Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 53 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 5. / Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. / Sýnd kl.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 8. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.10. / Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 ÁLFABAKKI / KRINGLAN KRINGLAN / KEFLAVÍK Sýnd kl. 7. / Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Ögrandi mynd sem hefur fengið lof gagn- rýnenda um allan heim með þeim Edward Norton (Fight Club, American HistoryX), BarryPepper (Saving Private Ryan, Green- Mile) og Philip Seym- our Hoffman (Red Dragon, Boogie Nights) Ef þú ættir 1 dag eftir sem frjáls maður.. gætir þú gjörbreytt lífi þínu? Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Kvikmyndir.comKvikmyndir.is SV MBL Radíó X sv mbl KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI / AKUREYRI SG DV Þetta var hinn fullkomni glæpur þar til hún neitaði að vera hið fullkomna fórnarlamb.  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI KEVIN BACON CHARLISE THERON  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI AKUREYRI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. r r t fyrir ll fj l yl . Kvikmyndir.is þessari súrrealísku tilvist sexmenn- inganna sjá margir – ekki síst þeir sem neyta sjónvarpsefnis hvað mest og eru á svipuðum aldri og Vinirnir – einhverja speglun á eigin lífi. Allar þessar hártoganir vinanna um smá- vandamál daglegs lífs eru einmitt það sem við, Vesturlandabúar, stundum í gríð og erg. Persónur eins og hinn narðarlegi Ross, hin sveimhuga Phoebe og tildurrófan Rachel eru líka í vissum mæli dregnar upp eftir hinum dæmigerða nútímamanni. Talandi um hina dularfullu fjar- veru svarta mannsins tóku framleið- endur sig á í þeim efnum eftir að hafa sætt harðri gagnrýni. Batnandi fólki er best að lifa. En það má ekki heldur gleyma því að í vissum málum sem snerta samfélagið hafa Vinir verið já- kvætt afl allt frá upphafi. T.d. hefur umræða þar um samkynhneigð verið opin og fordómalaus allt frá því að þættirnir voru frumsýndir 1994. Birtingarmynd hennar hefur alla tíð verið jákvæð og umburðarlynd. Og nú er bara að krossleggja fing- ur og vonast eftir skammti ellefu … Atriði úr fyrsta þættinum. arnart@mbl.is MEÐ GÆÐIN Í STAFNI Laugavegur 1 • Sími 561 7760 Vid eigum afmæli Af því tilefni bjóðum við 15% afslátt þriðjudag - miðvikudag - fimmtudag áhrif stríðsins séu hverfandi,“ sagði Dergarabedian. Hryllingsmyndin Draumagildran (Dreamcatcher), sem er gerð eftir bók Stephens Kings, var næst- vinsælasta mynd helgarinnar. Myndin hefur fengið slæma dóma en í aðalhlutverkum eru Thomas Jane, Morgan Freeman og Tom Sizemore. Unglingaspennugrínið Ungi njósnarinn (Agent Cody Banks) með Frankie Muniz úr sjónvarpsþátt- unum vinsælu Malcolm í miðjunni í aðalhlutverki gekk ágætlega og fór úr öðru sætinu í hið þriðja. Veiðin (The Hunted), með Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro, sem búið er að frumsýna hérlendis, stendur enn fyrir sínu vestanhafs, og er í fimmta sæti vinsældalistans. Dans- og söngvamyndin Chicago situr í sjötta sæti eftir helgina, sína 13. viku á lista. Alls hefur myndin halað inn 10,7 milljarða króna og líklegt er að aðsóknin eigi eftir að taka kipp í kjölfar góðs gengis Chicago á Óskarnum. Einnig má nefna að tvær nýjar myndir til viðbótar við Í háloftunum og Draumagildruna fóru beint á topp tíu. Barnamyndin Ævintýri Piglets (Piglet’s Big Movie), sem hefur fengið góða dóma, fór beint í sjöunda sætið og Bátsferð (Boat Trip) Cuba Gooding Jr. strandaði í tíunda sæti. Kóngur og drottning, hvort úr sinni áttinni, sameinast í vinsælli gaman- mynd. Queen Latifah og Steve Martin í hlutverkum sínum í Allt að verða vitlaust.                                                                                              ! "!            #$%& #'%( )%( *%$ $%$ $%& $%# +%' +%, (%* -(%+ #'%( &$%$ *%$ &(%+ #(+%# $%# (-%, $*%# (%*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.