Morgunblaðið - 15.03.2003, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.03.2003, Qupperneq 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 45 safnaðarheimilinu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir messar. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sig- rún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir messu. (Kr. 400). Hjónakvöld kl 20:30. Gestur okkar verður Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur. Efni kvöldsins: Hlutverkin sem við gleymdum að gera ráð fyrir. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Fé- lagar úr Gideon kynna starf sitt og lesa ritn- ingarlestra. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Elfu Sifjar Jónsdóttur. Eftir guðsþjónustu les Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, Passíusálm að eigin vali í safnaðarheim- ilinu. Að lokum er boðið upp á súpu og brauð. Tekið er á móti frjálsum framlögum sem renna til Hjálparstarfs kirkjunnar – innanlandsaðstoðar. GRAFARVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Prestur séra Vigfús Þór Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Leikbrúðuland sýnir „Fjöðrin sem varð að fimm hænum“ og „Ævintýrið um Stein Bollason“. Sunnu- dagaskóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Vig- fús Þór Árnason. Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gísli Jónasson, prófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra, vísiterar söfn- uðinn og prédikar við guðsþjónustuna. Sr. Íris Kristjánsdóttir og sr. Sigfús Krist- jánsson þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Kaffiveitingar og fundur með prófasti að guðsþjónustu lokinni. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfssson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Messa í Linda- skóla kl. 11. Um er að ræða síðustu messu fyrir fermingar og eru fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í kennslustofum skólans meðan á messu stendur. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur. Org- anisti Hannes Baldursson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líflegt samfélag. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédik- ar. Einsöngur: Gerður Bolladóttir. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þor- valdur Halldórsson leiðir tónlist. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram heldur áfram að útskýra kafla úr Fyrra Korintu- bréfi.Kl.20.00 er fjölbreytt samkoma í umsjá unga fólksins í kirkjunni. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Séra Frank M. Halldórsson talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn velkom- in. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 16. mars er samkoma kl. 14.00. Ræðumaður er Sigrún Ein- arsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudagur 16. mars kl. 17:00. Kristniboðsvika í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. „Lifðu lífinu lifandi“. Upphafsorð: Hanna Gísladóttir. Söngur: Óvænt gleði. „Allt á iði í útvarpinu og sjónvarpinu“: Skúli Svavarsson. Hug- leiðing: Leifur Sigurðsson. Heitur matur til sölu eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. Sunnudagskvöld kl. 20:00. Vaka með afrískum blæ: Lofgjörð, vitnisburður, hugleiðing og fyrirbæn. Rætt við Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarson kristniboða. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 15. mars. Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 16. mars. Brauðs- brotning kl. 11:00. Ræðumaður Owe Lindeskär. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Owe Lindeskär. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjart- anlega velkomnir. VEGURINN: Kennsla um Trú kl. 10:00, kennari er Jón Gunnar Sigurjónsson, kennslan er opin öllum. Bænastund kl. 16:00, allir hvattir til að mæta. Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Á sama tíma er krakkakirkja og ungbarnakirkja. Allir hjart- anlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok- inni. Alla miðvikudaga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Á föstudögum í lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 17.30. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. 11.–19. mars: Nóvena til heilags Jósefs. Messa á hverjum degi kl. 18.30. Alla föstudaga í lönguföstu er krossfer- ilsbæn beðin kl. 18.00. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 20.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 11 fh. Dr. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Mikill söngur, guð- spjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr. Þorvaldur Víðisson og barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Félagar úr handknatt- leiksdeild ÍBV, bæði kvenna og karla, taka þátt og eru fjölskyldur sérstaklega vel- komnar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 20 Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K. Fundur í Landakirkju. Hulda Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Te -Ze - Guðsþjónusta kl. 20.30, Athugið breyttan tíma! Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs- prestur. Einsöngur: Páll Rósinkrans. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti safnaðarins Jónas Þórir og Gunnar Hrafnsson sjá um hljóðfæraleik. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 13.00. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Þema: „Réttlátt stríð?“ Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Ant- onia Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakkar munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og uppbyggileg stund fyr- ir alla fjölskylduna. Kvöldvaka sem sér- staklega er tileinkuð fermingarbörnum og foreldrum þeirra verður kl. 20. Örn Arn- arson leiðir tónlist og söng ásamt hljóm- sveit og kór kirkjunnar. Erna Blöndal syng- ur. Að lokinni guðsþjónustu verður svo „fermingarveisla“ í safnaðarheimili kirkj- unnar þar sem prestarnir, Einar og Sigríður Kristín bjóða upp á heitt súkkulaði og með- læti. ÁSTJARNARKIRKJA: í samkomusal Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði. Barna- guðsþjónusta sunnudaginn 16. mars kl. 11:00 KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardaginn 15. mars kl. 11:15. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn sunnudaginn 16. mars, kl. 11:00, í Álfta- nesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana leiða starfið af sinni alkunnu alúð. Mætum vel og njótum þess að gleðjast saman í Jesú Kristi. Rútan ekur hringinn á undan og eftir sunnudagaskólanum. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu sunnudaginn 16. mars, í Vídalínskirkju kl. 11:00. Kór kirkjunnar flytur þrjú kórverk, sem öll bera heitið Cantate Domino, syng- ið Drottni nýjan söng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma, yngri og eldri deild. Þar er starfið kröftugt sem aldrei fyrr, með okkar duglegu börnum sem hafa mætt svo vel í allan vet- ur í sunnudagaskólann, ásamt hinum frá- bæru leiðtogum sínum. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Mark- ús Hafsteinssonásamt leikmönnum sem munu sjá um ritningarlestra. Að lokinni athöfn verður léttur málsverður í safnaðarheimilinu, í boði Garðasóknar og í umsjá Lionsfélaga í Garðabæ. Aðalsafn- aðarfundur Garðasóknar 2003, verður svo haldinn í beinu framhaldi, í safnaðarheim- ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel og ræðum málefni sóknarinnar. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Messa og altarisganga kl. 14:00. Foreldrar fermingarbarna eru með kaffi að lokinni athöfn. Sunnudaginn 23. mars. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Brúðu- leikhúsið Ævintýrið um Stein Bollason kemur í heimsókn. Prestur: sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknarnefnd YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 16. mars kl. 11. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalía Chow. Meðhjálpari Ást- ríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum á eftir. Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. mars kl. 11 og fer hann fram samhliða fjölskyldu- guðsþjónstunni. Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar fer fram í kirkjunni 23. mars að lokinni guðsþjónstu kl.14. Dagskrá; Venjuleg að- alfundarstörf. Íbúar sóknarinnar eru hvattir til að mæta. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. mars kl. 11. í umsjá Arngerðar Maríu Árnadóttur organista, Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sig- urðardóttur. Sóknarprestur og sókn- arnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudagaskólans er: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson, Sig- ríður H. Karlsdóttir og undirleikari í sunnu- dagaskóla er Helgi Már Hannesson. Endur- skoðuð textaröð B: 2. Mós. 33. 12-13, Heb. 5. 7-10, guðspjall: Mk. 10. 46-52 : Blindur beiningarmaður. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leið- ir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð- insson. Kirkjukaffi eftir messu. Sam- verustund í kirkjunni kl. 16:30. Hugleiðing, söngur o.fl. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 15. mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnu- dagurinn 16. mars: Hvalsneskirkja. 2. sunnudagur í föstu. Guðsþjónustakl. 14. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Alfa-námskeið eru á mið- vikudagskvöldum í Efra-Sandgerði milli kl. 19 og 22. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 15. mars. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudag- urinn 16. mars. 2. sunnudagur í föstu. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn ann- ast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur. Helgistund kl. 15:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Hlynur Snorrason, rannsóknarlögreglumaður, pré- dikar. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvalla- kirkju sunnudaginn 16. mars kl. 14:00. Kveðjumessa fyrir Birgi Helgason org- anista. Helga Bryndís Magnúsdóttir org- anisti boðin velkomin. Kirkjukaffi í boði kirkjukórsins á prestssetrinu eftir guðs- þjónustuna. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Unglingakór Ak- ureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju, síðan í safnaðarheimili. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Krossbandið leikur létta trúarlega tónlist. Persónulegar fyrirbænir. Sr. Guð- mundur Guðmundsson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 almenn samkoma. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Kynning á Gideon- félaginu. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11:30 er Sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Díana Kristjánsdóttir og Salmína Ingimars- dóttir sjá um kennsluna. Á meðan fer fram kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl. 16:30 er síðan vakningasamkoma í umsjá Snorra Óskarssonar. Það verður Fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta og einnig barnapössun fyrir börn yngri en sjö ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bæna- stundir eru í Hvítasunnukirkjunni á Ak- ureyri, í hádeginu alla virka daga, kl. 12:30, einnig á mánudagskvöldum kl. 20:00. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Gusþjónusta sunnudaginn 16. mars kl. 14. Sr. Arnaldur Bárðarson á Hálsi mess- ar. Grenilundur: Guðsþjónusta sunnudag- inn 16.mars kl. 16. Sr. Guðmundur Guð- mundsson héraðsprestur messar. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur 17. mars: Kyrrðarstund kl. 11. Lofgjörðar- og fræðslustund kl. 20. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður í Skeiðflatarkirkju nk. sunnudag, 16. mars 2003, kl. 14:00. Kristín Björnsdóttir organisti, leiðir al- mennan söng. Sungin verða þekkt lög úr Kirkjuskólanum, lesin saga og fleira. Mikið væri gaman að sjá sem flesta í kirkju með börnum sínum eða barnabörnum, eða þá frænkum eða frændum. Við eigum öll er- indi til kirkju. Hittumst sem flest. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, léttur hádegisverður að guðsþjónustu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Ferming- arbörn heimsækja Skálholt 19. og 21. mars. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 9:30 Fundur verður í Hveragerðiskirkju um stefnumótun Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefndir Hvera- gerðisprestakalls ásamt starfsfólki skeggræða málin. Kl.11:00 Guðsþjónusta í kapellu á Náttúrulækningastofnun NLFÍ, allir hjartanlega velkomnir. Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn í Hveragerðiskirkju, með söng, sögu og gleði. Kl. 14:00 Messa í Kotstrandarkirkju. Fermingarbörn ásamt foreldrum eru boðin sérstaklega velkomin í altarisgönguna. Félagar frá Gid- eonhreyfingunni eru með kynningu. Að messu lokinni er aðalsafnaðarfundur sóknarinnar. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Einkaleyfið fyrir Bomanite (mynstursteypu) á Íslandi er til sölu ásamt framleiðslurétti á öllum efnum við mynstursteypu og sléttum gólfum. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Bomanie — 13364". NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Gullborg II, SH-338, sksknr. 0490, þingl. eig. Malarrif ehf., gerðarbeið- endur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Lífeyrissjóður sjómanna og Vignir G. Jónsson hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:30. Gulli Magg SH-133, sksknr. 1756, þingl. eig. Dugga ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Olíuverslun Íslands hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:00. Sýslumaður Snæfellinga, 14. mars 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grundargata 28, íbúð í kjallara, Grundarfirði, þingl. eig. Byggingafé- lagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Eyrarsveit og Lífeyrissjóður- inn Framsýn, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 14:00. Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og Eignarhaldsfélag Hörpu hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:00. Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:30. Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:15. Sýslumaður Snæfellinga, 14. mars 2003. ÝMISLEGT Til sölu 40 feta álgámur Opnanleg önnur hlið m. segli. Nokkur vörubíl- adekk á felgum til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 892 9883. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.