Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 B 15 börn Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 30. mars. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 6. apríl. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykja- víkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Kalli Blomkvist - Vinningshafar Arna Rut og Eva Lind Sveinsdætur, 8 og 6 ára, Sólheimum 4, 760 Breiðdalsvík. Birkir Karlsson, 8 ára, Engjaseli 81, 109 Reykjavík. Björn Hrannar Brynjarsson, 5 ára, Bárugötu 11, 620 Dalvík. Héléne Rún Benjamínsdóttir, 8 ára, Suðurgötu 28, 245 Sandgerði. Hlynur Snær Guðnason, 4 ára, Stelkshólum 4, 111 Reykjavík. Ósk Elfarsdóttir, 9 ára, Látraseli 11, 109 Reykjavík. Sigríður Lena og Heiða Rakel, 8 og 6 ára, Hólabraut 19, 220 Hafnarfirði. Stefanía Ósk Þórisdóttir, 11 ára, Vesturási 16, 110 Reykjavík. Sylvía Rut Sævarsdóttir, 8 ára, Hrísrima 7, 112 Reykjavík. Torfey Ólöf og Hrannar Elí, 9 og 10 ára, Gerðavöllum 13, 240 Grindavík. Krossaðu við rétt svar: Stitch er: ( ) Kóalabjörn ( ) Krúttlegur hvolpur ( ) Vera frá ókunnri plánetu Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af myndinni um Kalla Blomkvist með íslensku tali: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Lilo & Stitch - Kringlan 1 103 Reykjavík Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Lilo & Stitch Lilo er lítil stúlka sem eignast krúttlegan hvolp - eða hvað?! Stitch er enginn venjulegur hvolpur, heldur furðuleg vera frá ókunnri plánetu á flótta undan geimverum sem eru staðráðnar í að handsama hann! Í tilefni þess að Disney-teiknimyndin Lilo & Stitch kemur út þann 27. mars á sölumyndbandi og DVD, efna Barnasíður Moggans, SAMmyndbönd og McDonalds til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! Tíu heppnir krakkar fá myndina um Lilo & Stitch með íslensku tali, og af þeim fá fimm að auki krakkamáltíð á McDonalds. HALLÓ KRAKKAR! Hvaða stóri stæðilegi bangsi er þetta? Nú, auðvitað hann Balli úr Skógarlífi, besti vin- ur hans Móglís. Listamaðurinn knái er einn af vinningshöfum myndlistarkeppni Skógar- lífs 2. Hann heitir Tristan Alex Jónsson, 4 ára, og býr í Flétturima 1 í Reykjavík. Takk, Tristan! Balli í skóg- inum Anna Sólveig Snorradóttir 7 ára úr Hafnarfirðinum sendi inn þessa mynd og vísu í vinakeppn- ina um daginn. Kisa er besta vinkona mín hún á marga kettlinga. Hún er voða voða fín og leikur sér stundum með vettlinga. Þetta er æðislega flott Anna Sólveig og bestu kveðjur til kisu! Kisa mín Vinátta Þessi litli Marsbúi lenti óvart á tunglinu og vill nú fara aftur heim til sín. En aum- inginn litli ratar ekki í gegnum þetta völ- undarhús tunglsins að geimfarinu sínu. Vilt þú ekki hjálpa honum? Hjálp! Hæ, hæ! Ég óska eft- ir pennavinum á aldrinum 11– 13 ára. Ég er sjálf að verða 12 ára. Áhuga- mál mín eru: lítil börn, dýr, dans, tónlist, útivist og ferða- lög. Svara öllum bréfum. Berglind Anna Karlsdóttir Hverafold 28 112 Reykjavík Til Morgunblaðsins! Ég óska eftir penna- vinkonum á aldrinum 9–11 ára. Áhugamál mín eru: dýr, fót- bolti, fiðla, söngur, Sims og góðir vinir. Una Árnadóttir Löngumýri 22 A 210 Garðabæ Netfang: unaarna92@- hotmail.com PS: Ég vil bæði fá tölvupóst og handskrifuð bréf. Pennavinir Lausnir: Geimför 2, 8 og 12 eru eins &1-C, 2-A, 3-B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.