindi, jarðfræði og líffræði. Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, ekki seinna en 25. mars nk. Stefnt er að því að sækja um FS-styrk (fyrirtækja- og stofnanastyrk), sjá upplýsingar á heimasíðu Rannís, www.rannis.is . Nánari upplýsingar gefa Hólmgeir Björnsson og Áslaug Helgadóttir í síma 577 1010, netfang holmgeir@rala.is, aslaug@rala.is . Útboð Friðarhöfn - stálþil Austur- og norðurkantur Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í endurbyggingu stálþilsbryggju. Helstu verkþættir:  Sprengja skurð um 35 m.  Uppúrtekt og fylling alls um 8.900 m³.  Reka niður 114 tvöfaldar stálþilsplötur og koma fyrir festingum.  Steypa um 140 m langan kant með pollum, stigum og þybbum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. sept. 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vest- mannaeyjahafnar og á skrifstofu Siglingastofn- unar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 11. mars gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í fjarstýranlega rofa fyrir dreifi- stöðvar: Um er að ræða búnað fyrir 4 dreifistöðvar. Útboðsgögn á ensku, fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Opnun tilboða: 8. apríl 2003 kl. 11:00 á skrif- stofu Innkaupastofnunar. F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í einangraðar PEX pípur, en í því felst að afhenda um 19.000 m af foreinangruðum pex plastpípum í stærðum DN20 og DN25 ásamt tilheyrandi greini- og tengistykkjum. Efnið skal afhenda á tímabilinu maí til septem- ber 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnun- ar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. mars 2003 kl. 11:00 á skrifstofu Innkaupstofnunar. F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Safnæðarstofn 7“ fyrir 6. áfanga Nesjavallavirkjunar. Verkið felur í sér uppsetningu á safnæðarstofni frá brekku- brún að skiljustöð, safnæð frá holu 23, lagn- ingu niðurgrafinnar frárennslispípu frá gufu- háfum að læk, uppbyggingu borplans ásamt uppsteypingu undirstöðu undir nýjan gufuháf. Helstu magntölur eru: Gröftur 4.500 m³ Burðarfylling 3.500 m³ Fjöldi forsteyptra undirstaðna 60 stk. Steypa í staðsteypt mannvirki 230 m³ Stálsmíði 13,1 t Pípulagnir 1.320 m Rafstrengir í jörðu 500 m Einangrun og álklæðning 700 m² Grasþakning 250 m² Jöfnun og grassáning 9.000 m² Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2004. Safnæðastofn 7 skal vera lekaprófaður og frá- genginn 1. október 2003. Aðrir skiladagar eru tilgreindir í útboðsgögnum. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnun- ar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 11. mars 2003. Opnun tilboða: 1. apríl 2003, kl. 11:00 á skrif- stofu Innkaupastofnunar. F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Gufuháfur“ fyrir 6. áfanga Nesjavallavirkjunar. Verkið felur í sér efnisút- vegun, smíði, flutning og uppsetningu á einum gufuháfi á Nesjavöllum. Helstu magntölur eru: Svart stál 23 tonn Ryðfrítt stál 5 tonn Einangrun 200 m² Plastkápa 205 m² Álklæðning 240 m² Verkinu skal lokið fyrir 1. október 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnun- ar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Opnun tilboða: 1. apríl 2003 kl. 10:00 á skrif- stofu Innkaupastofnunar. TILKYNNINGAR Umhverfisviðurkenning Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðu- neytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviður- kenningu umhverfisráðuneytisins fyrir árið 2002. Stutt greinargerð fylgi með tilnefning- unni. Tillögur skulu berast umhverfisráðuneytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, eigi síðar en 1. apríl nk., merkt „Umhverfisviðurkenning 2002“, eða með tölvupósti á póstfangið postur@umhverfisraduneyti.is . ÝMISLEGT Traustir aðilar óska eftir að komast í samband við lögfræðing eða löggildan fasteignasala með samstarf í huga. Fyllstum trúnaði heitið. Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „E — 13415“, fyrir 12. mars. nk. Landsbyggðarfólk á leið til útlanda B&B Guesthouse býður ykkur hlýlega og nota- lega gistingu með morgunverði á mjög vægu verði. Við geymum bílinn ykkar og sjáum um að koma gestum í flug hvenær sem er sólar- hringsins án nokkurs aukagjalds. Við erum staðsett í hjarta Reykjanesbæjar, öll þjónusta innan seilinga og aðeins 5 mín., akstur í Leifs- stöð. Símar 421 8989 og 867 4434, tölvup.: bbgisting@simnet.is . Húsbyggjendur — húseigendur Tökum að okkur húsgrunna og lóðafram- kvæmdir. Föst tilboð eða tímavinna. Útvegum allar gerðir af fyllingarefnum, grús, bögglaberg, sand, perlumöl o.fl. Kambur ehf., sími 892 0111 Hjartans mál Gjafaegg til tæknifrjóvgunar Við erum par sem eigum ekki kost á því að eignast börn saman nema með utanaðkom- andi aðstoð. Við leitum því að góðhjartaðri konu sem er tilbúin að gefa okkur egg. Fullum trúnaði er heitið, við komum ekki til með að vita hver þú ert og þú ekki hver við erum. Allur lyfja- og lækniskostnaður verður greiddur af okkur. Ef þú ert yngri en 35 ára, átt a.m.k. eitt barn, heilsuhraust og vilt veita okkur þetta tækifæri biðjum við þig vinsamlega að senda bréf með nafni, aldri og símanúmeri til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „H — 13400“ fyrir 16. mars. Við munum biðja lækni að veita bréfi þínu mót- töku og hafa samband.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.