Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. mars 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 25 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 25 ár 7.400 8.100 8.700 9.400 10.200 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 75%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Mikil hreyfing Rætt við Björn Þorra Viktorsson 4 Fallegthús viðFrakkastíg Endurbygging viðSkipholt Vel heppnuð endurnýjun 12 Nýjar íbúðir í grónu hverfi 26                                                      "# $ % &' # (& ) & # (# && ) & # # " $ % ' " $ '& & # # % ## ( ) *  ! !    + & !   +     ,-.   /   ,-.  /         !  "#$ $ %$! "&&' 12+3+ $3 & 4  567  .38 94  -:! $  ;!+!< & ;!+!< )+2  ;!+!< & ;!+!<      !   (     .  / (  +   &+= / >>>!!      ?  3@ A B  !   !   !   ! !!0 " # $     )*    +" 3@ A B   -. / 0 "' "% " & /./ "$&"- /'10 /" /''1' //1/ & B   2 !  3   ! $ '$ -$! "&&' 9    + ,  (    % !  "! ! !                   ! !    $ $  $  ! STAÐAHVERFI hefur yfir sér sérstakt yfirbragð. Skipulag hverf- isins tekur mið af staðsetningu þess á ströndinni fyrir neðan Korpúlfsstaði, sérkennilegu lands- lagi og miklu útsýni. Einstök útivistaraðstaða er í Staðahverfi, en þar er einn sér- stæðasti golfvöllur landsins. Korp- úlfsstaðaá, sem er laxveiðiá, renn- ur í jaðri byggðarinnar. Hverfið er austasta hverfi borg- arinnar og í framtíðinni mun það tengja saman íbúðarbyggðina í Víkurhverfi og Engjahverfi, sem liggja fyrir vestan það, og fyrir- hugaða íbúðarbyggð í Mosfellsbæ austan Korpúlfsár. Sú stund færist nú nær, þegar hægt verður að aka beint á milli Staðahverfis og Mosfellsbæjar, en tenging Baugshlíðar í Mosfellsbæ við Vesturlandsveg á eftir að skipta miklu máli fyrir byggðina á öllu þessu svæði. Þessi vegur er veruleg samgöngubót og verður til þess að færa byggðina saman og á eflaust eftir að hafa mikil áhrif á mannlíf á þessu svæði. Nafn sitt dregur Staðahverfi af gömlu sveitabæjunum á þessu svæði og öll götuheiti enda á orð- inu staðir. Landinu hallar nokkuð til norðurs og norðvesturs, sem eykur enn á útsýnið út yfir sundin og til fjalla. Sunnan til er landið tiltölulega flatt, en norðan til á svæðinu eru rimar og klettar og því fer að halla meira niður að ströndinni. Fjölbreyttar húsagerðir Staðahverfi er ekki stórt hverfi, en íbúðir þar eru um 400 og íbúar um 1.200. Í hverfinu eru mjög fjöl- breyttar húsagerðir, en þar eru bæði stór fjölbýlishús með mörg- um íbúðum og einnig einbýlishús og raðhús. Bæði yngra og eldra fólk hefur sýnt Staðahverfi áhuga. Þar á meðal er ekki sízt golfáhugafólk, enda þótt hverfið sé ekki sérsniðið fyrir golfara. Gríðarleg ásókn var í lóðir í Staðahverfi, þegar uppbygging þess hófst og beið fólk í biðröðum til þess að verða sér úti um lóð á beztu stöðunum. Mest var ásóknin í lóðirnar næst sjónum og fengu færri en vildu. Hverfið er nú að kalla fullbyggt, enda þótt enn megi sjá þar hús í smíðum. Ekki er mikið um að eign- ir þar komi í sölu, en vegna vin- sælda hverfisins er eftirspurn eftir eignum þar mikil og þær fara yfir- leitt á háu verði. Útsýnið út á sjóinn snar þáttur í stemmningu Staðahverfis Morgunblaðið/Ingó Horft frá Úlfarsfelli yfir Staðahverfi og út yfir sundin. Staðahverfi er austasta hverfi borgarinnar og liggur meðfram ströndinni fyrir neðan Korpúlfsstaði með miklu útsýni út á sjóinn og til fjalla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.