Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 B 27HeimiliFasteignir Horft á húsið frá Skipholti. Framkvæmdir eru þegar hafnar og gert ráð fyrir, að íbúðirnar verði tilbúnar fyrir næstu jól. Að sögn Arnar er nú komin góð reynsla á RE/MAX-sölukerfið, en það var fyrst innleitt hér á landi í fyrra. „Það byggist m. a. á því, að við sölumennirnir förum með fólki til þess að skoða íbúðirnar,“ segir Örn. „Margir kunna mjög vel að meta þetta, bæði kaupendur og seljendur. Það er eins og það komi meiri ná- lægð í þessi viðskipti. Seljendur og kaupendur eru ekki eins fjarlægir hver öðrum og annars.“ Örn kveðst bjartsýnn á að vel gangi að selja þessar nýju íbúðir við Skipholt 15. „Íbúðir af þessu tagi hefur vantað á markaðinn,“ segir hann. „Það má greinilega heyra það hjá sumu af því fólki, sem spyr um þessar íbúðir, að það er búið að leita fyrir sér lengi án þess að finna nokkuð við hæfi. Það sýnir að það er vöntun á íbúð- um sem þessum. Ég á líka von á því, að þær eigi eftir að halda sér vel í verði. Sú er að minnsta kosti reynsl- an af nýjum íbúðum annars staðar í eldri hverfum borgarinnar. Það er áberandi í ýmsum borgum erlendis að eldri hluti þeirra verður mjög eftirsóttur. Það er eins og hann sé settur á svolítinn stall og þyki eftirsóknarverðari en nýrri hverfin að ekki sé talað um nýjar íbúðir í gömlum hverfum. Fyrir marga eru þær toppurinn á tilver- unni.“ HAMRABERG - RVÍK. Fallegt og vel hirt 148 fm. endaraðhús á þessum rólega og eftirsótta stað í Breiðholti. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Kirsuberjainn- réttingar. Sólpallur og garður. Bílskúrs- réttur. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 18,5 m SÉRHÆÐIR ÁLAKVÍSL - ÁRTÚNSHOLT - LAUST ! Falleg 4-5 herb. sérhæð 115,1 fm. Sér- stæði í bílageymslu 29,7 fm, samt. 144,8 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum ásamt góðu aukarými í risi sem á eftir að innrétta, blómaskáli í stofu. Gólfefni; parket, flísar og dúkur. Verð 15,8 m. HRÍSATEIGUR - RVÍK. Um er að ræða fallega 138 fm hæð ásamt 36 fm bílskúr innst í götu við Hrísateig. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu - svalir út úr borðstofu og þaðan er hægt að ganga út í garð. Eigninni fylgir stór garður. Bygg- ingarréttur fylgir ásamt teikningum. Verð 18,8 millj. 5 TIL 7 HERB. HVASSALEITI - RVÍK - M. BÍLSKÚR. Til sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. Innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Herbergi í kjallara hentugt til út- leigu. ÍBÚÐIN ER LAUS !!! Verð 16,9 m. 4RA - 5 HERB. VESTURBERG - BREIÐHOLT. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 102 fm íbúð á jarðhæð. Falleg íbúð með 32 fm verönd. Þvottahús í íbúðinni, parket á gólf- um. Verð 12,9 m. EINBÝLI ÞRÁNDARSEL - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu 242 fm 2ja hæða vel byggt einbýli með innbyggðum bílskúr á þessum eftir- sótta stað í Seljahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á auka- íbúð. Verð 29,9 m. SJÁVARGATA - ÁLFTANESI. Virkilega vandað og fallegt einb., 231,4 fm, sem stendur við stóra tjörn, með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuðborgina. Innréttingar (kissuberja), hurðar (Mahóní) og parket (Prynkató, Merbó og Eik) sérstaklega vandað. Hurðaropin eru 2,20 m. Bílskúr 50 fm með gryfju, inn frá henni er geymslu- kjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Verð 26 m. PARHÚS KLUKKURIMI - GRAFARVOGI - NÝTT Á SKRÁ. Fallegt tvílyft parhús 170 fm þ.a. 25,5 fm bílskúr sem er nýttur sem íbúð í dag en auðvelt að breyta aftur. Gólf- efni eru parket, flísar og teppi. Áhv. 7 m. Verð 20,9 m. GULLSMÁRI - KÓPAVOGUR. Vorum að fá í einkasölu fallega 95 fm vel stað- setta 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Áhv. 10,8 m. Verð 14,5 m. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGUR. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu litlu fjölbýli 136,5 fm þar af bílskúr 27,6 fm sem er með flísum á gólfi og sjálfv. hurðarop. Íbúðin er með fallegum amerískum innrétt. úr hunangseik. Gólfefni eru parket og flísar. Áhv. 14 m. Verð 16,6 m. 4RA HERB. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGI. Virki- lega falleg 4ra herb. íbúð sem er 113,4 fm á 2. hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Allar innrétt. eru úr kirsuberjavið. Gólfefni eru parket og flísar. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni. Suð-vestursvalir. Áhv 9,2 m. Verð 14,9 m. GAUTAVÍK - GRAFARVOGUR. Virkilega falleg 4ra herb íbúð á jarðhæð með sér- inngangi sem er 116,4 fm ásamt bískúr 31,6 fm, samtals 148 fm Íbúðin er í fallegu 2ja hæða sex íbúða vel staðsettu húsi. Verð 18,9 millj. MJÖG GLÆSILEG EIGN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA. 3JA HERB. MOSARIMI - GRAFARVOGUR. Mjög falleg og snyrtileg 3ja herb. íbúð með sér- inng. af svölum 81,7 fm. Forst. m. flísum og fatahengi. Baðherb. m. flísum á veggj- um, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Suð- ursvalir. Borðst. og eldhús m. flísum á gólfi og fallegri innréttingu. Geymsla innan íbúðar. Verð 11,4 m. ÞVERHOLT - REYKJAVÍK - NÝTT Á SKRÁ. Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð, 90,8 fm á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Gólfefni eru parket og flísar. Fallegar innréttingar. Stæði í bílageymslu. Flísalagðar vest- ursvalir. Verð 14,2 m. LÆKJARHVAMMUR - HAFNAFIRÐI - NÝTT Á SKRÁ. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í raðhúsi. Gólfefni eru parket og flísar. Stór geymsla (ekki inní fm-tölu). Fallegar innrétt. í eldhúsi og baði. V. 10,3 m. HRINGBRAUT - REYKJAVÍK. Virkilega falleg 3ja herb. 74,4 fm ásamt bílskýli sem er 31,4 fm, samtals 105,8 fm. Beikiparket og flísar á gólfum. Íbúð í góðu ástandi. Gott og fallegt útsýni. Áhv. 5,2 m. Verð 11,4 m. 2JA HERB. GRETTISGATA - Nýuppgerð og skemmtileg 47,5 fm íbúð, vel staðsett. Íbúðin er á jarðhæð með sérinng. Eign sem vert er að skoða. Forst., stofan og svefnherb. er með birkiparketi. Baðherb. er með flísum. Allt nýlegt. Verð 7,8 m. ÚTHLÍÐ - REYKJAVÍK. Falleg 2ja herb. íbúð, 49 fm á 1. hæð í fallegu húsi í góðu hverfi. Baðherb. með kari. Stórir skápar í svefnherb. Verð 8,9 m. LANGHOLTSVEGUR - RVÍK. NÝTT Á SKRÁ !!! Snotur, snyrtileg og mjög rúm- góð 2ja herb íbúð 75 fm m. sérinng. á jarðhæð m. fallegri lóð m. háum trjám. Mikið endurnýjað s.s. raflagnir, tafla, gler, ofnar, járn á þaki og skólplögn að hluta. Áhv. 4,2 m. Verð 9,9 m. NÝBYGGINGAR HAMRAVÍK - GRAFARVOGUR. Glæsi- legar rúmgóðar 3ja - 5 herb. íbúðir í hinu vinsæla Víkurhverfi. Íbúðirnar eru einstak- lega vandaðar allar með suðursvölum og frábæru útsýni, stutt í skóla og mjög barn- vænt hverfi. Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna. Íbúðirnar vera tibúnar til afh. í maí 2003. Verð frá 3ja herb. 12,8 m., 4ra herb. frá 14 m. Bílskúrar innbyggðir á 1,5 m. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGUR. Mjög fal- leg raðhús á einni hæð, 187,5 fm þar af innb. bílsk. 26,9 fm. Mjög vandaðar falleg- ar innrétt. Fallegar flísar á baðherb. Hús- unum verður skilað fullfrág. að utan sem innan en án gólfefna nema á baðherb. lóð fullfrág. Afh. húsanna er feb/mars 2003. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. Verð 23 m. FYRIRTÆKI SÖLUTURN - ATVINNA Í BOÐI Í Hafnarfirði í nágrenni 2ja skóla. Um er að ræða rekstur, góða viðskiptavild, spila- kassa og eigin húsnæði 83,2 fm, þetta er frábært tækifæri. Áhv. 12 m. Verð 19 m. EINBÝLI M. AUKAÍBÚÐ GRÓFARSEL - SELJAHVERFI. Um er að ræða fallegt rúmlega 200 fm 2ja íbúða einbýlishús innst í botlanga ásamt bílskýli. Húsið er á tveimur hæðum ásamt aukaí- búð í nýlegri viðbyggingu. Eign sem vert er að skoða. Verð 23,5 m. OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA AÐ UNDANFÖRNU. OKKUR VANTAR ÞVÍ ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD SÖLUMENN FASTEIGNAÞINGS SIGURVIN BJARNASON ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR KARL JÓNSSON VALÞÓR ÓLASSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.