Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 49
Tískuvikan í París: Haust/vetur 2003–4 Celine Reuters Celine ingarun@mbl.is FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2003 49 BRETINN Alexander McQueen virðist alltaf fær um að kenna París, háborg tískunnar, sitthvað um sitt fag. Sýning hans á tísku- vikunni í París fyrir næsta haust og vetur var leikræn og prýddi gervisnjór sýningarpallana. Hann blandaði saman áhrifum frá fyrri öldum, asískum mynstr- um og skemmtilegum smáatriðum. Snilld hans virðist ekki síst fel- ast í vali hans á íburðarmiklum efnum og áherslu á vel sniðin föt. McQueen hefur oft verið kallaður „breski prakkarinn“ og virðist enn standa undir því nafni. Sýningu hans lauk á því að síðasta sýn- ingarstúlkan lenti í stórhríð á pöllunum og þurfti að berjast við að komast áfram íklædd hvítum kímonó. Tískuvikan í París: Haust/vetur 2003–4 Lengi lifi McQueen Reuters Alexander McQueen Valentino Fágun og glæsileiki Á MEÐAN Alexander McQueen gerir prakkarastrik og John Galliano fer yfir strikið þá halda hönnuðirnir Valentino og Michael Kors fyrir Celine sig á strik- inu. Tískuhúsin Valentino og Celine eru ekki síst fyrir glæsilegar og ríkar konur sem vilja halda sig réttum megin við strik fágunarinnar. Bandaríska kvik- myndastjarnan Sharon Stone sat í fremstu röð og fylgdist með sýningu landa síns hjá Celine á tískuvikunni í París. Fötin eru fyrir borgardömur og sveitarómantíkin látin bíða líkt og hjá Valentino. Sýning Valentino fór fram í umhverfi er líkt- ist gamaldags næturklúbbi, deyfir á ljósunum og dularfull tónlist. Hann hefur ávallt verið vin- sæll á rauða teppinu og fjölmargar stjörnur klæðst kjólum hans á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hann sýndi marga slíka kjóla í þetta sinnið og ekki líklegt að breyting verði á kjólanotkun kvikmyndastjarnanna á næstunni. Valentino Celine Valentino
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.