Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 B 5HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. EINAR SIGURJÓNSSON SÖLUM. ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR RITARI asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR 4RA-5 HERB. ÁLFHEIMAR Ótrúlega góð „orginal sixties“ 120 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skipt- ist í samliggjandi stofur og tvö stór svefn- herbergi. Innréttingar eru allar uppruna- legar og í góðu ásigkomulagi. Verð 14,2 millj. tilv.31474 JÖRFABAKKI Mjög vel skipulögð og góð 4ra herb. 104,8 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. innan íbúðar. Stórar suðursvali. Stórt íbúðarherb. í kjall- ara. Laus. Verð kr. 11,9 millj. tilv. 30840 DALHÚS - HAGSTÆTT VERÐ Mjög gott 128,9 fm raðhús á 2 hæðum með stórri suðurverönd. 4 stór svefnh. Stór stofa og borðstofa með parketi. Stór verönd. Barnvænt og ró- legt hverfi með skóla og alla íþróttaað- stöðu við þröskuldinn. Hagstætt verð. Tilv 15250 GALTALIND - KÓP. Glæsileg 4ra herb. 107,6 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu húsi. Fallegar innréttingar, park- et á gólfum. Flísalagt baðherbergi. Flott útsýni. Laus 1. júlí ‘03 TORFUFELL 4ra herb. 97 fm mjög vel skipulögð íbúð á 4. hæð. 3 stór svefnher- bergi og góð stofa. Nýtt parket. Yfir- byggðar svalir. Húsið allt ný klætt að utan. Góð sameign inni. Verð 10,6 millj. tilv. 15028 3 HERBERGJA LEIRUBAKKI - NÝ JARÐHÆÐ 3ja herb. 97 fm ný og falleg íbúð með sér- inngangi á jarðhæð í 2ja hæða húsi. 2 góð svefnherb., tengt fyrir þvottavél á baði. Góð stofa. Stór suðurverönd. Verð 12,8 millj. tilv. 30530 HLÍÐARHJALLI - BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herb. 92,9 fm íbúð á 1. hæð í sérlega góðu fjölbýlishúsi. Tvö stór svefnherbergi, sjónvarpshol og sérþvottaherbergi. Mikið útsýni. Mjög góður 24,6 fm bílskúr. Verð 14,9 millj. tilv. 31501 VEGGHAMRAR - SÉRINN- GANGUR Góð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérlóð. Íbúð- in skiptist í dag í 2-3 svefnherb., hol, bað- herb., stofu og eldhús með borðkrók. Vandaðar innréttingar. Góð sérlóð. Verð 12,3 millj. tilv. 31512 SKELJAGRANDI 3ja-4ra herbergja 87 fm endaíbúð á 3. hæð með sérinn- gangi af svalagangi Forstofa, eldhús m/vandaðri innréttingu, sofa, suðursvalir, 2 svefnherbergi og baðherbergi m/baðkari og tengi f. þvottavél. Fallegt útsýni. Stæði í bílskýli. Verð 12,4 millj. tilv.31341 2 HERBERGJA NJÁLSGATA - SÉRBÝLI 2ja her- bergja 36,4 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, gang, baðherbergi með sturtu og stofu með opið inn í eldhús. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. tilv.31290 ATVINNUHÚSNÆÐI FUNAHÖFÐI - LAGER- SKRIFST. Mjög gott iðnaðarhúsnæði um 200 fm með góðum innkeyrsludyrum og gryfju. Á efri hæð er mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d. heildsölu eða þjónustu. Verð 10,9 millj. tilv. 30973 VIÐARHÖFÐI - SALA - LEIGA Til sölu eða leigu 350 fm mjög gott iðnað- arhúsnæði með tvennum góðum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Selst eða leigist í einu eða tvennu lagi. Malbikuð lóð. Laust strax. 31312. LJÓSAVÍK - NÝTT Einstaklega glæsileg og vönduð 103 fm 3ja herb íbúð á 1. hæð í nýlegu sexbýlishúsi. Sérinngangur og sérþvottahús. Vand- aðar innréttingar, og parket á gólfum. Sérgarður. Fallegt útsýni. Áhv. 7,8 millj. Verð 14,4 millj. tilv. 31296 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skirfstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrlsudyrum í kjallara. Skrif- stofuhúsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, inn- angengt er í kjallara. Næg bílastæði. Frá- bær staðsetning í hinu nýja stofnana- hverfi Reykjavíkur. Til afhendingar strax. tilv.15114 ÞINGHOLTIN - 4 ÍBÚÐIR Virðulegt eldra hús sem er kjallari, tvær hæðir og rishæð, samt. að stærð 260 fm. Í húsinu eru í dag 4 íbúðir. Extra lofthæð á 1. hæð, tveir inngangar. Húsið býður upp á að nýta það í einu eða fernu lagi. Stór og góð lóð. Hús þetta býður upp á mikla möguleika. HAFNARSTRÆTI 18 Til leigu er í þessu virðulega aldna húsi í hjarta Reykjavíkur ca 240 fm húsnæði á jarðhæð og um 80 fm í kjallara. Húsnæði þetta hentar mjög vel fyrir veitingarekst- ur, verslun, kaffihús, listagallerí o.fl. Einnig er til í sama húsi flott skrifstofu- herbergi á 2. hæð. Til afhendingar stax. 31451 KLETTHÁLS - LAGERHÚSNÆÐI Til leigu 525 fm nýtt og glæsilegt iðnað- ar- eða lagerhúsnæði. Húsnæðið skiptist í um 475 fm lagerhúsnæði með mikilli lofthæð og 2 stórum innkeyrsludyrum og um 50 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Stór malbikuð lóð. Til afhendingar strax. 31195 LÁGMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu fullbúið og vandað 231 fm skrif- stofuhúsnæði á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsnæðið er fullinnréttað, með tölvu- lögnum, góðri lýsingu og eldhúsi. Stað- setningin er mjög miðsvæðis og öll þjón- usta í næsta nágrenni. Möguleiki á að leigja sérbílastæði. Frábært útsýni. Verð 22,9 millj. tilv. 31424 Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160 Til sölu nýlegt, vel byggt iðnaðarhús og/eða vöruhús Stærð 5.000 fm, stærð lóðar 13.000 fm Lofthæð frá 5 m upp í 8 m. Mjög góð og snyrtileg skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Húsið er fullfrágengið að innan og utan ásamt lóð sem er malbikuð og býður upp á u.þ.b. 80-100 bílastæði. Góð gámaaðstaða. Byggingarréttur fyrir allt að 2.000 fm viðbótarbyggingu. Leigusamningar: 1. U.þ.b. 2.000 fm hluti, leigusamningi lýkur 2005. 2. 3.000 fm hluti, leigusamningi lýkur 2007 (þessi hluti gæti losnað 1. apríl 2004). Leigutekjur 42 milljónir á ári. Traustir leigusamningar. Áhvílandi hagstæð lán. Ýmiss eignaskipti. drög að nýju lagafrumvarpi um þetta efni og vonir stæðu til þess, að frum- varpið kæmi fram jafnvel á næsta haustþingi. Ástandsskýrslur auka viðskiptaöryggi En Björn Þorri, sem undanfarin ár hefur verið formaður laganefndar Félags fasteignasala, kvaðst harma það, að ákvæðin um ástandsskýrslur, sem voru í upphaflegu frumvarpi til hinna nýju laga um fasteignakaup, skyldu ekki vera samþykkt. „Með ástandsskýrslu er átt við, að við kaup og sölu liggi fyrir ítarleg út- tekt og upplýsingar um ástand við- komandi fasteignar, gerð af hlutlaus- um og óháðum aðila,“ segir Björn Þorri. „Þessi ákvæði hefðu vafalaust falið í sér mikla réttarbót og aukið viðskiptaöryggi, hefðu þau náð fram að ganga. Félag fasteignasala lagði mjög af- dráttarlaust til, að þessi ákvæði um ástandsskýrslur yrðu valkvæð, það er að það yrði ekki skylda að leggja þær fram, en sá möguleiki væri fyrir hendi, en það var því miður ekki sam- þykkt heldur. En það er mikilvæg breyting sam- kvæmt þessum nýju lögum, að nú telst fasteign ekki gölluð nema ágall- inn rýri verðmæti hennar að veru- legu leyti. Allar deilur út af lausum lista eða bletti í parketi og öðrum slíkum smámunum eiga því að heyra sögunni til. Kaupandi getur því að- eins borið slíka galla fyrir sig, að selj- andi hafi beinlínis haft svik í frammi.“ Mikil ábyrgð Félag fasteignasala heldur uppi öflugu félagsstarfi og margar nefndir eru starfandi á vegum þess. Skrif- stofa félagsins er í Nóatúni 17 og Magnús Einarsson framkvæmda- stjóri svarar þar í síma kl. 13–15 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga. Björn Þorri sagði mikinn vilja vera fyrir hendi innan Félags fasteigna- sala um að bæta orðspor stéttarinn- ar. „Á okkur fasteignasölum hvílir mikil ábyrgð og við megum ekki skorast undan henni,“ sagði hann. „Í fasteignakaupum er fólk oft að ráðstafa aleigu sinni og verulegum hluta framtíðartekna sinna. Eftir að ein fasteignasala varð uppvís að stór- felldum svikum og fjárdrætti sl. haust, njótum við fasteignasalar ekki sama trausts og áður. Bankar, fjár- málafyrirtæki og einstaklingar eru varfærnari gagnvart okkur. Hlutir sem áður gengu hratt og þægilega fyrir sig eru orðnir þyngri í vöfum og það þarf að hafa meira fyrir þeim. Fasteignasalar vilja auðvitað snúa þessari þróun við. Upp til hópa eru þeir prýðismenn og þegar svona mál koma upp, þá bitnar það auðvitað á stéttinni í heild. En við höfum lagt okkar af mörkum til þess að finna út, hvar brotalamirnar eru, enda viljum við allt til vinna til þess að koma í veg fyrir að svona hlutir endurtaki sig. Það er einnig nauðsynlegt að auka kröfur um menntun og starfsreynslu nýrra fasteignasala. Þegar menn hafa lokið tilskildum námskeiðum, sem út af fyrir sig eru góð og gild, fá þeir löggildingu og geta stofnað sína eigin fasteignasölu. En menntunarkröfur fyrir þessi námskeið hafa verið litlar sem engar og sama máli gegnir um starfs- reynslu. Viðkomandi þarf aðeins að skila inn vottorði um að hann hafi unnið einn mánuð á fasteignasölu og hafi starfsreynslu hjá sýslumanni í eina viku til þess að geta tekið út sína lög- gildingu og opnað fasteignasölu. Þetta er of lítið og ekki í takt við þær kröfur, sem gera þarf í dag. Til þess að fá réttindi sem smiður þarf fjög- urra ára starfsreynslu. Það sama gildir almennt um aðra iðnaðar- menn.“ Björn Þorri kvað mikla umræðu hafa farið fram um þetta mál í Félagi fasteignasala og á aðalfundinum í síðustu viku var það ofarlega á baugi. „Við vonumst til þess að tekið verði á þessu máli í nýrri löggjöf, en margir félagsmenn telja, að þessar mennt- unar- og undirbúningskröfur séu of litlar og ekki í takt við þær kröfur, sem eðlilegt er að gera í dag, ekki hvað sízt með hliðsjón af þeim kröf- um, sem gerðar eru í öðrum starfs- greinum,“ sagði hann að lokum. Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.