Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Störf í Korpuskóla 2003—2004 Kennarar til að kenna 8.—10. bekk, alls 33 nemendur. Við leitum að 2—3 kennurum sem vilja koma og vinna saman við kennslu þessa aldurshóps. Þetta er gott og áhugavert tækifæri fyrir kennara eða kennarahóp sem hafa áhuga á að vinna saman og efla þróunar- og nýbreytnistarf í unglingadeild. Umsjónarkennara í 5. bekk Tónmenntakennara Sérkennara Námsráðgjafa Korpuskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10 bekk. Nemendur verða um 200 skólaárið 2003-2004. Skólinn er í bráða- birgðahúsnæði að Korpúlfstöðum. Einkunnar- orð skólans eru: Sjálfstæði - ábyrgð - sam- vinna. Korpuskóli er móðurskóli í þróun kennsluhátta. Stefna skólans er að leggja áherslu á að þróa einstaklingsmiðað nám, sjálfstæði í vinnubr- ögðum, samvinnu og samkennd nemenda. Hugmyndafræði, sem lögð er til grundvallar skólastarfinu, er að kenna til skilnings og greindarkenningar Gardners. Lögð er áhersla á aukna tölvunotkun og upplýsingaleit við vinnu verkefna, fjölbreyttar kennsluaðferðir og þróun- ar- og nýbreytnistarf. Lögð er áhersla á að kenn- arar vinni saman og beri sameiginlega ábyrgð á kennslu mismunandi blandaðra hópa. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 30. mars. Frekari upplýsingar gefur Svanhildur María Ólafsdóttir, skólastjóri Korpuskóla, sími 525 0600, tölvupóstfang svanh@ismennt.is Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Dalvíkurbyggð Grunnskólakennarar Skólaárið 2003-2004 Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður í grunn- skólum Dalvíkurbyggðar skólaárið 2003-2004. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2003. Dalvíkurskóli er einsetinn grunnskóli í nýju, glæsilegu húsnæði með 260 nemendur í 1. - 10. bekk. Þar vantar kennara til almennrar bekkjar- kennslu í 1.-10. bekk, einnig til kennslu í mynd- mennt, tónmennt, íþróttum, heimilisfræði, hand- mennt og tölvufræði. Upplýsingar gefa Anna Baldvina Jóhannesdóttir skólastjóri, anna@dalvikurskoli.is . Símar: 460 4980, og GSM 864 5982 . Gísli Bjarnason aðstoðarskóla- stjóri, gisli@dalvikurskoli.is . Símar: 460 4980 og GSM 863 1329. Heimasíða: www.dalvikurskoli.is. Húsabakkaskóli í Svarfaðardal er heimilisleg- ur, einsetinn sveitaskóli skammt frá Dalvík með 50-60 nemendur í 1.- 9. bekk. Þar er sam- kennsla árganga. Þar vantar kennara í almenna kennslu á miðstigi. Auk þess vantar kennara til að annast kennslu í heimilisfræði og hand- mennt. Upplýsingar gefur Ingileif Ástvaldsdótt- ir skólastjóri, ingileif@dalvik.is . Símar: 466 1551 og hs. 466 3264. Árskógarskóli á Árskógsströnd þjónar byggða- kjörnunum Árskógssandi og Hauganesi og nág- renni. Skólinn er einsetinn, þar er samkennsla árganga og er nemendafjöldi um 70 í 1.- 9. bekk. Umsjónarkennara vantar á yngsta- og miðstigi, einnig kennara í almenna kennslu á mið- og efsta stigi. Auk þess vantar kennara í myndmennt, íþróttir, heimilisfræði og sérkennslu. Upplýsing- ar gefur Kristján Sigurðsson, krsig@ismennt.is. Símar: 466 1970 og hs. 466 3150. Dalvíkurbyggð er 2100 íbúa sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð sem varð til við sameiningu þriggja sveitarfélaga árið 1998. Sam- göngur eru góðar, aðeins hálftíma akstur er til Akureyrar, umhverfi er sérlega fjölskylduvænt og atvinnulíf, þjónusta og menningarlíf með miklum blóma. Aðstæður til útivistar og íþróttaiðkunar eru með því besta og fjölbreytilegasta sem gerist hér á landi sumar jafnt sem vetur. Hitaveita er í öllum þéttbýliskjörnunum, ódýr upphit- un og góð sundaðstaða. Skólarnir eru framsæknir og vel búnir og fer samvinna þeirra vaxandi. Sveitarfélagið veitir fjarnámsstyrki til réttindanáms og framhaldsnáms kennara með starfi. Félags- og skólaþjónusta - ÚtEy starfar á svæðinu og annast sérfræðiþjón- ustu o.fl. við skólana. Ýmsar nánari upplýsingar er að finna á vef Dalvíkurbyggðar: http://www.dalvik.is . Auk skólastjóranna gefur Óskar Þór Sigurbj- örnsson skólamálafulltrúi, oskarth@ismennt.is . Ráðhúsinu, 620 Dalvík, upplýsingar um stöðurn- ar. Símar: 466 2736, 893 6257 og hs. 466 2357. Skólamálafulltrúi. Störf í Ingunnarskóla í Grafarholti skólaárið 2003—2004 Vegna fjölgunar nemenda eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar í skólanum fyrir næsta skólaár:  Kennsla yngri barna.  Kennsla á unglingastigi.  Íþróttakennari (hlutastarf).  Heimilisfræðikennari.  Þroskaþjálfi.  Námsráðgjafi. Umsóknarfrestur er til 9. apríl. Upplýsingar veita skólastjóri/aðstoðarskóla- stjóri í síma 585 0400. Umsóknir ber að senda til skólans. Laun skv. kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is         !  "#      #  $"      % % !#$ %#  &"'   ("#       )*   # ($"    +   , - ."   ("# # #  + %  /  # 0  . # 12 # 3  0 !  -       C          0 !   =   D       14   567  +  2   %  )89 #3 . % #  *50668):066  + $ +   **0668):066 ;#   . 96    .  ?    E Yfirmaður deildar gæðamála og endurskoðunar Starf yfirmanns deildar gæðamála og innri endurskoðunar er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100%. Starfið veitist frá 1. maí n.k. eða eftir samkomulagi. Deildin er ný og heyrir undir forstjóra og er hann ábyrgur fyrir starfsemi hennar. Deildin skal vera stefnumótandi um gæða-, eftirlits- og endurskoðunarstarf á sjúkrahúsinu. Hún skal hafa umsjón með skipulagningu gæðastarfs og leiða umræðu um gæðamál og innri endur-skoðun. Ennfremur annast deildin eftirlit og ráðgjöf á sínu sviði. Loks skal hún hafa frum-kvæði og forgang um að fyrir hendi séu upp-færðar handbækur og verklagsreglur og vinna að því að heildstæð umhverfis- og öryggisstefna sé gerð fyrir allan spítalann. Nánari lýsingu er að finna á www.landspítali.is/starfsmm/verklys.doc Gerð er krafa um háskólamenntun, góða þekkingu og mikla reynslu af gæðastarfi og/eða endurskoðun. Einnig er gerð krafa um stjórnunarreynslu, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veita: Magnús Pétursson, forstjóri, í síma 543 1100, netfang magnusp@landspitali.is og Erna Einarsdóttir, sviðsstjóri, í síma 543 1343, netfang erna@landspitali.is Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um menntun og fyrri störf skulu berast til skrifstofu starfsmannamála, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík, fyrir 31. mars n.k. Mat á umsóknum byggist á innsendum gögnum og viðtölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.