Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Mýkomið k»nda ajómönnum: Gúmmistigvél (há og lág), Olmkápur. Síóhattar. Trébotaaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. ísienzk ullar uærföt. Sjóvetiingar. Sokkar. Treflar. XanpjéL Reykvíkinga. Pósthússtræti 9 Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna. Meó því að verðmæti húsa lækkar með iækkaadl verði á bygg- ingarefm og verkalaunum, eru margar húseignir í bænurn nú virtar til brunabóta hærra eu sanavirði nenaur, og skal húseigendum þvl bent á, sjáifs sín vegna að beiðast endnrrirðingar á húseignnm 8ÍI1UIK, svo samræmi verði miili vátryggingarupphæðar og sannvirðis. Brunatjón tná ekki vetða tii ágóða íyrir eiganda hins tiygða, og þar sem bætur íyrir ækemdir af eidi ve?ða að byggjast á raun- veruiegu verðmæti, þegar tjónið ber að, jafnrel þött tryggingar- skírteini sé fyrir hserri npphæð, — enda er það beiniínis tekið fram í giidandi samþykt brunabótaiéiagsins, — mun húseigandi greiði 'hærra brunabótagjaid, en nauðsyn krefur, ef trygt er fyrir hæna verð Á Ltugaveg 24 C er tekið á móti taul tii að straua. — Sama þótt tauið sé óþvegið. en sannvirði. Húseigendur geta einn sinni á árinu frá 1 spril 1922 tii 31. marz 1923 sér að kostnaðariausu æskt endurvitðlngar á teúseignum, sem hafa verið endurvirtar á tlmabiiinu frá 1. spríl 1916 til 1. aprfl 4iþbi, er biafi aiirar alþýðu. 1922, og þykja nú of hátt tiygðar. Viðvikjandi endurvirðingu snúi menn sér til undirritaðs. Handsápur «ru ódýrastar og hezta? I Brunamálastjórinn I Reykjavík, 28 marz 1922 Sigurður Björnsson. Kaupf élaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólajur Friðriksson. PrentsmiSjan Gutenberg. Edgar Rict Burroughs\ Tarzan^ Svo fór Tarzan, og veiddi eins og vani hans var á leiðinni til kofans. Svertingjamir gerðu margar atrennv.r, áður en þeir komust fram hiá hinu hræðilega andliti í hliðinu, og þegar þeir sáu, að örvarnar og maturinn var horfið, voru þeir fullvísir um, að Mirando hefði séð hinn iíla anda skógarins. Þeim fanst það bein skýring. Þeir einir dóu, sem sáu þennan hræðilega skógarvætt; því hafði nokkur sá, sem var á lífi 1 þorpinu, séð hann? Þeir, sem dóu, hlutu þvi að hafa sdð hann, og látið lífið fyrir þá sök. Ef þeir létu hann fá nóg !af mat og örvum, mundi hann láta þá í friði, ef þeir sæu hann ekki; Monga gamla lét því það boð út ganga, að hér eftir skyldu ætíð örvar flylgja matnum, og það var gert. Þegar Tarzan nálgaðist ströndina, sá hann óvænta og ókunna sjón. Stórt skip lá fyrir landi, og dálífill bátur var settur á þurt i fjörunni. En, það sem þó var merkilegast, allmargir hvítir menn gengu milii kofa hans og bátsins. Tarzan sá, að þeir voru að ýmsu leiti líkir mönnun- um í myndabók hans. Hann læddist eftir trjánum, unz hann var kominn fast að þeim. Þeir voru tíu. Dökkir, sólbrunnir og skuggalegir á- sýndum. Þeir voru nú allir samankomnir við bátinn og töluðu bæði hátt og reiðilega, með allskonar fett- um og brettum og steittu hnefana. Alt i einu lagði einn þeirra hendina á öxl stórum manni sem stóð við hlið hans og allir hinir höfðu verið á móti. Þessi maður var lítill vexti, svipljótur og minti andlitið Tarzan á rottu. Litli manurinn benti inn til skógarins, svo stóri mað- urinn jleit við. Þegar hann snéri sér við, dró svipljðti maðurinn upp skammbyssu og skaut í bakið á stórá manninum, sem fórnaði upp höndunum, riðaði til, og steyptist dauður um á ströndina. Tarzan varð steinhissa á hljóðinu, sem vopnið gaf frá sér, hann hafði aldrei heyrt annað eins, en ekki fann hann til ótta. Hann varð hálf truflaður at því hvernig þessir hvítu gestir hegðuðu sér. Hann hnyklaði brýrnar og varð hugsi. Hann hugsaði sem svo, það var gott að eg gekk ekki strax fram til þess að heilsa þessum hvítu mönn- um eins og vinum. Þeir voru, að þvl er virtist, engu betri en svörtu mennirnir — engu betri en aparnir — alveg eins grimmir og Sabor. Sem snöggvast horfðu hinir mennirnir ýmist á ljóta manninn, eða líkið á ströndinni. Svo fór einn þeirra að hlægja og klappaði litla mann- inum á öxlina. Umræðurnar héldu áfram, bendingarnar voru engu minni, en rifrildrið var hætt. Alt 1 einu settu þeir tram bátinn, fóru allir upp .í hann og réru til skipsins, þar sem Tarzan sá fleiri menn á ferð. Þegar þeir voru komnir upp í skipið, rendi Tarzan sér til jarðar og læddist til kofa síns í skjóli trjánna. Hann sá, að alt hafði verið rannsakað 1 kofa hans, Bækur hans og ritblý láu á gólfinu, spjót hans, skyldir og aðrir dýrgripir voru á tvíst og bast. Þegar hann sá vexummerkin fyltist hann gremju og örið á enni hans tútnaði út. Hann flýtti sér að skápnum og leitaði í neðstu skúff- unni. Hann varp öndinni léttara er hann tók upp litla kassann og sá, að alt var ósnert í honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.