Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 C 13 TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Snjóflóðavarnir Siglufirði Þvergarðar Útboð nr. 13206 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Siglu- fjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu fimm þvergarða og eins leiðigarðs. Þvergarð- arnir sem reistir verða eru samtals um 1700 metrar að lengd. Einnig verða sett upptaksstoð- virki upp í klettana ofan bæjarins og er sú fram- kvæmd einnig hluti af snjóflóðavörnum á Siglufirði en ekki hluti af þessu verki. Mun sú framkvæmd hefjast eftir að fyrsta áfanga þessa verks er lokið og verður því unnin að nokkru samhliða byggingu þvergarðanna. Tilgangur- inn með varnargörðunum og upptaksstoðvirkj- um er að verja hús á hættusvæðum á Siglufirði fyrir snjóflóðum og skriðuföllum. Helstu verkþættir og magntölur í verkinu eru eftirfarandi: Gerð vinnuvegslóða. Gerð vegar að Hvanneyrarskál. Gröftur á lausum jarðefnum úr skeringum; alls áætlað um 535.000 m³. Sprengingar/fleygun í klapparskeringum; alls áætlað um 40.000 m³. Fyllingar í garða; alls áætlað um 370.000 m³ og þar af sé um 30.000 m³ sem flytja þarf að úr námum. Uppbygging stoðveggjar úr jarðvegshólfum. Frágangur á námum og jarðvegstipp norðan byggðar. Reiknað er með að framkvæmdir við þetta verk geti hafist í maí 2003. Miðað er við að verkið sé unnið í þremur áföngum. Fyrsti áfangi verks- ins er bygging nyrstu garðanna nr. 5 og 6 og skal þeim áfanga ljúka um sumarið 2004; áður en framkvæmdir við upptakastoðvirki í Gróu- skarðshnjúk hefjast. Annar áfanginn er bygging miðgarðs nr. 4 og skal honum lokið ári síðar eða um mitt sumar 2005. Þriðji og síðasti áfanginn er síðan bygging syðstu garðanna nr. 1, 2 og 3 og er miðað við að framkvæmdum sé að fullu lokið haustið 2006. Uppgræðsla svæðisins er ekki hluti þessa verks. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 8. apríl 2003 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ Framkvæmdir við Samkomuhús Akureyrarbæjar Fasteignir Akureyrarbæjar og Tækni- og umhverfissvið, óska eftir tilboðum í endurbætur og viðbyggingu við Samkomuhús Akureyrarbæjar, Hafnarstræti 57, auk framkvæmda við brekku. Einnig er óskað eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í hluta Hafnarstrætis, milli Austur- brúar og Suðurbrúar (gatan við Samkomuhúsið). Til- boðið nær til nýbyggingar um 400 lengdarmetra af götu og gangstétt og gerð bílastæða meðfram götunni á um 100 m kafla, ásamt hellulögn, frágangi og tilheyr- andi lögnum. Verkið er boðið út í einu lagi. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á væntanleg- an verkstað miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 13:00. Útboðsgögn verða til sölu í þjónustuanddyri Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, frá og með miðvikudeginum 26. mars nk. Verð á útboðsgögnum er kr. 10.000. Tilboðum skal skila til Fasteigna Akureyrarbæjar, Geisla- götu 9, 4. hæð, og verða opnuð á sama stað mánu- daginn 14. apríl 2003 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verktími fyrir hús: 1. maí–19. desember 2003. Verktími fyrir götu: 1. maí–1. október 2003. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fasteignir Akureyrarbæjar Geislagötu 9 • 4. hæð • sími 460 1000 • 460 1122 Útboð Friðarhöfn. Ískantur — suðurkantur. Þekja og lagnir. Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í steypu á þekju, grafa skurði, leggja ídráttarrör fyrir rafmagn og steypa upp ljósa- masturshús. Helstu magntölur: Steypt þekja ca 3.600 m² Ídráttarrör fyrir rafm. ca 1.500 m Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. ágúst 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vest- mannaeyjahafnar og á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá miðviku- deginum 25. mars, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 15. apríl 2003 kl. 11:00. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. FÉLAGSSTARF Félagsfundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur opinn félagsfund þriðjudaginn 25. mars nk. kl. 17.15 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Efni fundarins: Stjórnmálaviðhorfið í aðdraganda kosninga. Gestur fundarins: Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra. Allir velkomnir — Stjórnin. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13263 Vörubifreiðar (tvær) fyrir Vegagerð- ina. Opnun 31. mars 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13271 Skotbómulyftari með snúningi og traktorsgrafa fyrir Vegagerðina. Opn- un 31. mars 2003 kl. 15.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. 13252 Forfal - Alþingishús utanhússviðgerð- ir. Opnun 1. apríl 2003 kl. 14.00. Verð for- valsgagna kr. 2.000. 13233 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 17 - Glerveggir við mið- rými og stigahús. Opnun 4. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13234 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 18 - niðurhengd loft. Opn- un 4. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr 6.000. *13272 Varðskipið Óðinn - slipptaka. Opnun 8. apríl 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudeginum 26. mars. 13244 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 19 - Málun. Onun 15. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13231 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 22 - Sérlagnir í rannsókn- arstofur. Opnun 15. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13250 Stólar og borð í fyrirlestrasal í Nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Opnun 29. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. *13243 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands. Ríkiskaup fyrir hönd Rauða kross Íslands óska eftir tilboðum í fimm nýjar sjúkrabifreiðar. Opnun 5. maí 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðviku- deginum 26. mars. Forval Árvakur — ný prentsmiðja Fyrir hönd Árvakurs hf. er hér með óskað eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði á byggingu nýrrar prentsmiðju við Hádegismóa í Reykjavík. Verkið felst í byggingu prentsmiðjuhúss með tilheyrandi vörugeymslum, pökkunarsal, starfs- mannaaðstöðu o.fl. Byggingin verður gerð úr forsteyptum einingum, stálgrind með sam- lokueiningum og að hluta til staðsteypt. Byggingin verður boðin út fullhönnuð. Helstu kennitölur eru: Grunnflötur: 4.000 m² Heildargólfflötur: 6.500 m² Hæð byggingar: 20 m Rúmmál byggingar: 49.000 m³ Útboðstími: Afhending útboðsgagna í lok apríl 2003 Áætlað upphaf verks: Lok júní 2003 Verklok: Ágúst 2004 Forvalsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 25. mars 2003 á skrifstofu VSÓ Ráð- gjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, og einnig með tölvupósti hjá vso@vso.is . Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal skilað á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar eigi síðar en föstudaginn 4. apríl 2003 fyrir kl. 16:00. Allt að 5 aðilum verður gefinn kostur á að taka þátt í lokuðu útboði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.