Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 47HeimiliFasteignir EINBÝLI SÚLUNES ARNARNES Í einka- sölu glæsilegt 232 fm (44,5 fm bílskúr) einbýli á einni hæð. Húsið er mjög fal- lega innréttað, allar innréttingar sérlega vandaðar og einkennist af mikilli loft- hæð og hversu bjart það er. Björt stofa með hátt í fimm metra lofthæð, fjögur svefnh. tvö baðherb, gestasalerni, sér- lega stórt eldhús, þvottahús og tvöfald- ur flísalagður bílskúr. Hellulögð og upp- hituð innkeyrsla og afar glæsilegur garður. Verð 44,5 millj. RAÐ- OG PARHÚS KLUKKURIMI Mjög gott 170 fm parhús ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar og vandaðar innréttingar. Vönduð gólfefni. Glæsileg eign á rólegum og barnvænum stað. Verð 20,4 millj. ÁSBÚÐ. Fallegt ca 250 fm einbýli á tveimur hæðum, með möguleika á séríbúð á neðri hæð. 5 svefnhergi, 3 stofur, hellulögð verönd og glæsi- legur suður garður. Tvöfaldur bílskúr. Verð 24,9 millj. NAUSTABRYGGJA 186,5 fm á þremur hæðum auk 40,7 fm tvöfalds bílskúrs; eða alls 227,2 fm Húsið af- hendist fullfrágengið að utan, sands- pastlað og tilbúið undir tréverk að inn- an. Til afhendingar strax. Verð 21 millj. STÓRITEIGUR MOSFELLS- BÆ Í einkasölu 262 fm endaraðhús á 3. hæðum með bílskúr. Á jarðhæð er eldhús, búr, stofa, borðstofa og gesta- salerni. Á 2. hæð eru 4 svefnh. og bað- herb. Kjallari er með sérinngang, eld- hús, snyrting og tvö herb. Mögul. að nýta kjallara sem séríbúð. HÆÐIR HVERFISGATA - „PENTHOU- SE“ 193.7 fm sérhæð á 3. hæð Eign- inni er í dag skipt í tvær íbúðir. Lyfta er í íbúðinni. Áhv 12 m. VERÐ 19,7 MILLJ. SELJENDUR ATHUGIÐ! Sigurður lögg. fasteignasali Ísak sölumaður Ólafur sölumaður Guðfinna ritari KÖTLUFELL. Góð 3ja herb. íbúð í nýklæddu fjölbýli, yfirbyggðar svalir og parket. Verð 9,6 millj. GARÐASTRÆTI Í einkasölu tveggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, hjónaherbergi með fataskáp, stofa með opnu eldhúsi. Baðherbergi með sturtu. Staðsetning mjög góð. Verð 6,6 millj. VÍÐIMELUR. Mjög góð 2ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfi. Laus strax. Verð 8,3 millj. BERGÞÓRUGATA Góð 2ja herb. íbúð með sérinngangi og góðum garði/verönd. Verð 8,4 millj. BRATTAKINN. Skemmtileg og sjarmerandi hæð ásamt 30 fm bílskúr. 3 herb, þar af eitt í kjallara, rúmgóð stofa, suður garður. Mjög góð stað- setning. Verð 13,9 millj. 4RA TIL 7 HERB. BERJARIMI 11 - M/AUKA ÍBÚÐ 128,7 fm. Íbúðin skiptist þannig að á 1. hæð eru tvö svefnh. eldhús, baðh. og stofu. Á neðri hæð er íbúð með sérinngangi og skiptist eftirfarandi í baðherb. og eldhúskrók. Hringstigi milli hæða. Geymsla, þurkherbergi og hjólageymsla í kjallara. Hægt að nota sem eina eða tvær íbúðir. V 15,9 millj. Áhv. 8 m. Brunabótamat 17,7millj. HOFTEIGUR - 5 HERB. Í einkasölu góð sérhæð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað við Laugada- linn. Parket og dúkur á gólfum. Stórar og bjartar stofur. Verð 15,9 millj. Áhv. húsb. 4,7 millj. Byggsjlán. ca 4 millj. KRISTNIBRAUT - GRAFAR- HOLT. Mjög glæsileg 166,3 fm ný efri sérhæð í tvíbýli með 24,3 fm bíl- skúr. Um er að ræða efstu hæð í þriggja hæða steinsteyptu tvíbýlishúsi með einhalla þaki. Afhendist tilbúið að utan og fokhelt að innan. EFSTIHJALLI Í einkasölu góð 4ra herb. íbúð með fallegum gólfefnum og innréttingum. Suður svalir. Mjög barn- vænt umhverfi. Verð 11,8 millj. 2JA - 3JA HERB. LAUFRIMI GRAFARVOGI Í einkasölu falleg 3. herb. 76,5 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli í barnvænu hverfi. Dúkur á gólfum, flísar á baði. Hvít innrétting í eldhúsi. Baðherbergi með baði, t.f. þvottavél og þurkara. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 10,9 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Fallegar og vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfi. Maghóní-hurðir. Góður suður garður með góðum skjólvegg. Verð 12.9 millj. BLÁSALIR - BESTA ÚTSÝNI Á STÓR- REYKJAVÍKUR- SVÆÐINU. Glæsilegar 2ja-4ra her- bergja íbúðir í glæsilegu nýju fjölbýli þar sem allt er fyrsta flokks. 4 íbúðir á hæð og tvær lyftur í húsinu. Gott að- gengi fyrir fatlaða VERÐ 14,1-19,1 MILLJ. Höfum ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum: - 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis. - Sérbýli eða hæð á svæði 105,108. - 4ra herb. í Grjótaþorpi. - 4ra herb. í Árbæ (Hraunbæ) - Einbýli í Fossvogi. - 120 fm-160 fm hæð eða sérbýli í Kóp. - Hæð eða sérbýli á svæði 105. - Einbýli í Garðabæ. m/aukaíbúð. NESVEGUR - SELTJARNANESI Í einkasölu tvær gullfallegar sérhæðir ásamt bílskúrum í nýju tvíbýli á Nesinu góða. Íbúðirnar er þær vönduðustu á markaðnum í dag með sérsmíðuðum innréttingum og massífu parketi á gólf- um. Glæsilegt baðherbergi sem er flí- salagt í hólf og gólf. Hæðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi og þvottahús. Bíl- skúr rúmgóður með sterku gólefni og opnara. Bílastæði upphituð og garður fullbúinn. Eignir fyrir vandláta. Verð 24,3 millj og 24,8 millj. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Steinasel 246 fm einbýli, 4 svefnherb. rúmgott eldhús með eikarinnréttingu, parket á stofu og sjónvarpsholi, flísar á baði. Bílskúr og geymsla um 80 fm. Gnoðavogur 130 fm miðhæð í fjórbýli, nýleg innrétting í eldhúsi, þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofa með suðursvölum, parket á herb. og stofu, flísalagt bað, 32 fm bílskúr. Helgubraut 248 fm endaraðhús með um 45 fm aukaíbúð íbúð í kjallara með sér- inngangi. Eldhús með góðri innréttingu, flísum milli skápa og á gólfi, rúmgóð stofa með parketi, þrjú svefnherb. og sjónvarps-herbergi, stórt baðherbergi með nýlegri innréttingu. Krossalind 146 fm parhús á tveimur hæðum, 5 svefnherb. stofa með vestur- svölum, 28 fm innbyggður bílskúr, húsið er ekki fullbúið. Verð 23 m. Reynigrund 126 fm raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb. suðursvalir, 25 fm bílskúr, laust fljótl. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Grundarstígur 21 fm ósamþykkt íbúð, eldunaraðstaða, snyrting með sturtu, laus strax. V. 2,6 m. Hvassaleiti Þjónustuíbúð í húsi sem VR byggði. Góð 72 fm 2ja herb. á 1. hæð, mikið skápapláss, parket á stofu og eldhúsi, flísar á baði, laus fljótlega. Barónsstígur 2ja herb. 62 fm íbúð á 1. hæð, rúmgott svefnherb. og stofa, flísar á baði, laus strax. Reynihvammur Ný 2ja herb. 60 fm á 1. hæð með sérinngangi , afhent máluð að innan, án innréttinga. Til afh. strax. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Laugavegur 125 fm 4ra herb. á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi, góðar innréttingar, þrjú svefnherb, suð-vestursvalir út frá stofu, stæði í lokuðu bílahúsi, lækkað verð. Kársnesbraut 72 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi, tvö svefnherb. með skápum og parketi, rúmgóð stofa, flísar á baði, suðursvalir. Sjá nánar fleiri eignir á netinu www.eignaborg.is/— Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi. ÞETTA hús er listasafnið Kiasma sem þykir mjög glæsilegt frá byggingarlegu sjónarmiði. Það er staðsett í Helsinki og er ekki teiknað af Finna heldur banda- ríska arkitektinum Steven Holl. Safn þetta var opnað 1998 og þykir m.a. sérkennilegt fyrir notk- un birtu og hvernig hægt er að fylgja eftir bænum, umhverfinu og árstíðunum á hinum fimm hæðum þess. Glæsilegt listasafn Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.