Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 1
Sölumaður Þekkt vélaverslun leitar að sölumanni með sér- svið í sölu á síum í heildsölu og beint til stór- notenda. Aðeins maður með þekkingu á síum kemur til greina. Gott starf og vinnuaðstaða. Vinsamlega leggið inn upplýsingar á augldeild Mbl. eða í box@mbl.is, merktar: „Sölumaður — 13448“, fyrir föstudaginn 21. mars. Sjúkraþjálfarar Sunnuhlíð óskar eftir sjúkraþjálfurum til starfa. Í Sunnuhlíð eru 72 hjúkrunarrými og 18 dag- vistarrými og auk þess reka Sunnuhlíðarsam- tökin 108 þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Um er að ræða þjónustu við íbúa hjúkrunar- heimilisins, vistmenn dagvistar, íbúa í þjón- ustuíbúðum Sunnuhlíðarsamtakanna og fleiri. Sjúkraþjálfunin er vel tækjum búin og fyrir- hugað er að flytja starfsemina í nýtt og glæsi- legt húsnæði á næstunni. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Árnason, framkvæmdastjóri, í síma 560 4100, netfang johann@sunnuhlid.is Kjötiðnaðarmenn Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða kjötiðn- aðarmenn til starfa við verkstjórn í kjötvinnslu fyrirtækisins hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 21. mars nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergs- son, framleiðslustjóri, í síma 588 7580 eða 660 6320 frá kl. 08:00 til 16:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heima- síðu þess www.ferskar.is . Störf í grunnskólum Reykjavíkur Hagaskóli, sími 535 6500 Eðlis- og efnafræði í 8-9. bekk. Ýmsar greinar í 9-10. bekk. Umsóknarfrestur til 28. mars 2003. Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 Vegna forfalla er laus staða umsjónarkennara út skólaárið. Kennslugreinar: Samfélagsfræði og eðlisfræði á unglinga- og miðstigi. Lausar stöður skólaárið 2003-2004 Hvassaleitisskóli, sími 570 8800 Náttúrufræðikennsla í 8-10. bekk. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri viðkomandi skóla. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Sölumaður óskast Sölumaður, kunnur auglýsingasölu, óskast hjá fyrirtæki í upplýsingamiðlun ferðamála. Reynsla af sölu- og markaðsmálum æskileg. Heilt eða hlutastarf er í boði. Frjáls vinnutími. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „1717“, eða á box@mbl.is . Sunnudagur 16.mars 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8,656 Innlit 16.017  Flettingar 64.959  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.