Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3
alþyðublaðið 3 Duglegan styrimann og nokkra vana fiskioiecm vantar á handfæraveiðar næstkomandi sum- ar á seglskip frá H.f. Sameinaðra id. vetzlana á ísafirði. Þurfa að fara með .Sirius*. UppL hjá Pétd Hoffajaaa, nr. 7 á Herkastaianuín. I „Skóbúðinni” gerið þtð góð kaup á aHskoaar skófatnaði. — Notrð því tækifærið tii að spara ykkur penitsga og kaupið hann þar. Kvöldskemtunin sem var s.i. sunnud. í Bárunni verður endurtekin tneð breyftri skemti- skrá iaugardaginn 1. april kl. 81/2 e, m. i Bárunni. — Skemtiskrá: 1. Híllgrímur Jónsson kennari: Fyrirlestur. 2. Guanþ. Haiidórsd. syngur gaœanvísur. 3 Söngur. 4, Bóaoiðsförin. 5 Spegiilinn. 6. Gamanieikur. 7. Dans. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 1 á morgua í Bávunui, Húsið opnað kl 8. Skemtinefndin. Kartöflur koma me® e.s. „D!ana“. Johs. Hansens Enke. Sími 306. Hús. og byggíngarlóðir selur Jönas H« Jdnssoíl. — Bárunsi. — S!œi 327. --Aherzia lögð á hagfeid viðskiffci beggjs aðiia. —.- með öiium útbúnaði tii sölu. Til sýnis hjá J OUen, Þoraióðsstöðmra á Grimsstaðabolti, er gefur allar upp'ýsinpar. Sími 428. Díanaj kom í morgun frá Eng- landi, flutti póat. Fransknr togari kom sfðd. í gær. Hafði Fálkmn tekið hann við Iandheigisveiðar. Eanplð „Æsknminningar“. Fást á afgreiðslunni, Sjúkrasamlag ReykjaTÍknr. Skoðœnariæknir próf. Sæm. Bjsira- héðinsson, Laugaveg 11, kl. a—3 «. Is.; gjaidkeri ísidfur skóíastjór’ Jóasson, Bergstaðastræti 3, sara- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Rússlandsjréttir. Eítir Rostsfiéttastofu í desember. — Fyrsta skipið frá Sovjet- Rússlandi kom til Kristjanfu 2. des. Bannaði iögreglan skipverjum að stfga á land En er sendiherra Rússa (Bolsivika) Michailoff hafði talað við stjórnhia varð Sögreglan að nema bannið úr gildi — Samkv. upplýsingum land búnaðrrríðh rússneska, Ossinskij á iandbúnaðarþingi, sem haldið var í Moskva i desember, var sáð í Rvisslandi í haust 290/0 meira en í fyrrahaust utan hungursneyðar héraðanna. En í þeim var sáð 23% meira ea í fyrrahaust. Það er rúginum, sem er sáð að haustinu. — í Bóchara, í samnefndu sovjet- lýðveldi á landamærum Afganistan, á nú að setja upp hískóla. Rúss neski prófemsorinn Átamanoffkom þangað suður f þdm erindagerð- um f desember. — Á ussíviska járnbrautinni f Austar Slberíú voru f desember eyðilagðar f einu aliar járnbraut- arb^ýr á 120 km. löngu svæði, er Japanar sátu á með herlið. Sögðu þeir, að hvftu ræningja- flokkarnir þar eystra, hefðu eyði- iagt brýrnar, en Rússar segja, að Japanar hafi gert það sjálfir — Fyrstu 6 mánuði ársins 1921 keyptu Rússar (Bolsivikar) alis vörur f Svfbjóð fyrir 4,592 589 gulirúbiur. Frá 1. júií til 1. okt keyptu þeir fyrk 7,536,149 gull- rúblur. Alls keyptu þeir í Svíþjóð íyrstu 9 mánuði ársins 28 353 smálestir af vörum fyrir saratals liðl. 12 miij. 100 þús, gullrúblur. SjömennT Nokkúr hásetar, sem vanir eru handfærafiikiveiðum, geta fengið pláss á mótorkútter héðan til 15. maí. — Uppiýsingar milli 1—3 cbglega á Lækjargötu 10. B.' Hafbevg. I. O. G. T. St. Víkingnr. Fuadur í kvöld. — Ádðandí að aliir raæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.