Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 C 3 Hárgreiðsla Óska eftir sveini eða meistara í vinnu. Allar nánari upplýsingar gefur Erla í síma 863 7794. Fullum trúnaði heitið. Ert þú metnaðar- gjarn, jákvæður og sjálfstæður Stórt fyrirtæki auglýsir eftir fólki í langtíma verkefni. Leitað er eftir fólki sem getur unnið sjálfstætt og á einnig gott með mannleg sam- skipti. Umsóknir sendist til box@mbl. merkt: „krefandi verkefni 13477“. Staða skólastjóra við Grunnskóla Þórshafnar! Staða skólastjóra við Grunnskólann á Þórshöfn er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 15. apríl nk. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst nk. Umsóknir sendist til skrifstofu Þórshafnar- hrepps, merktar sveitarstjóra eða formanni skólamálaráðs. Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með rúmlega 70 nemend- um í hæfilega stórum bekkjardeildum. Á Þórshöfn búa rúmlega 400 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Undirstaða atvinnulífsins er öflugur sjávarútvegur — veiðar og vinnsla — sem hefur tryggt sig í sessi undanfarin ár og skapað forsendur fyrir aukinni þjónustu sveit- arfélagsins. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Atvinnuástand er gott og því tiltölulega auðvelt um vinnu fyrir maka og sumarvinnu fyrir unglinga. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Upplýsingar gefa Björn Ingimarsson, sveitar- stjóri, bjorn@thorshofn.is, símar 468 1220 og 895 1448 og Siggeir Stefánsson, formaður skólamálaráðs, siggeir@hth.is, símar 468 1404 og 894 2608.                                                                         ! !                            "             # $ %          & &  !''()(*(++ ,      -       ./ !''()()()) 0  / /  0  /   !   0    !''()()()+ "   ,       -  !''()()()1 ,   ,     -  -  !''()()()2 !%       3      4  !''()()()5 , /   !   6  6   !''()()()7 8     0 .   6 ./ !   !''()()(1*     8 /  -          6 6   !''()(9(91 !   !    :  :   !''()()(1( 0             & &  !''()()(5+ !        ,   ;     -  !''()()(5) < /        6 6   !''()(9(51 !/ /  -  0  ,  ;     -  !''()(9(1+ !/       4  -  !''()(9(+* , /   !   0 0 !''()()(*2 0      = 0   6  -  !''()()(*( >;  / /   >  6  -  !''()()(*1 4 ./  /   !      -;  0    !''()()(*+   -    0    & &  !''()()(*5 !   :    6  0    !''()()(*? 0  /  .   ,  ;     -  !''()()(91 @ /    % ,  ;     -  !''()()(9) A  ;=     .  ,  ;     -  !''()()(95 @       /  ,  ;     -  !''()()(9+ !/ /     )9& ,  ;     -  !''()()(99 0  /     ,  ;     -  !''()()(9(    /   ,  ;     -  !''()()(9* 0  /  0 .   !    !     !''()()(*7 < /         & &  !''()()()* A        6  -  !''()()()9 ,   !    0   0    !''()()()? 3        '/    6  -  !''()()(51 8     '/    6  -  !''()()(55 ! /     ,  ;     -  !''()()(59 0  /     ,  ;     -  !''()()(5* 0  /   /  $ ,  ;     -  !''()()(5(      :      6  -  !''()()(12 :   :      6  -  !''()()(1? 0       0   &  &  !''()()(15 0      0   &  &  !''()()(1+ A         0   &  &  !''()()(11 ,     9(() 3   0  6 !''()()()( ,    '/    6  -  !''()()(92 ,  .     '/    6  -  !''()()(9? '   '     -  !''()()(97 >   ! >    . 06 -  !''()()(1) A   '/    6  -  !''()()(19 ,    !    B  B  !''()()(52 ,    !   0  0  !''()()(57 A    '/    6  -  !''()()(5?       '   -  -  !''()()(17 ,      -  !''()()(+( !    /    -  !''()()(+* '  /   >  6  -  !''()()(+9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.