Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. mars 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Viðtal við Pétur Ármannsson 26 Frágangur lagnakerfis Húsvið Hrísateig Ráðstefna 18 Sagan rakin 40 Á LANDINU öllu hefur meðalald- ur mannvirkja hækkað um rúma fimm mánuði á hverju ári á tíma- bilinu 1994 til 2002 skv. athugun Fasteignamats ríkisins. Að sögn Snorra Gunnarssonar hagfræðings er öldrunin minnst á höfuðborgar- svæðinu. Þar hækkaði aldurinn að- eins um tæpa fjóra mánuði á ári. Meðalaldur mannvirkja á Reykja- nesi og Suðurlandi hækkaði um tæpa sex mánuði á ári á þessu tíma- bili, á Vesturlandi hækkaði hann um rúma sex mánuði, tæpa sjö mánuði á Norðurlandi-Eystra og rúma sjö á Austurlandi. Á Vest- fjörðum og Noðurlandi vestra hækkaði meðalaldur mannvirkj- anna um tæpa tíu mánuði á ári. Sterk sveifla á milli áranna 2000 og 2001 Telja má eðlilegt að gera ráð fyr- ir að mannvirkjamassinn eldist í þroskuðum samfélögum. Sum mannvirki eru einfaldlega sígild og munu standa um aldir. Erfiðara er að fullyrða hver sé eðlileg meðal- öldrun mannvirkjanna í heild. Það er því að sögn Snorra áhugavert að skoða hvernig öldrun mannvirkj- anna hefur verið að breytast á tímabilinu sem hér um ræðir. Jafnt og þétt hefur dregið úr öldrun mannvirkja á landinu í heild. Mest dró úr henni á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi en á síðarnefnda svæðinu kom sterk sveifla á milli áranna 2000 og 2001 þar sem með- alaldurinn beinlínis lækkaði. Í flest- um landshlutum hefur öldrunin gengið í sveiflum en þróunin þó verið í þá átt að hægt hefur á öldr- uninni. Á þessu eru þó undantekn- ingar. Bæði á Austurlandi og á Vestfjörðum hefur öldrunin farið vaxandi. Þessar upplýsingar eru byggðar á gögnum sem skráð eru í Landskrá fasteigna. Öldrun mannvirkja minnst áhöfuðborgarsvæðinu                                   !    " #$%  &'()  *                        ! " &'( #$%  + + + ++ + + +   +   & , )   -$ Góðar lausnir, vandaðar vörur Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag milli kl. 16 og 18 gefst þér kostur á að skoða eina af okkar glæsilegu íbúðum að Laugarnesvegi 87 (íbúð 404). Þar mun sölumaður okkar taka á móti þér og svara öllum þínum spurningum. Íbúðirnar að Laugarnesvegi 87 og 89 eru glæsilega hannaðar, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, og allar með sérinngangi af yfirbyggðum svalagangi. Húsin eru með lyftu, einangruð að utan og klædd áli og harðviði og þarfnast því lágmarksviðhalds. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar 25. apríl nk. Komdu og skoðaðu glæsilega sýningaríbúð Góðir kostir: • Sér bílastæði í bílageymsluhúsi. • Þvottahús innan íbúðar. • Dyrasími tengdur myndavél í anddyri. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Ítarlegar upplýsingar um eignirnar eru á www.iav.is. Laugarnesvegur 87 og 89 • Möguleiki á sjónvarps-, síma- og nettengingum í öll herbergi. • Vandaðar innréttingar og hurðir. • Lögð er sérstök áhersla á góða hljóðeinangrun. Dæmi um 3ja herbergja íbúð Þvottur 3,2 fm Eldhús 14,3 fm Svalir 9,7 fm Baðh. 5,5 fm Svefnherb. 9,1 fm Svefnherb. 14 fm Húsa- hönnun +                  +. !       " #$ " #%                 . "&   '#(     01 " 2  3 1 , !  1 ,1  !  1 1 0 " 2  3 0 " 3  1 1 2  1 ,, ! 4)   - - $      $    56& +  56&  +    !7   $     )* +* + #$% -$ "%   (/ 89: ) &  %' ;  (/ 6   < "   " =$    =$ !$ " =$    =$       . , " #%  & , )   -$  $ ? @@@        + +     -  . % A  B C  +  # # # 7 # $ %  +        -.    / %A- B C  . 1 +    2  12 *33 +4  334 43   C . 5 ! 6   #*  * 2* + ; - $ 5 ,)     ! !! ! + . . . . . . . . . .  +    +   *  *  

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.