Morgunblaðið - 10.03.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.03.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MARS 2003 33 AKUREYRI Lokabaráttan er hafin! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12. Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / AKUREYRI kl. 5.45, 8 og 10.20. / kl. 10. B.i. 16. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. / kl. 4 og 6 ísl.tal / kl. 6 ísl. tal. KEFLAVÍK Óskarsverðlaunaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. Hlaut 2 Golden Globe verðlaun, bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunin og Silfur- björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin. 4 ‘ OSKARS- VERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KRINGLAN / AKUREYRI TÖLVUTEIKNIMYNDIN Ísöld er frosin í toppsæti listans yfir sölu- hæstu mynddiska landsins, svo mjög að ekki einu sinni Villti folinn fær henni haggað. Báðar eru myndirnar tilnefnar til Óskarsverðlauna sem bestu teikni- myndirnar og eru sannarlega vel að þeirri vegtyllu komnar, hvor á sinn hátt. Ísöld er tæknilega séð afar full- komin og sagan sjálf er óvenju smell- in og beitt, af teiknimynd að vera, og mætti segja að þótt hún sé vel við hæfi allra barna sverji húmorinn sig fremur í ætt við sjónvarpsþætti á borð við Simpson-fjölskylduna en Disney-teiknimyndir. Villti folinn er hefðbundnari teiknimynd á allan hátt, er einlæg og með sígildu sniði og sver sig kannski einmitt í ætt gömlu „góðu“ Disney-myndanna. Tveir titlar koma nýir inn á listann þessa vikuna; tónlistardiskur með Metallica og myndin Stelpur vilja skemmta sér (Girl Just Want To Have Fun). Simpson-fjölskyldan kemur sterk inn að vanda og fyrstu tvær Die Hard-myndirnar þykja greinilega fýsilegur kostur. Aftur til framtíðar-pakkinn frábæri er síðan aftur á meðal söluhæstu mynddiska, sem og endurbætt útgáfa af Disney- teiknimyndinni sígildu Fríðu og dýr- inu. Söluhæstu mynddiskar landsins Enn ríkir ísöld Mynddiskur með Metallica er meðal þeirra söluhæstu í dag.                                                         !"   ##$ %&#  % $ '(  &  & $)*&$ +,$ $-.  %' #/ (  & 0& &$.)  0& &$.)  1+*" # $ & $## "(2#" + '* & (-.& &3&&  3 4 / # 5 $6$$&3%  +*  7& $2& 2" $&$.% $ 1+*" # $ & 2#"   +$6  $$" &$.8#& 9# #. '  2 $ $.2 $ :;$ : + < + ' 7= + < + < + < + <  &'  &' + < + < + < + < + < + ' 7= + ' 7= + < + < + ' 7= + ' 7= + ' 7=     +=# # $ '   %&". < ' $  > # 2-1 # + < & # 3  *       EDDA útgáfa hefur hafið innflutn- ing á mynddiskum með úrvalsefni frá BBC. Þótt þar sé af mörgu að taka og fjölbreytnin sé í fyrirrúmi er óneitanlega eftirtektarverðast gamanefnið óborganlega og marg- rómaðar fræðslu- myndir. Af fjölmörgum gullmolum í grín- deildinni nægir að nefna að hægt er að fá í einum pakka alla þætt- ina 24 um hótelið sem hér heima var kennt við Tindastól (Fawlty Towers). Einnig er komið til landsins safn allra þáttanna um Svörtu nöðruna þar sem Rowan „Mr. Bean“ Atkinson er fremstur í fríðum flokki bestu gamanleikara Breta síðustu ára. Einnig tveir af uppáhaldsþáttum íslenskra sjón- varpsáhorfenda til margra ára Allt í hers höndum eða Allo’ Allo’ og Já, ráðherra (Yes Minister). Tískudrós- irnar í Tildurrófum (Absolutely Fabulous) eiga sína unnendur hér- lendis, sem og þættirnir sögufrægu um Sirkusinn fljúgandi, sem Monty Python-gengið gerði áður hann fór út í kvikmyndagerð. Af fræðsluefni má nefna að komn- ir eru á mynddiski tímamótaþætt- irnir um Mannslíkamann, sjávarlífs- þættirnir Blue Planet og þættirnir ótrúlegu um skepnur fortíðarinnar Walking with Beasts og Walking with Dinosaurs og þættirnir um Pláneturnar og Himingeiminn. Af annars konar efni frá BBC sem fáanlegt er og verður má nefna íþróttamyndir eins og bestu tilþrif Michael Owen og tónlistarþætti á borð við Old Grey Whistle Test og Later With Jools Holland. Sígilt sjónvarpsefni Starfsfólkið á Hótel Tindastól. NORAH Jones er heitasta nafnið í bandarískum tónlistarheimi eftir að söngkonan unga og plata hennar Come Away With Me unnu til 8 Grammy-verðlauna. Á dögunum kom út athyglisverður mynddiskur sem inniheldur upptöku frá tónleikum sem Jones hélt 24. ágúst 2002 á einum sögufrægasta tónleikastað í heimi, House of Blues, í New Orleans. Það er ekki síst vegna frammistöðu hennar á sviðinu sem Jones hefur skotist svo ógnarhratt upp á stjörnu- himininn. Áður en Come Away With Me sló í gegn breiddist nafn Norah Jones eins og eldur í sinu um blómlega tón- leikasenu New York-borgar. Var mál manna að þar færi mikið efni sem væri greinilega á barmi heims- frægðar og ekki þótti hljómsveit- in neitt slor heldur, drengir úr djass- geiranum, sem spilað hafa með Jones og samið tónlist, um nokkurra ára skeið og eru enn í dag nánir sam- starfsmenn hennar. Upptökurnar frá House of Blues- tónleikunum eru tvímælalaust kær- komin eign fyrir þá sem féllu í stafi fyrir Come Away With Me. Sýnir Jones þar ótvíræða hæfileika sína, jafnt sem píanisti og söngkona, og sannar að velgengni hennar hefur hvorki með fegurð hennar né lukku að gera. Á tónleikunum tók Jones flest lögin af Grammy-verðlaunaplötu sinni, þ.á m. titillagið, sem hún á sjálf, Grammy-verðlaunalagið „Don’t Know Why“ og „Feelin’ the Same Way“. Auk þess tók hún allnokkur sem aldrei fyrr hafa verið hljóðrituð með henni, þ.á m. „Comes Love“, „Something Is Calling You“, „What Am I To You“ eftir Jones sjálfa, „Bessie Smith“ og uppklappslagið „Tennessee Waltz“ sem er meðal aukaefnis á mynddisknum. Upptakan er öll hin vandaðasta frá þessum tón- leikum og hljómurinn hreint ótrúlega tær og góður. Norah í New Orleans skarpi@mbl.is Norah Jones komið á mynddiska Efni frá BBC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.