Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 27HeimiliFasteignir NÖNNUFELL Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð um 83,0 fm á 2. hæð í lítilli blokk. Húsið hefur verið klætt að utan. Verð 9,9 millj. Nr. 344 GRAFARVOGUR Mjög góð íbúð um 95 fm á tveimur hæðum. Stórar suður- svalir. Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9 millj. Verð 12,7 millj. Nr. 2217 DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Falleg gólf, tvennar svalir, gott hús og snyrtilegt. Rúm- góð og vel skipulögð. Nr. 3415 GAUKSHÓLAR 3ja herb. góð íbúð, rúmgóð á 3ju hæð með suðursv. Þvottah. á hæðinni. Stærð 74 fm. Nr. 2301 LAUFENGI Góð 3ja herb. 80,0 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Sérinngangur. Suð- ur svalir. Góðar innréttingar. Sérþvottahús. Góð aðkoma, útsýni. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 11,1 millj. Nr. 2297 4-5 HERB. ÍBÚÐIR HRÍSRIMI - (PERMAFORM) Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endi. Rúm- góð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stórar svalir og pallur framan við íbúð. Verð 13,3 millj. Nr. 3615 HÁALEITISBRAUT 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Rúmgóð stofa með vestursvalir, edlhús með borðkrók og baðherb. nýlegt. Ofnalagnir endurnýjaðar. Verð 13,3 millj. Nr. 3612 UNUFELL Rúmgóð og björt 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð. Hús nýklætt að utan og svalir yfirbyggðar. Nýtt gler og gluggar. Verð 11,3 millj. Nr. 1810 LAUFENGI - bílskýli. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu í litlu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli. Tvennar sval- ir. Góðar innréttingar. Áhv. húsb. 6,7 millj. Verð 15,0 millj. Nr. 3458 3JA HERB. ÍBÚÐIR KROSSEYRARVEGUR - HF. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Sérinngangur. Nýtt eldhús, eikarp- arket, allt nýtt á baðherbergi. Mjög góð staðsetning í lokaðri botnlangagötu. Laus strax. Verð 9,5 millj. Nr. 2381 ÁLFTAMÝRI M. BÍLSKÚR Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærð 87 fm Nýl. bílskúr 21 fm. Örstutt í skóla, þjónustu o.fl. Laus fljótlega Áhv. ca 5,0 millj. Verð 13,5 millj. Nr. 3407 HÓLAHVERFI - m. bílskúr. Góð 3ja herb. íbúð á 3. h., suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Örstutt í sund- laug, skóla og flesta þjónustu. Laus fljót- lega. Bílskúr. Verð 10,4 millj. Nr. 2207 MOSARIMI Glæsileg efri sérhæð, frá- bær staðsetning. Mótásíbúð, óskemmd íbúð með vönduðum kirsjuberjainnrétting- um. Dúkur á gólfum. Verð 12,3 millj. Nr. 3622 SKIPASUND Mjög rúmgóð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja, kjallaraíbúð í tví- býlishúsi. Stór sameiginleg lóð í suður. Nýir gluggar, gler, eldhúsinnrétting, skápar, hurðir, flísar á baðherberbergi og einnig gólfefni að hluta. Verð 11,9 millj. Nr. 2390 HVAMMSGERÐI - ósam- þykkt Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og skemmtilega, ósamþykkta íbúð með sérinngangi í góðu steinhúsi. Gott verð, 6,9 millj. ASPARFELL- LYFTUHÚS Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð um 94,0 fm á 7. hæð. Gott útsýni. Svalir í suð- vestur. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 10,7 millj. Ath. mögul. að fá bílskúr. Nr. 2342 KÁRSNESBRAUT Góð 3ja her- bergja 72,0 fm íbúð á 2. hæð, efstu. Sér- inngangur. Glæsilegt útsýni yfir til Reykja- víkur. Áhv. 4,0 millj. V. 9,5 millj. Nr. 3403 ÞINGHOLTSSTRÆTI NÝUPPGERT 5 íbúðir eftir í húsi sem verið er að taka algjörlega í gegn. Húsið hýsti áður Gutenberg prentsmiðjuna en kemur nú til með að hýsa 8 glæsilegar íbúðir þar sem þér á eftir að líða vel. Um er að ræða stúdíó, 2ja, 3ja og „Penthouse”- íbúðir. Allar íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, m. flísalögð vatnsrými. Teikning- ar, skiptasamningur og allar nánari uppl. á skrifstofu Kjöreignar ehf. Nr. 3434 2JA HERB. ÍBÚÐIR VESTURBERG Stór, björt og rúmgóð íbúð. parket á gólfum, laus, ekkert áhvílandi, stórar svalir. Verð 7,9 millj. Nr. 3620 KAMBASEL - NÝTT Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) ásamt sérgarði. Eigninni fylgir sérþvottahús og sér- geymsla í sameign. Verð 8,9 millj. Nr. 3463 ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur. Stærð 76 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð 9,4 millj. Nr. 3446 HRAUNBÆR Lítil og falleg 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stutt í flesta þjónustu. Hús nýl. klætt með Steni að utan. Laus strax. Áhv. húsbréf 2,8 millj. Verð 6,2 millj. Nr. 2395 SKEGGJAGATA - KJ. Góð 48 fm kjallaraíbúð í þessu vinsæla hverfi. Parket á gólfi, sv.herb. rúmgott. Stutt í miðbæ. ATH!! Verð 6,8 millj. Nr. 2333 FLYÐRUGRANDI - LAUS 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð íbúð á vinsæl- um stað. Rúmgóð íbúð með sérverönd. Þvottahús á hæðinni með vélum. VERÐ 9,1 MILLJ. Nr. 2351 DALALAND Góð 2ja herb. íb. á jarð- hæð á besta stað í Fossvogi. Sérgarður í suður, ljós innrétting, parket á gólfum. V. 8,5 m. Áhv. 3,3 m. byggsj. Nr 2317. ASPARFELL Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum. Nýl. eld- húsinnrétting. Parket. Þvottahús á hæð- inni. Baðherbergið er allt flísalagt. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. Nr. 3462 LAUGARNESVEGUR Rúmgóð og björt kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin á góðum stað í Laugarnesinu. Íbúðin er 2ja-3ja herb. Stutt í alla þjónustu. Verð 8,7 millj. Stærð 62 fm. Nr 3618 HEIÐARÁS EINBÝLI MEÐ INN- BYGGÐUM BÍLSKÚR. Mjög gott og vel skipulagt einbýlishús með rúmgóðum inn- byggðum bílskúr, fallegum innréttingum, gólfefnum og garði. Verð 32,0 millj. Stærð 283 fm með skúrnum. Nr. 3230 SKRIÐUSTEKKUR Sérlega vel viðhaldið og gott tveggja hæða einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr og tveimur sér- íbúðum á jarðhæð hússins. Hér geta 2-3 fjölskyldur búið. Nr. 3444 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, Lok- uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhengingar strax. Verð 35 millj. Nr. 3651 MÁNABRAUT - KÓP. Gott einbýli í þessum vinsæla hluta kópavogs. Einnar hæðar íbúð ofan á innbyggðum bílskúr. Hús rúmgott, klætt og einangrað að utan, stendur ofan við götu. Verð 21,9 millj. Nr. 3433 NEÐSTABERG Mjög gott einbýlis- hús sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bílskúr á góðum stað innarlega í lokuðum botnlanga. Um 181 fm Nr. 2369 Í BYGGINGU ÞORLÁKSGEISLI Vel staðsett ein- býli, uppsteypt með steyptri gólfplötu. Gert ráð fyrir innb. bílskúr. Gott útsýni, skipulag gott, öll gjöld greidd til Rvíkborg- ar. Verð 19,2 millj. Nr. 3120 JÓNSGEISLI - PARHÚS Á tveimur hæðum um 215 fm, steypt ein- ingahús m. einangraða útveggi. Til afhend- ingar strax, fullfrágengið að utan, gott fyrir- komulag, útsýni, innbygg. bílskúr. Nr. 3453-3454 ATVINNU-/SKRIF STOFUHÚSN. HAFNARSTRÆTI Gott skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í hjarta miðborgarinn- ar. Nokkur góð herbergi og gott miðrými. Auðvelt að breyta. Stærð um 110 fm. Verð 11,9 millj. SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm Gengið inná 1. hæð þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. Uppl. hjá ólafi. Nr. 2326 BÆJARFLÖT Mjög gott atvinnuhús- næði með þrennum stórum innkeyrsludyrum og nokkrum gönguhurðum. Mikil lofthæð. Engar súlur. Milliloft er í endanum sem skipt- ist í kaffistofur, snyrtingar, skrifstofur, vinnu- stofur o.fl. Góð malbikuð bílastæði. Allur frá- gangur góður. Verðtilboð. LEIRUBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Nýleg gólf- efni og nýleg tæki í eldhúsi. Stórar góðar svalir. Sameign snyrtileg. Merkt bílastæði fylgir. Nr. 3404 ÁLFHEIMAR Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð um 98 fm m. sérinng. Parket og flísar á gólfum, hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,1 millj. Nr. 2374 FÍFUSEL/BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra herb. 97,0 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvottahús innaf eld- húsi. Stórar svalir. Laus fljótlega. Nr. 2220 KLEPPSVEGUR Mjög góð 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hús og sameign í góðu ástandi, nýtt og hljóðein- angrandi gler í íbúð. Verð 12,9 millj. Nr. 2337 5-7 HERB. ÍBÚÐIR FELLSMÚLI Góð 132 fm endaíbúð á 2. hæð. Sérlega rúmgóð, vel staðsett, hús fallegt og sameign einnig. Tvennar svalir, 4 svefnherb. 2 stofur. Tengt f. þvvél. í íb. Nr. 3405 SÉRHÆÐIR NJÖRVASUND + BíLSK. Góð 4ra herb. íbúð í góðu húsi með bílskúr, gott viðhald á húsi. Rúmgóð, gott skipu- lag, parket á gólfum. Snyrtileg sameign. Verð 16,3 millj. Nr. 3450 RAÐ-/PARHÚS DALSEL - RAÐHÚS Endaraðhús á þremur hæðum með innréttaðri 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð og merktu sérstæði í sameiginlegri bílageymslu. Stærð 211 fm. Nr. 3468 STEKKJAHVAMMUR + AUKAAÍBÚÐ Fallegt endaraðhús í Hafnarfirði ásamt innbyggðum bílskúr. Stærð 228 fm og bílskúr 30 fm. Hæð og rishæð auk 2ja herb. séríbúðar á jarðhæð. Staðsetning mjög góð í lokuðum botn- langa. Verð 22,6 millj. Nr. 3432 EINBÝLISHÚS, BOLLAGARÐAR - Seltj. Nýlegt vandað einbýlish. Hæð og ris m. innb. bíl- skúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrirkomulag, frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, ar- inn. Vönduð eign, en án gólfefna á neðri hæð. Nr. 2355 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. MIKILL áhugi virðist vera hjá mörgum að skoða sýningar tengdar arkitektúr sem haldnar hafa verið að undanförnu. Ákveð- inn hópur hefur lengi verði sér meðvitandi um arkitektúr og hönnun en skyldi sá hópur hafa stækkað að undanförnu í sam- ræmi við fyrrnefndan áhuga al- mennings á þessum fræðum – kemur þessi áhugi fram í við- skiptum á fasteignamarkaðinum? „Við höfum ekki orðið vör við mikla aukningu á að fólk spyrjist fyrir um arkitektinn þegar það kannar möguleg húsakaup, en það hefur alltaf verið nokkur hópur sem gerir það,“ segir Sigrún Þor- grímsdóttir rekstrarfræðingur og sölumaður hjá Húsakaupum. „Mér virðist þó sem fleira fólk sýni innahússhönnun áhuga en áður var,“ bætir hún við. „Að stærstum hluta virðist þessi aukni áhugi á innanhúss- hönnun fylgja í kjölfar sjónvarps- þátta, svo sem Innlit/ útlit og Lifun. Þá er fólk að líta til alls kon- ar úrlausna vanda- mála í sambandi við geymsluaðstöðu og nýtingu eldra hús- næðis. Ekki síst er fólk að skoða óhefð- bundnar og ódýrar lausnir á endurnýjun húsnæðis og innrétt- ingu þess.“ Margir þekkja og aðgreina stefnur í húsagerðarlist En hvað með „stóru“ arkitekt- ana? „Fólk er meðvitað um áberandi arkitekta svo sem Kjartan Sveinsson og Manfreð Vilhjálmsson svo dæmi séu nefnd og þeir eru margir sem þekkja og aðgreina stefnur í húsagerð- arlist, svo sem fúnk- isstíl og Art deco-stíl. Gaman er líka að því hvað „sixties“-stíllinn er orðinn vinsæll hjá ungu fólki. Það vill nú kaupa húsnæði í upprunalegu ástandi og varðveita það inn- anstokks sem fyrir örfáum árum hefði þótt hreinn „haugamatur“.“ En hvað með hina fyrstu arkti- tekta, svo sem Guðjón Sam- úelsson og fleiri? „Það eru færri sem þekkja þann stíl og spyrja um hann, enda koma þau hús sem hann og hinir fyrstu stóru arkitektar teiknuðu sjaldan á sölumarkað.“ Eru sölumenn á fasteignasölum vel að sér í hinum ýmsu af- brigðum byggingarstíls? „Ég held að það sé mjög mis- jafnt. Það er ekki mér vitanlega um að ræða neina markvissa fræðslu fyrir fasteignasölumenn í þessum fræðum. En vissulega væri skemmtilegt ef tekin væri upp slík fræða af hálfu Félags fasteignasala.“ Áhugi eykst á innanhúss- arkitektúr Þegar haldnar hafa verið sýningar sem tengjast húsa- gerðarlist að undanförnu hafa margir komið að skoða. Guðrún Guðlaugsdóttir spurði Sigrúnu Þorgrímsdóttur fasteignasölumann hvort hún sæi þennan áhuga end- urspeglast í auknum fyrirspurnum um arkitektúr. Grundarland 24 er gott dæmi um hús í „sixties“-stíl sem ungt fólk er mjög hrifið af í dag. Sigrún Þorgrímsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.