Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 13HeimiliFasteignir Bræðraborgarstígur - 2ja herb. Fráb. vel staðsett og vel skipulögð ca 40 fm íb. á 1. hæð (ekki kj.) í góðu nýl. viðgerðu fimm íb. húsi. Parket, sérsvefnherb. Hátt til lofts. Góðar svalir. Áhv. ca 3 millj. húsbr. Ásgarður - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu 3 tveggja herb. íb. m. glæsil. útsýni (ein seld). Íbúðirnar eru allar nýjar að innan, raf- lagnir, ofnalagnir, innréttingar, gler og hurðir. Sérinngangur. Eignir í sérflokki. Teikn. á skrif- stofu. Rekagrandi. Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, örskammt frá skólum og verslun. Laus til afhendingar strax. V. 8,6 m. Áhv. 2,5 m. 5906 Þórufell - Glæsil. útsýni. Vel skipu- lögð 58 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suð-vestursv., glæsil. útsýni yfir borgina, Snæf.nes og víðar. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 6,9 m. 6139 Laufrimi - Sérinng. Falleg 65 íb. á 1. hæð (gengið beint inn) með sérinng. og stæði í opnu bílskýli. Sérþvottahús. Útg. út í garð í suð- ur. Frostafold. Rúmgóð 67 fm íbúð á 3. hæð með útsýni til vesturs. Parket og flísar, góðar svalir. Þvottahús innan íbúðar. V. 10,0 m. Áhv. 4,5 m. byggsj. Sörlaskjól - Sérinng. Falleg kjallaraíb. á besta stað í bakhúsi við ströndina. Útsýni til Bessastaða. Áhv. 5,0 m. Laus til afhendingar. 6061 Klukkurimi - Sérgarður. 75 fm íbúð á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Rúmgóð eign á góðum stað. Rúmg. stofa m. útg. í garð í suður. Hús Sten-klætt að utan. Áhv. 5,6 m. V. 9,9 m. Strandasel. Falleg og vel skipulögð 59 fm íb. á 2. hæð, suðursvalir. Nýl. eldhús og gólf- efni. V. 8,5 m. Áhv. 4,0 m. 6679 Eyjabakki - Hagst. lán. Rúmgóð og falleg 70 fm íbúð á 2. hæð í nýl. álklæddu húsi. Rólegt og barnvænt hverfi. V. 9,2 m. Áhv. 7,6 m. 6006 Sumarbústaðir Glæsihús á útsýnisstað í Borg- arfirði. Glæsil. 64 fm sumarbúst., á frábær- um rólegum kjarrivöxnum stað í miðjum Borg- arf. (innst í götu) á ca 1,6 ha lóð. Steyptur arinn, glæsil. sólpallar, mkið endurn. nýlega., 3 svefn- herb., rafmagn og k-vatn allt árið, aðkoma nýl. standsett. Mögul. að byggja allt að þrjá aðra búst. á lóðinni. Verð aðeins 8,7 m. Mögul. á 25 ára láni ca 4,5 m. 144 Sumarbústaður - Eyrarskógur. Í einkasölu glæsil. 60 fm sumarbústaður, byggður 1996, ásamt ca 30 fm góðu mann- gengu svefnlofti. Fullbúin með stórri verönd. Hitaveita og rafmagn. Verð 8,5 m. 6196 Annað Þingholtsstræti. Ný 2-3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð ásamt 60 fm björtu rými/vinnuaðstöðu í kj. Möguleki á séríbúðarrými. Allt nýtt og púss- að. Möguleiki á 80% fjármögnun. 4564 Laugavegur - Nýlegt atvinnu- og íb.húsn. Mjög góð ca 80 fm eign á 1. hæð m. sérinng. parket, eldhús, baðherb., m. þvottaaðst. Sérlega hentugt til að sameina íbúð og vinnuaðstöðu. Einnig frábært fyrir tannlækna (margir slíkir í húsinu), ljósmyndara o.fl. þ.h. Verð 7,5 m. 5953 Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160 Til sölu nýlegt, vel byggt iðnaðarhús og/eða vöruhús Stærð 5.000 fm, stærð lóðar 13.000 fm Lofthæð frá 5 m upp í 8 m. Mjög góð og snyrtileg skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Húsið er fullfrágengið að innan og utan ásamt lóð sem er malbikuð og býður upp á u.þ.b. 80-100 bílastæði. Góð gámaaðstaða. Byggingarréttur fyrir allt að 2.000 fm viðbótarbyggingu. Leigusamningar: 1. U.þ.b. 2.000 fm hluti, leigusamningi lýkur 2005. 2. 3.000 fm hluti, leigusamningi lýkur 2007 (þessi hluti gæti losnað 1. apríl 2004). Leigutekjur 42 milljónir á ári. Traustir leigusamningar. Áhvílandi hagstæð lán. Ýmiss eignaskipti. • Hæð með íbúð í risi eða kjallara, allt að 18 millj. • 4ra herbergja íbúðarhæð í vesturbæ, allt 14 millj. • Rað-, par- eða einbýlishúsi um 20 millj. í Grafarvogi eða Árbæ. • 3ja herb. á svæði 103 eða 107 allt að 11 millj. • 2ja herb. á svæði 101,105 og 107, v. 8-10 millj. • Sérbýli á svæði 104 -108, helst í Hæðargarði, v. 16-20 millj. • Óskum eftir ódýrum íbúðum sem þarfnast lagfæringar á ca 5-6 millj. Óskalistinn f ron . i s Atvinnuhúsnæði Síðumúli - Góð fjárfesting með mikla möguleika Gott 588 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Á mjög góðum og áberandi stað. Næg bílastæði. Hentugt fyrir fjármála og þjónustufyrirtæki. Bygg- ingaréttur getur fylgt. Uppl. gefur Finnbogi. Einbýlishús Heiðargerði Gott einbýli sem er hæð og ris, 4 svefnherbergi. Arinn í stofu. Húsið hefur verið gert upp. Góður garður með heitum potti, bílskúr. Áhv. 4,7 millj. Virki- lega falleg eign. Tilboð óskast. Einbýli óskast fyrir 5 manna fjöl- skyldu sem er tilbúið að kaupa í dag. Stað- setning; Ásahverfi, Kópavogur og Grafa- vogur kemur til greina. Önnu hverfi koma til greina. Hæðir Hlaðbrekka-Kóp. Glæsileg sérhæð á 1.hæð. Merbau parket á gólf- um, glæsileg eldhúsinnrétting, þvotta- hús og geymsla innan íbúðar, þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Nýlegt hús. Virkilega falleg eign. Verð 17,8 millj. Áhv.7,5 millj.húsbr. 5 herb. Álakvísl Um 116 fm íbúð á tveimur hæðum á annari hæð. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Bílskýli með geymslu innaf. Íbúðin endurnýjuð að hluta. Skemmtileg eign. Verð kr. 16,3. Áhv. 9,7 millj. 4ra herb. 3ja herb. Njörvasund 67 fm falleg, rúmgóð íbúð með sérinngangi á jarðhæð í mjög fal- legu húsi. 2 svefnherbergi, parket á stofu, nýtt loft í íbúð, rúmgott eldhús með nýrri innréttingu og borðkrók. Ný rafmagnstafla. Áhv. 4,1 millj. bygg.sj. Verð: 10,5 millj. Álftamýri- LAUS Um 69 fm íbúð á 3ju hæð með suður svölum. Eldir eldhúsinn- rétting með mósaíkflísum á milli skápa.Frá- bær staðsetning. Verð 10,5 millj. Breiðholt Um 74 fm góð íbúð í lyftu- húsi. Parket og flísar á gólfum, góðar svalir í austur. Stutt í skóla. Áhv. 6,3 millj. Verð 9,5 millj. Krummahólar. Góð íbúð í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Tvö góð her- bergi. Búið að gera íbúðina alla upp nýlega. Skemmtilegt útsýni. Verð 9,5 millj. Breiðavík Falleg 103 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. 3. góð svefnherbergi, 2. með góðum skápum. Stór og björt stofa, þaðan gengt út í afgirtan sérgarð. Þvottahús innan íbúðar. Eikarparket á allri íbúðinni nema baði og þvottahúsi. 10 fm geymsla í kjallara. Verð 14,3 milljl. F R Ó N SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 fron@fron.is Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali www.fron.is Við bendum ykkur á að nýta ykkur netið sem hefur reynst viðskiptavin- um okkar mjög vel. Kíkið á heimasíðu okkar www.fron.is og þar finnið þið flestar eignirnar sem við erum með á skrá auk mynda. 2ja herb. Grýtubakki Falleg íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting, bjartur og góður borðkrókur.Mjög stórt svefnherbergi sem skipta mætti upp í tvö herbergi. Stór og góð parketlögð stofa og góðar suðursvalir. Snyrtileg sameign. Verð kr. 8,9 millj. Ath. eign vikunnar á fron.is Nýbyggingar Grafarholt Um 121 fm hús á einni hæð og 20 fm bílskúr sem stendur sér. Hús- ið er fokhelt að innan í dag en fullbúið að ut- an. Góður staður. Ákv. 9,2 millj. húsbréf. Salahverfi Erum með í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb.vandaðar íbúðir í Salahverfi í Kópa- vogi. Hafið samband við Finnboga. Hótel Gistiheimili á Austurlandi Skemmtilegt gistiheimili með 7 tveggja manna herbergjum með vöskum, fullkomnu eldhúsi, matsal og bar. Áhv. góð lán. Landsbyggðin Einbýli í Ólafsvík Notalegt 100 fm hús sem er hæð og ris. Nýlegt bað, gott eldhús, parket og flísar á gólfum. Húsið er vel staðsett í þorpinu með gott útsýni yfir sjóinn með stórum og góðum garði. Hent- ugt fyrir viðbótarlán, útb. 650 þ. Ahent fljót- lega. Verð 6.5 millj. Veitingarekstur í matsölu í eigin húsnæði Pizzugerð, bar, skemmtistaður og túsistatraffik í tvö þús- und manna bæ á austurlandi. Opið alla daga og fram á nótt um helgar. Veislusalur, fundasalur ofl. í eigin húsnæði. Góð velta. Nánari upp á skrifstofu. Óskum eftir til leigu Hús óskast til leigu Óskum eftir sérbýli til leigu í a.m.k. 1. ár, frá og með 1. ágúst 03. Þarf að vera á svæði, 101, 104, 107 eða 108. Hafið sambandi við Finn- boga. Austurbær Kóp Falleg 3ja herb. endaíbúð sem er tæpl. 80 fm Íbúðin er ein í enda hússins, virkar sem sérbýli. Parket og flísar á öllum gólfum. Afgirt suðurverönd og sérmerkt bílastæði. Mjög góð staðsetning. Verð 12,5 millj. Skipti óskast á góðri hæð í Kópavogi. Bessastaðahreppur - Hraunhamar fasteignasala er með í einkasölu par- húsið Vesturtún 55a, 225 Bessastaða- hreppi. Þetta er steinhús, byggt árið 1998 og er það 151,5 fermetrar en bíl- skýli er 24,6 fermetrar. „Um er að ræða glæsilegt hús, fullbúið að utan, sem er frábærlega staðsett. Húsið er á tveimur hæðum og er efri hæðin talsvert undir súð þannig að gólfflötur er talsvert meiri en skráð fermetratalan segir til um,“ sagði Hilmar Þór Bryde hjá Hraun- hamri. „Inngangur er góður í húsið og for- stofan skemmtileg. Rúmgott eldhús- ið er glæsilegt með vandaðri sérsmíð- aðri innréttingu úr mahóní með miklu skápaplássi. Þá er gashelluborð með háf yfir – vönduð tæki úr burstuðu stáli, og borðkrókurinn er stór og góður. Þvottaherbergi er með hagan- legri innréttingu og dyr út í garð. Baðherbergi er stórt og gott með vandaðri innréttingu, baðkari með sturtu og gólfið er flísalagt. Stofan er stór og falleg og borðstofan er með glæsilegum fullgerðum arni, útgang- ur er út á stóra timburverönd í garði. Steyptur stigi er upp á aðra hæð, þar er gert ráð fyrir snyrtingu en á eftir að ljúka við hana. Hjónaherbergi er stórt og einnig eru barnaherbergin góð, þessi herbergi eru öll undir súð sem nýtist mjög skemmtilega. Efri hæðin er ekki alveg fullfrágengin, eftir að ganga frá listum. Í gólfum í eldhúsi og þvottaherbergi eru flísar, parket á stofu og stiga en filt á öðrum gólfum. Ásett verð er 19,4 millj.kr.“ Vesturtún 55a er til sölu hjá Hraunhamri. Þetta er nýlegt parhús, steinsteypt, 151,5 fermetrar og er ásett verð 19,4 millj. kr. Vesturtún 55a FRANSKAR dyr eru með vængja- hurðum sem opnast inn, oft með smárúðum. Afbrigði af þessu fyr- irbæri sem mjög vinsælt var um tíma á Íslandi og er raunar hjá sum- um enn eru hvítlakkaðar hurðir með frönskum gluggum, gjarnan á milli tveggja stofa. Ýmist eru hægt að loka þessum dyrum eða þá að þær eru ólæstar, stundum ganga svona hurðir jafnvel inn í vegginn. Franskar dyr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.