Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 40
40 B ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Virkilega góð 90,3 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í afar snyrtilegu fjölbýli. Tvö rúmgóð svefnher- bergi. Eldhús með fallegri innréttingu er nýlega standsett. Stofa er rúmgóð með útgang á góðar suðursvalir. Blokkin er öll nýlega standsett að ut- an. Áhvíl. 4,9 millj. V. 12,4 millj. (3619) ÁSBRAUT Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 112,9 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. 3 rúmgóð svefnherbergi, 2 með fataskáp. Eikarpark- et á gólfum og vandaðar innréttingar. Útgangur frá stofu í afgirtan sérgarð. Þvottahús innan íbúð- ar. Sameign afar snyrtileg. Áhvíl. 6,6 millj. Verð 14,3 millj. (3623) BREIÐAVÍK Virkilega falleg og hlýleg 125,4 fm 4ra herbergja sérhæð á þessum eftirsótta stað í suðurhlíðum Kópavogs. 3 góð svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi með bæði baðkari og sturtu. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Eign í góðu ástandi. Barnavænt umhverfi. Áhvíl. 10,1 millj. Verð 16,7 millj. (3624) HLÍÐARHJALLI Höfum fengið til sölumeðferðar reksturinn á veit- ingastaðnum Salatbarinn við Austurvöll. Staðurinn tekur 75 manns í sæti og hefur leyfi fyrir 50 sæti úti. Heitt og kalt hlaðborð alla daga. Opnunartími er frá kl. 11:00-21:00. Allur tækjabúnaður mun fylgja og er langtíma leigusamingur á húsnæðinu sem er ca 300 fm. Góð ársvelta. Allar frekari upp- lýsingar á skrifstofu Eignavals og Húsanna í bæn- um. SALATBARINN VIÐ AUSTURVÖLL Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herbergja 79 fm íbúð á 2. hæð í einstaklega snyrtilegu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði. Flísar og kirsuberjaparket. Sameign og allt í kringum eignina til fyrirmyndar. Áhv. 7,8 millj. Verð 13,8 millj. (3625) STÚFHOLT Einbýlis-, rað-, parhús TRÖLLABORGIR Mjög fallegt og bjart 164 fm raðhús á tveimur hæðum m. 4 svefn- herbergjum og 27 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Eldhús með fallegri birkiinnréttingu og góðum tækjum. 2 flísal. baðherbergi. Norðursvalir með frábæru útsýni. Hátt til lofts á efri hæð með fallegum þakglugga. Stór suðurverönd með góð- um garði. Húsið er í mjög góðu standi. Áhv. 10,7 m. Verð 20,9 m. (3611) LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI Mjög vönduð og skemmtileg 188 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum 27 fm bílskúr. 4 svefnh. (10-15,5 fm). Baðh. m/bæði kari og sturtu. 33 fm stofa. Gott útsýni. Mjög vönduð eign byggð af virtum byggingaraðila. Áhvíl. 9 millj. húsbréf. Verð 23 millj. 5-7 herb. og sérh. HRAUNHVAMMUR Mjög björt og falleg 137 fm efri sérhæð í tvíbýlis- húsi með sérinngangi. Húsið er innst í botnlanga- götu. 3 parketlögð svefnherb. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf með baðkari. Eldhús mjög rúm- gott með vandaðri innréttingu. Stofa björt með parketi á gólfi. Áhv. 11,3 millj. góð lán. Verð 14,5 millj. (3630) 4ra herbergja RJÚPUFELL Virkilega góð 108 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þrjú rúmgóð herb. Gott skipu- lag. Húsið er allt klætt að utan og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 11,2 millj. (3496) NÓNHÆÐ - GARÐABÆ Mjög björt og hlýleg 113 fm 4ra herb. íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni. Parket og dúkur á gólfum. Baðherb. með baðkari. Sv-svalir. Verð 15,2 millj. (3375) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Vorum að fá í einkasölu fjórar mjög glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðunum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavals. (3541) GRÆNLANDSLEIÐ - 113 RVÍK Glæsilega hönnuð klasa/einb. 244 fm ásamt 40 fm bílskúr á 2 hæðum. Fokhelt að innan. Fullb. að utan. 3-4 svefnherb. 2 baðherb. Mögul. á aukaíbúð. Mikið útsýni. (511198-E3) ÞORLÁKSGEISLI Vorum að fá glæsi- legt ca 200 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsin skilast fullfrágengin að utan, fokheld að innan. Grófjöfnuð lóð. 5 rúmgóð herbergi. Verð 14,9-15,4 millj. (3533) HAMRAVÍK - GRAFARVOGI Glæsilegar 3. og 4. herbergja rúmgóðar íbúðir í vel byggðu 3.hæða húsi í Víkurhverfi. Íbúðirnar eru vandaðar að allri gerð, suðursvalir með góðu út- sýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Möguleiki að kaupa bílskúr. Afh. tími 1.júlí eða fyrr.Traustur byggingaraðili. Verð 13,3-14,5M á 3.herb. & 16,4M fyrir 4.herb. íb. Áhv. húsbréf. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Ýrr Geirsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús SELJABRAUT Mjög góð 96 fm íbúð á 3. hæð með 30,5 fm stæði í bílag. 3 svefnherb. Hol og stofa parketlögð. Útg. á s-svalir. Áhv. 7,8 millj. V. 11,5 millj. (3495) BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð parketlögð barnaherb. Parketlagt hjónaherb. Rúm- góð stofa, s-svalir. Rúmgott eldhús m. kirsuberja- innréttingu. Útskotsgluggi í eldhúsi. Flísal. bað- herb., kar/sturta. Tengi f. þvottavél. Góð eign. Áhv. 6,8 millj. Verð 14,5 millj. BLIKAHÓLAR Mjög smekkleg 88 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk bílskúrs í nýlega viðgerðu litlu fjölbýli. Parketlögð svefnherbergi. Mjög stórar suðursvalir. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð 12,7 millj. (3629) 3ja herbergja HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö góð svefn- herbergi, stofa og borðstofa. Plastparket og flísar. Sérgeymsla í kjallara. Eign í góðu viðhaldi. Áhv. 3,5 millj. V. 9,8 millj. (3613) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suðaustursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 millj. V. 11,4 millj. (3554) HÁALEITISBRAUT - LAUS STRAX Björt 74 fm 3ja herbergja íbúð í kj. Flísal. baðherb. m. baðkari. Góð eldhúsinnr. Nýbú- ið er að gera við og mála blokkina að utan og tek- ur seljandi allan kostnað af þeim framkvæmdum. Parket á gólfum. Tengi f. þvottavél inn á baðherb. Geymsla ekki inn í fmfjölda. Áhv. 4,7 millj. byggsj. og húsbr. Verð 9,9 millj. (3153) LAUFENGI - M. SÉRINNG. 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleumdúkur á gólfum. Rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fal- leg eldhúsinnrétting. Verð 10,8 millj. (3054) ÁLFHÓLSVEGUR Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli á góðum útsýnisstað auk 2 útleiguherbergja. 20 fm íbúðarherbergi með sér- inngangi á jarðhæð auk annars 10 fm. Sameigin- leg sturta og salerni. Glæsilegt útsýni yfir Fossvog- inn og Öskjuhlíðina. Verð 12,3 millj. (3588) NJÁLSGATA Virkilega kósý 2ja-3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla og þvottahús í kjallara. Eignin var öll tekin í gegn fyrir 4 árum. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,2 millj. (3093) 2ja herbergja HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu mjög góða 34,1 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í afar snyrtilegu fjölbýli. Parket á gólfi og flísar. Góðar innréttingar. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,2 millj. (3627) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb. Parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhvíl. 4,7 millj. V. 9,2 millj. (3615) ASPARFELL Mjög góð og mikið endur- gerð 53 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Kirsuberjaparket á gólfum. Baðher- bergi flísalagt. Suðursvalir. Áhvíl. 4 millj. Verð 7,5 millj. (3531) GRÝTUBAKKI Mjög góð 80 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- máluðu fjölbýli. Parket á gólfum. Suðursvalir. Mjög góð eldhúsinnrétting. Íbúðin getur verið laus fljót- lega. Verð 8,9 millj. (3551) ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólf- um. Baðherb. m. baðkari og t. f. þvottavél. Geymsla á hæð sem er ekki inní heildar fm-fjölda. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. (3535) ÞÓRSGATA Ósamþykkt einstaklingsíbúð í miðbænum. Snyrtilega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa. Stúdíóeldhús og lítið bað. Parket og dúkur á gólfi. Möguleiki að taka bíl uppí. Áhvíl. 1,6 millj. Verð 4,5 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 2ja herbergja kjall- araíbúð. Parket og flísar. Sérþvottahús. Allar lagnir og rafmagn tekið í gegn ´98. Fallegur garður. Verð 7,5 millj. Áhvíl. 3,8 millj. BERGÞÓRUGATA Virkilega góð 51,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi í fjórbýli á þessum vinsæla stað á Skólavörðuholt- inu. Björt stofa. Útgengt í garð úr eldhúsi. Stór garður með palli og verönd. Verð 8,7 millj. (3089E) Hæðir LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldhúsinnr. Hús og íbúð í frábæru standi. Baðherbergi er flísalagt með bað- kari. Suðursvalir. Góður sameiginlegur garður. Áhvíl. 4,8 millj. Verð 15,9 millj. (3150) URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhvíl. 9,5 millj. Verð 17,5 millj. (3579) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN HÚSIÐ var byggt árið 1928 á Reykjavíkurvegi 3. Það var einlyft með porti og risi, byggt úr bindingi, klætt að utan með borðum, pappa, listum og járni á veggjum og þaki. Húsið byggði Hjörleifur Ólafsson, skipstjóri og stýrimaður. Hann nefndi það Gullhól, eftir hól í túninu á æskuheimili sínu. Hjörleifur var fæddur í Keflavík á Rauðasandi en kenndi sig við Hænu- vík í sömu sveit þar sem hann ólst upp. Kona Hjörleifs var Halldóra Narfadóttir, fædd að Haukagili í Hvítársíðu. Hjörleifur og Halldóra fluttu frá Patreksfirði til Reykjavík- ur eftir að Hjörleifur varð fyrir slysi um borð í togara og þau byggðu sér umrætt hús í Skerjafirði. Þau komu á fót nýlenduvöruversl- un í húsinu sem frúin rak með manni sínum en Hjörleifur stundaði einnig aðra vinnu. Eftir nokkur ár hættu hjónin verslunarrekstri en eftir að breski herinn kom var um tíma rekin sjoppa í verslunarplássinu. Húsið flutt í Teigahverfið Árið 1940 ákváðu Bretar að end- urbyggja og stækka flugvöllinn í Vatnsmýrinni og urðu mörg hús að víkja fyrir þeim framkvæmdum. Þá var Teigahverfið að byggjast og voru sum af þessum húsum flutt þangað. Gullhóll var eitt af húsunum sem varð að víkja og var flutt á Hrísateig 7 árið 1942. Byggður var kjallari úr stein- steypu og húsið síðan endurbyggt á Hrísateigur 7 Hjörleifur Ólafsson og Halldóra Narfadóttir fyrir utan húsið, á meðan það stóð í Skerjafirði. Þau eru að kveðja gesti. Húsið var upphaflega reist annars staðar en síðan flutt á núverandi stað í stríðinu. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um fallegt hús við Hrísateig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.