Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 B 33HeimiliFasteignir Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra. Mosfellsbær - Þverholt - laus Fal- leg og sérlega vel um gengin 94,9 fm 3ja- 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjór- býli í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsið er stað- sett á baklóð og í hvarfi frá umferðar- þunga. Sameign er mjög snyrtileg. Hús málað sumarið 2002. V. 12,9 m. 3529 101 - Ásvallagata Í einkasölu rúmgóð ca 97 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Þar af ca 15 fm herbergi í kjallara. 2 stórar samliggjandi stofur á hæðinni og rúmgott svefnherbergi m. skápum, fallegt baðher- bergi og eldhús. V. 13,7 m. 3520 Grettisgata - fyrir stórfjölskyldu Í einkasölu mjög rúmgóð 4ra-5 herbergja ca 117 fm íbúð á 1. hæð ásamt 2 herbergjum í risi. Samliggjandi stofur, suðursvalir. Íbúðin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt gler að hluta. V. 15,5 m. 3498 Furugrund - 3ja + aukaherbergi Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð sem er efsta hæð í góðu fjölbýli. Góðar innrétting- ar og parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Á jarðhæð er 12 fm herbergi með vaski og aðgangi að snyrtingu. Sameign öll að utan sem innan er í góðu standi. V. 12,4 m. 2171 Kórsalir - með bílskýli - laus strax Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt innbyggðu bílskýli. Suðursvalir. Íbúðin afhendist strax fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf ca 9 milljónir. V. 16,9 m. 3299 Núpalind - bílskýli Glæsileg og rúm- góð 3ja-4ra herbergja íbúð á 4. hæð, sem er efsta hæð, í góðri vel staðsettri blokk. Aðeins tvær íbúðir á hæðinni. Vandaðar innréttingar og tæki. Parket og flísar á gólf- um. Þvottahús innan íbúðar. Gott bílskýli fylgir íbúðinni. V. 16,5 m. 3281 Hlíðar - laus við samning Góð og mikið endurnýjuð hæð á 2. hæð neðarlega í Hlíðunum. Íbúðin er öll nýlega endurnýjuð þ.m.t. nýjar hurðir fram á gang. V. 13,8 m. 1078 3ja herb. Mosfellsbær - Miðholt Falleg og vel staðsett 3ja herbergja endaíbúð á 3ju hæð (efstu) en 1. hæðin er jarðhæð. Eldhús með góðri innréttingu. Suður- svalir. Öll sameign mjög snyrtileg, sam- eiginleg hjóla- og vagnageymsla. Gott útsýni er úr íbúðinni til suðurs, vesturs og norðurs. V. 10,9 m. 3567 Rjúpufell Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða ca 106 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. M.a. ný eldhúsinnrétt- ing og gólfefni. Ný utanhússklæðning og yfirbyggðar svalir. V. 10,9 m. 3377 Hjarðarhagi - hjá Háskólanum Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, sem er efsta hæð, í lítilli blokk, örstutt frá Háskól- anum. M.a allt nýlegt á baði. Stórar suður- svalir. Sameign öll að utan sem innan er í góðu standi, m.a. nýlega viðgert og Steni- klætt. V. 11,3 m. 3232 Þórufell - útsýni Rúmgóð 78 fm í búð á efstu hæð í góðu fjölbýli fremst og vest- ast í Fellahverfi. Íbúðin hefur töluvert verið endurnýjuð, m.a. eldhús, innihurðir, gólf- efni o.fl. Góð sameign. Stórar suð-vestur- svalir. Frábært útsýni. V. 8,9 m. 3518 Hafnarfjörður - Breiðvangur Björt og rúmgóð 3ja herbergja ca 106 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Sameign er öll mjög snyrtileg. Laus strax. V. 11,9 m. 3272 Sólvallagata - rishæð - LAUS STRAX Góð ca 80 fm risíbúð í góðu þrí- býlishúsi. Þaki hefur verið lyft að hluta. Stigahús nýmálað og teppalagt. Góð stað- setning. V. 11,8 m. 2286 Smáíbúðahverfi - Bakkagerði Í einkasölu fallega innréttuð og rúmgóð 3ja herbergja risíbúð í þríbýlishúsi í þessu ró- lega og rótgróna hverfi ofarlega í Grens- ásnum. Góðir kvistir og suðursvalir. Gólf- flötur íbúðarinnar er ca 90 fm. Nýlega end- urnýjaðar vatns- og raflagnir. V. 9,9 m. 3338 Hringbraut Góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt her- bergi í kjallara. Íbúð er öll með nýlegum vönduðum innréttingum og gólfefnum. V. 10,2 m. 3460 Barðastaðir - falleg eign - útsýni Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýlishúsi. Mikið útsýni og golfvöllur í göngufæri. Þvottahús er innaf baðherbergi. Jatoba-eikarparket, flísar og linoleum-dúk- ar á gólfum. Bílskúrsmöguleiki. V. 13,4 m. 3376 Hraunbær - góð 3ja herb. + aukaherbergi Vorum að fá í sölu einkar góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Mjög góð sameign. Aukaherbergi í kjallara. V. 11,2 m. 3294 Möðrufell - laus Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og tvö rúmgóð svefnherbergi. Áhvíl. ca 6,4 millj. í húsbr. og lífeyrissj. V. 9,8 m. 3462 Veghús - jarðhæð m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu fallega 88 fm íbúð á jarðhæð ásamt sérgarði og 25 fm bílskúr. Áhv. bsj. ca 6,2 millj. V. 13,2 m. 3527 Mikið endurnýjuð - Iðufell Rúmgóð og mikið endurnýjuð 83 fm 3ja herbergja íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýlegar inn- réttingar og linoleum-dúkur. Yfirbyggðar suðursvalir. Snyrtileg og góð sameign. V. 8,9 m. 3264 2ja herb. Hverfisgata - Rvík Samþykkt og rúm- góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu fjór- býlis-steinhúsi. Góð sameign og rólegt sambýli. V. 7,9 m. 3569 Hjallavegur - 104 Rvík Samþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi á rólegum og rótgrónum stað í Kleppsholti. V. 6,2 m. 3570 Eikjuvogur - sérinngangur Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu tvíbýlis- húsi á rólegum og rótgrónum stað. Falleg- ur garður umhverfis húsið. V. 8,6 m. 3499 Æsufell - lyftublokk Snotur 56 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í góðri lyftublokk. Húsvörður í húsinu og séð er um öll þrif. V. 7,1 m. 3509 Grýtubakki Óvenju stór 2ja herbergja rúmlega 80 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Nýleg eldhúsinnrétting og góðir skápar. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi og stutt í alla þjónustu. 3464 Árkvörn - sérinngangur - bílskúr Góð og vel skipulögð 63,8 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi, ásamt bílskúr. Sér- garður. Parket á flestum gólfum. Áhv. hús- bréf ca 5,7 miljónir. V. 11,4 m. 3472 Krummahólar - bílskýli Góð 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign. Bílskýli. V. 7,3 m. 3450 Veghús - góð lán áhv. Stór og rúm- góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam- eign og barnvænt umhverfi. Áhv. bsjóðslán 6,1 millj. m. 4,9% vöxtum. 3455 Asparfell Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 millj. V. 9,6 m. 3151 Ásbraut - Kópavogi - laus Í einka- sölu vel staðsett og mjög notaleg ca 41 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð. Stórar suður- svalir. Laus strax. V. 6,5 m. 3372 Atvinnuhúsnæði o.fl. Landið. Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góð- um stað í bænum. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. 3349 Vogar - Vatnsleysuströnd - Brekkugata Í einkasölu nýtt einbýlis- hús á tveimur hæðum (u.þ.b. tilb. undir tréverk) samtals ca 215 fm, ásamt ca 39 fm bílskúr. Skipti á eign á stór-Reykja- víkursvæðinu eru hugsanleg. 2839 Siglufjörður - gott og ódýrt Frá- bært tækifæri fyrir burtflutta Siglfirðinga: 4ra herbergja ca 78 fm efri hæð í fallegu eldra steinhúsi í síldarbænum Siglufirði. V. 1,7 m. 3511 Einbýli - Hveragerði Fallegt og vel innréttað ca 132 fm einbýli. Parket á holi, gangi, stofu og nýtt parket á eld- húsi, flísar á baði. Glæsilegt baðher- bergi. Nýjar mahóníhurðir eru í öllu hús- inu. V. 13,9 m. 2154 Flúðir - sumarhús - nýtt í sölu Sumarhús á 5418 fm eignarlóð úr landi Reykjabóls, Hrunamannahreppi. Raf- magn og heitt vatn. Húsið er á einni hæð 47,4 fm ásamt 30 fm verönd við húsið. Staðsetning er mjög góð í skipu- lagðri sumarhúsabyggð, ca 3-4 km frá Flúðum. V. 5,2 m. 3109 Sumarhús í Svínadal (Akur 63) Höfum til sölumeðferðar fyrir Trésmiðj- una Akur á Akranesi, 63 fm glæsilegt sumarhús í Svínadal. Húsið er í kjarri- vöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt er í afþreyingu (innan við 15 mín. akstur) t.d. silungsveiði, golf og sund. Verð mið- ast við að húsið sé fullbúið að innan með innréttingum og innihurðum, en án gólfefna. V. 5,9 m. 3507 Tryggvagata - Vesturgata Gott ca 215 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húshæðið er á 2. hæð Tryggvagötu- megin, en á jarðhæð Vesturgötumegin. V. 16,7 m. 3074 Smiðjuvegur - Kóp. - EV-húsið Vorum að fá í sölu endabil ca 110 fm á efri hæð í EV-húsinu, næst Smiðjuvegi. Eignin er vel staðsett með tilliti til aug- lýsinga og hentug fyrir verslun eða smá- iðnað. V. 8,8 m. 3320 Smiðjuvegur Ágætt atvinnuhúsnæði á efri hæð í EV-húsinu við Smiðjuveg. Hentugt f. ýmsan smáiðnað, heildversl- un o.s.frv. Vinnusalur og þar innaf er skrifstofa og geymsla. Snyrting. Góð aðkoma er að húsinu, næg bílastæði og húsnæðið vel staðsett með tilliti til aug- lýsinga. V. 7,9 m. 3535 Miðhraun - Garðabæ Nýtt at- vinnuhúsnæði fyrir skrifstofur, verslanir eða iðnað, lager o.fl. á jarðhæð og efri hæð til sölu í einu lagi eða í einingum, frá ca 62,5 fm og að 143,5 fm (samtals 6 séreiningar). Eignin er til afhendingar fljótlega, fullbúinn að utan og innan, flís- ar á neðri hæð og parket á efri hæð. Stigahús verður fullbúið með ryðfríum póstum og viðarborð á milli. Lýsingar- búnaður og öryggiskerfi kominn. Stefnt er að því eignin verði sérlega glæsileg. Eignin er mjög vel staðsett með tilliti til auglýsinga. Næg bílastæði. 2185 Hraunbraut - Kópavogi - sér- hæð Í einkasölu falleg og endurnýjuð sérlega rúmgóð ca 77 fm neðsta sér- hæð í þríbýli. Sérinngangur. Skipti á stærri eign til athugunnar. V. 8,9 m. 3347

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.