Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 C 5 Kröfur: i Háskólamenntun á sviði almannatengsla, fjölmiðlunar eða stjórnmálafræði i Reynsla af sambærilegu starfi eða af fjölmiðlum i Góð kunnátta í íslensku og ensku i Hæfni til mannlegra samskipta i Áhugi á atvinnulífi og þjóðmálum Í boði: i Fjölbreytt og krefjandi starf i Áhugavert starfsumhverfi i Þátttaka í uppbyggingu vaxandi fyrirtækis Athygli er almannatengslafyrirtæki, stofnað 1989. Starfsmenn eru 12 og eru skrifstofur fyrirtækisins á þremur stöðum á landinu, í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Auk þess að veita ráðgjöf um almannatengsl rekur fyrirtækið öfluga útgáfu og annast hönnun og vefráðgjöf. Vinnustaðurinn er reyklaus. Sjá nánar á www.athygli.is Athygli óskar eftir ráðgjafa Vegna aukinna og krefjandi verkefna óskar Athygli ehf. eftir ráðgjafa í almannatengslum á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Athygli, Bjarni Jónsson, í síma 515 5215. Umsóknir skulu berast fyrir 31. mars nk. til: Athygli, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík merktar: ALMANNATENGSL – umsókn. Strætó bs. auglýsir eftir vagnstjórum til sumarafleysinga. Upplýsingar um starfið veitir Steindór Steinþórsson í síma 540 2700. Hæfniskröfur: Rútupróf. Reynsla æskileg. Vagnstjórar óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.