Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 53 Lokabaráttan er hafin! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / AKUREYRI kl. 5.45, 8 og 10.20. / kl. 10. B.i. 16. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. / kl. 4 og 6 ísl.tal / kl. 6 ísl. tal. KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI / AKUREYRI 1/2 H.L. Mbl. 1/2 H.K. DV 1/2 Kvikmyndir.com 08.03. 2003 8 8 2 1 7 0 5 0 2 3 0 15 25 30 31 26 05.03. 2003 11 13 26 33 35 46 2 17 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. GAMANMYNDIN Allt vitlaust! bar sannarlega nafn með rentu er hún var frumsýnd um helgina vest- anhafs. Myndin, sem skartar þeim Steve Martin og Queen Latifah í aðalhlutverkum, gerði hreinlega allt vitlaust, rauk á toppinn og tók inn ríflega 31 milljón dala sem er þriðja stærsta frumsýningarhelgin í mars, á eftir Ísöldinni og Blade 2. Þótt Martin, þessi gamalreyndi gamanleikari, hafi leikið í mörgum smellinum í gegnum árin hefur mynd með honum aldrei farið svona vel af stað. Segja mætti að hér hafi máttur markaðssérfræðinganna sýnt sig og sannað. Fyrirfram var talað um að Martin og Latifah myndu brúa bilið milli hvítra og svartra áhorf- enda og laða báða hópa á mynd- inni. Það var einmitt nákvæmlega það sem gerðist, myndin virðist m.ö.o. höfða í senn til hvítra áhorf- enda sem taka gamanmyndir með hvítum stjörunum framyfir annað og svartra áhorfenda, sem ítrekað hafa sýnt að þeir taki framyfir gamanmyndir sem skarta svört- um stjörnum. Kemur kannski svolítið spánskt fyrir sjónir okkar Íslendinga en merkilegt nokk þá hefur það margsýnt sig að bíósmekkur fólks vestra fer upp að vissu marki eftir litarhætti þess og virðist þá í beinu samræmi við litarhátt stjarnanna í mynd- unum. Þannig hefur mikill meiri- hluti bíógesta á hinum vinsælu Föstudags-gamanmyndum með Ice Cube verið svartur á meðan hvítir unglingar voru uppistaða bíógesta á Bandarísku böku-myndunum – en í fyrrnefndu myndunum eru nær allir leikarar svartir en hvítir í síðarnefndu. Allt vitlaust! fjallar annars um hvíta piparsveininn Martin sem finnur sér konu í gegnum Netið. Sú heppna reynist vera svarti tugthúslimurinn Latifah, sem síðan brýst út úr fangelsinu til þess að geta verið með nýju ástinni. Það þarf vart að láta þess getið að þá verður allt vitlaust! Gagnrýnendur eru ekki alveg eins spenntir fyrir myndinni og almenningur en flest- ir þeirra helstu fundu myndinni margt til foráttu, helst það að vera hreinlega ekki nógu fyndin. Leik- stjóri myndarinnar er Adam Shankman sem gerði m.a. Brúð- kaupsskipuleggjandann. Öðrum myndum gekk þónokkuð síður og til marks um það tók spennudramað Tár sólarinnar (Tears of the Sun), sem náði öðru sætinu, helmingi minna í kassann. Bruce Willis og Monica Bellucci (Óafturkallanlegt, Malena) leika aðalhlutverkin í þeirri mynd, sem fjallar um sérsveitamann (Willis) sem sendur er í leiðangur til Níg- eríu þar sem hann reynir að forða lækni (Bellucci) úr landi áður en borgarastríð brýst út. Leikstjóri myndarinnar er Antoine Fuqua, sem síðast gerði Starfsþjálfunina (Training Day). Í myndinni er reynt að tvinna saman raunsætt baksvið og Hollywood hasar, nokk- uð sem gagnrýnendur eru langt því frá á einu máli um að hafi tek- ist. Önnur tíðindi vestra snúast að mestu um yfirvofandi Óskarsverð- launahátíð og myndirnar sem til- nefndar eru ganga allar býsna vel, þótt í tiltölulega fáum sölum séu sýndar. Allt vitlaust! í bíóhúsum í Bandaríkjunum skarpi@mbl.is Svartir og hvít- ir saman í bíó! UM helgina fór fram í Vetrargarði Smáralindar Brúðkaupssýningin Já. Á sjötta tug fyrirtækja kynntu þar vörur og þjónustu sem tengjast brúðkaupum. Tískusýningar, tónlistaratriði og matar- smökkun voru meðal annars í boði en sýningin tengist hinum vinsælu brúð- kaupsþáttum Já sem fara í loftið á ný á Skjá einum í sumar. Brúðkaups- sýningin Já um helgina Morgunblaðið/Jim Smart Andlitssnyrtar léku listir sínar í Smáralind um helgina. Morgunblaðið/Jim Smart Brúðkaupsföt beggja kynja voru að sjálfsögðu kynnt. Morgunblaðið/Jim Smart Elvar og Sigríður þiggja ráð hjá Sissu ljósmyndara í Vetrargarðinum.                                                                                   !  "   #                  $%& &% '% (%' (%& (%) )% *% %& % $%& &% )%+ *%) +(%' &% '%* $'%) )*%& &% „Svart og hvítt, gamalt og nýtt, andstæður, þú og ég.“ Það er allt orðið vitlaust í bíóhúsum vestra. Nýr listi www.freemans.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.