Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 5HeimiliFasteignir Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17. Sýnishorn úr söluskrá. Sjá margar eignir og myndir á fmeignir.is og mbl.is. ELDRI BORGARAR GRANDAVEGUR - LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin- sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislu- salur o.fl. 21034 Einbýlishús ÓLAFSGEISLI - GRAFARHOLT Erum með í sölu 164 fm einbýlishús, ásmt 24 fm bílskúr. Húsið skilast fok- helt, glerjað, með útihurð, þakkanti og bílskúrshurð. Verð 16,5 m. 7882 TJARNARSEL - BREIÐHOLT Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli á tveimur hæðum, auðvelt að skipta í tvær íbúðir. Parket og flísar á gólfum. Stór viðhaldsfrír(plast) garðskáli. Vel við haldin eign. Sjón er sögu ríkari. Verð 28,3 m. 7881 KJÓSAHREPPUR Til sölu íbúðarhús og útihús úr jörðinni Blönduholt í Kjós. Um er að ræða eldri hús, íbúðarhúsið hefur verið í endur- byggingu og gefur ýmsa möguleika. Sjá myndir á mbl.is. 11225 Raðhús VESTURBERG - RAÐHÚS Vel skipulagt raðhús. Vorum að fá í sölu ca 130 fm raðhús á einni hæð. Einnig er fokheldur kjallari undir öllu húsinu. Í húsinu eru þrjú herbergi og tvær stofur. Húsið er allt upprunalegt að innan. Góð staðsetning. Hús sem hefur ýmsa möguleika. 6560 MOSFELLSBÆR - FURUBYGGÐ Endaraðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr, 170 fm að stærð. Húsið er allt vandlega innréttað með sérsmíðuðum glæsilegum innréttingum. Baðherbergi flísalagt. Á gólfum eru flís- ar og parket. Í stofu er arinn. Lóðin er falleg með miklum gróðri og teiknuð og skipulögð af þekktum garðyrkjusér- fræðingi. 6552 Hæðir SILUNGAKVÍSL Vorum að fá í sölu mjög áhugaverða efri sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum vin- sæla stað. Aðalhæðin er rúmir 100 fm auk þess tæplega 50 fm á neðri hæð. Einnig tilheyrir eigninni 31 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. 4,2 m. húsbréf og byggsj. Sjá myndir á mbl.is . 5482 4ra herb, og stærri LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð á fyrstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Þrjú svefnherbergi. Gert hefur verið við hús- ið að utan. Verð 12,7 m. 3816 SVARTHAMRAR - GRAFAR- VOGUR Vorum að fá í sölu á frábærum stað 106 fm íbúð á annarri hæð með sérinn- gangi. Þrjú svefnherb. Parket og dúkur á gólfum. Verð 14,5 m. 3818 FRÓÐENGI - BÍLSKÝLI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefn- herb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Eign sem vert er að skoða. 3731 KLEPPSVEGUR Falleg þriggja til fjögurra herb. 117 fm íbúð í snyrtilegu og vel við höldnu fjöl- býli. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefn- herb., opna og bjarta stofu ásamt borð- stofu sem auðvelt er að breyta í þriðja svernherb. Fallegt eldhús með sprautu- lakkaðri innréttingu og borðkrókur ásamt þvottahúsi og geymslu innan íbúðar. Verð 11,4 m. 3787 LAUGARÁSVEGUR Mjög góð 93 fm fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Íbúðin er upprunaleg, var vandlega innréttuð með góðum innrétt- ingum og fallegum hurðum. Mjög vel um gengin eign. Gott útsýni. Eign sem vert er að skoða. 3746 HJALTABAKKI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Ný- legt eldhús, flísalagt baðherbergi og öll parketlögð. Suðursvalir. Mjög barnvænt umhverfi. Verð 11,9 m. 3742 3ja herb. íbúðir ÆSUFELL - LYFTUHÚS Erum með í sölu fallega 87 fm íbúð á annarri hæð. Getur verið laus við undir- ritun kaupsamnings. Flísar og parket á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baði. Verð 9,5 m. 21096 LAUFENGI - GRAFARVOGUR Vorum að fá á sölu þriggja herb. íbúð á annarri hæð. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Sérinngagur af svölum. Barnvænt umhverfi. Ekker áhv. Verð 10,6 m. 21104 FURUGRUND - KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu fallega, rúmgóða þriggja herb. íbúð á fyrstu hæð á þess- um vinsæla stað niður við Fossvoginn. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,9 m. 21106 2ja herb. íbúðir VESTURBERG - BREIÐHOLT Erum með í sölu tveggja herb. íbúð á annarri hæð í þriggja hæða húsi. Nýtt parket, nýjar flísar á baðherbergi. Sam- eign, ný teppi og nýmáluð. Áhugaverð vel umgengin eign. Laus fljótlega. 1765 Atvinnuhúsnæði MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Mjög gott 136 fm húsnæði sem skiptist í hársnyrtistofu og vörugeymslu í kjall- ara. Í dag er starfrækt vel innréttuð hársnyrtistofa á hæðinni en í kjallara er vörugeymsla. Góður leigusamningur í gildi. Þetta er falleg eign. Hús í topp- standi. Verð 10,0 m. 9499 Landsbyggðin ODDAKOT - A-LANDEYJAR- HREPPI Til sölu jörðin Oddakot í Austur-Land- eyjarhreppi. Á jörðinni eru ágætar bygg- ingar m.a. íbúðarhús með tveimur íbúð- um, fjós með 32 básum, auk þess rúm- góð hlaða. Einnig 250 kinda fjárhús með hlöðu. Á jörðinni er í dag búið með nautgripi, sauðfé og hross. Framleiðslu- réttur í sauðfé 79 ærgildi. Ágætur véla- kostur. Landið er algróið og grasgefið. Gæsaveiði. Um 240 ha áhugaverð jörð. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10871 EINARSSTAÐIR - SUÐUR-ÞING. Til sölu jörðin Einarsstaðir, Reykja- hreppi, Suður-Þingeyjarsýslu. Á jörðinni er rekið myndarlegt fjárbú. Fjárhús fyrir um 470 fjár ásamt íbúðarhúsi frá 1985 auk fleiri bygginga. Áhugaverð jörð sem m.a. gæti verið tilvalin til skógræktar. Hitaveita. Framleiðsluréttur um 320 ær- gildi. Jörð sem vert er að skoða. Til greina kemur að selja jörðina án bú- stofns véla og án framleiðsluréttar. Myndir og nánari upplýsingar á skrif- stofu FM og á fmeignir.is og mbl.is . 10897 EYJÓLFSSTAÐIR - VATNSDAL Til sölu jörðin Eyjólfsstaðir í Vatnsdal. Áhugaverð jörð með áhugaverðum eldri húsakosti. Veiðiréttur í Vatnsdalsá. Jörðin selst án bústofns, véla og án framleiðsluréttar. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM og á fmeignir.is og mbl. is . 10965 Hesthús HESTHÚS - HEIMSENDI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða fjögur bil. Húsinu er skipt upp í fimm sjálfstæðar einingar, tvær sjö hesta einingar, eina átta hesta einingu og eina þrettán hesta. Húsið er allt með vönduðum inn- réttingum, loft upptekin, klædd litaðri járnklæðningu. Kjallari er undir öllu hús- inu, sem er vélmokaður, lofthæð þar um 2,2 m. Gott gerði er við húsið og einnig rampur eða innkeyrsla í kjallar- ann. 12199 VANTAR - VANTAR Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur eignir á söluskrá. BÚJARÐIR – BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur eru nú margar áhugaverðar jarðir, m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs veg- ar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauðfjár- og mjólkurframleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is . Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Krossalind 146 fm parhús á tveim hæðum, 5 svefnherb. stofa með vestur- svölum, 28 fm innbyggður bílskúr, húsið er ekki fullbúið. V. 23 m. Reynigrund 126 fm raðhús á tveim- ur hæðum, 4 svefnherb. suðursvalir, 25 fm bílskúr, laust fljótl. Helgubraut 248 fm endaraðhús með um 45 fm aukaíbúð íbúð í kjallara með sér- inngangi. Eldhús með góðri innrétt- ingu, flísum milli skápa og á gólfi, rúmgóð stofa með parketi, þrjú svefnherb. og sjónvarpsherbergi, stórt baðherbergi með nýlegri innréttingu. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Grundarstígur 21 fm ósamþykkt íbúð, eldunaraðstaða, snyrting með sturtu, laus strax. V. 2,6 m. Hvassaleiti Þjónustuíbúð í húsi sem VR byggði. Góð 72 fm 2ja herb. á 1. hæð, mikið skápapláss, parket á stofu og eld- húsi, flísar á baði, laus fljótlega. Barónsstígur 2ja herb. 62 fm íbúð á 1. hæð, rúmgott svefnherb. og stofa, flísar á baði, laus strax. Reynihvammur Ný 2ja herb. 60 fm á 1. hæð með sérinngangi , afhent máluð að innan án innréttinga. Til afh. strax. 3JA TIL 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Furugrund Glæsileg íbúð í Foss- vogsdal, 96 fm 4ra herb. á 1. hæð, á tveimur hæðum, hringstigi milli hæða, plast-parket á gólfum, flísal. bað, laus í júni. V. 14,0 m. Hamraborg 70 fm 3ja herb. á 5. hæð, glæsileg íbúð með nýlega innrétt- ingum, laus strax. V. 10,9 m. Laugavegur 125 fm 4ra herb. á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi, góðar innréttingar, þrjú svefnherb, suð-vestursvalir á stofu, stæði í lokuðu bílahúsi, lækkað verð. Kársnesbraut 72 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi, tvö svefnherb. með skápum og parketi, rúmgóð stofa, flísar á baði, suðursvalir. Sjá nánar fleiri eignir á netinu www.eignaborg.is/— Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi. KOMIN er út Öryggis- handbókin – þjófa-, inn- brots- og brunavarnir. Á fyrstu opnu Örygg- ishandbókarinnar segir að það að búa í þéttbýli kalli á breytta lifnaðar- hætti, svo sem að ekki sé óhætt að hafa útidyr ólæstar eins og enn tíðk- ast víða úti á landi. Stað- reynd er að mörg inn- brot eru mjög vel skipulögð af fleiri en ein- um aðila og flest innbrot eru framin að degi til en ekki að næturlagi eins og flestir halda. Fólk er í bæklingnum hvatt til að horfa á heim- ili sitt með augum þjófs- ins og sjá veikleika og smugur sem hann gæti nýtt sér. Fjögur af hverjum fimm innbrotum eru ekki skipulögð, þjófurinn sér smugurn- ar og stenst ekki freistinguna. Viss atriði kalla á athygli þjófa, svo sem hvort blóm þurfi augljós- lega á vökvun að halda, glugga- tjöld séu alltaf dregin fyrir og ljós slökkt, grasið í garðinum úr sér sprottið, póstkassinn fullur og ruslatunnan tóm og ónotuð. Þetta bendir til að húsið sé autt um tíma. Þjófar hringja líka til að athuga aðstæður, t.d. hvenær fólk er að heiman, hann hringir líka á dyra- bjöllunni í sama tilgangi. Heppi- legt er að hafa gægjugat og keðju á hurðinni. Fáðu að sjá skilríki ef fólk segist vera frá símanum, orku- veitunni eða tryggingafélagi. Gott er að hafa öryggislás á hurð og gluggum og öryggislútjárn í dyra- karminn. Viðurkennda gluggalása, grindur og stálrimla má nota á alla inngöngumöguleika. Stiga skal geyma í bílskúr, sem og verkfæri og ljós ættu að virka svo þjófurinn fái ekki að athafna sig í myrkri. Fólk er hvatt til að geyma verð- mæti sem ekki verða bætt í banka- hólfum og einnig að merkja verð- mæti með kennitölu og búa til skrá sem einnig er sett í bankahólfið. Það helsta sem þjófar hirða eru verðbréf, ljósmyndaútbúnaður, hljómflutningstæki, myndbandstæki, sjón- vörp, farsímar, tölvur, verkfæri, skartgripir, listaverk og fornmunir auk ýmissa annarra verðmæta. Athugið að erfiðara er að koma hlutum í verð sem eru merktir. Fólk er hvatt til að læsa dyrum innanfrá og láta vita ef það sér grun- samlegar mannaferðir hjá nágrönnum sínum. Margskonar öryggis er hægt að gæta Þá er hvatt til þess að heimili séu vel útbúin af virkum reykskynjurum, lásar og barnaöryggi sé sett á sval- ir og glugga til að tryggja börn. Útihurðir og glugga ætti að styrkja og hafa hengilás á bílskúr- um. Sama máli gegnir með sum- arbústaðinn, hann þarf að gera eins öruggan gegn þjófum og unnt er þannig að þeir telji of mikla fyr- irhöfn að reyna að brjótast inn. Um allt þetta og margt, margt fleira má lesa í Öryggishandbók- innisem er þýdd úr sænsku og staðfærðog gefin er út af ASSA- umboðinu. Bæklingnum er dreift í versluninni Brynju á Laugavegi, Neyðarþjónustunni á Laugavegi, Láshúsinu við Bíldshöfða og Húsa- smiðjunni. Hvernig á að verjast innbrots- þjófum og tryggja öryggi húsa?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.